48 þúsund króna sekt fyrir að beita hund harðýðgi Atli Ísleifsson skrifar 2. apríl 2025 11:36 Maðurinn hlaut stjórnvaldssekt fyrir brot á dýravelferðarlögum. Vísir Umráðamaður hunds á Norðausturlandi hefur verið sektaður um 48 þúsund krónur fyrir að hafa beitt gæludýri sínu harðýðgi í vitna viðurvist. Hann hafi með þessu brotið dýravelferðarlög og því hlotið stjórnvaldssekt. Frá þessu segir á vef Matvælastofnunar þar sem greint er frá stjórnvaldsákvörðunum og aðgerðum Matvæðastofnunar í dýravelfarðarmálum í síðasta mánuði. Þar segir frá því að bóndi á Suðurlandi hafi vanrækt fóðrun og brynningu sauðfjár vegna skorts á getu. Matvælastofnun hafi því skipað honum tilsjónarmann fram yfir sauðburð á hans kostnað. Þá segir frá því að hundaeigandi höfuðborgarsvæðinu hafi verið kærður til lögreglu fyrir að hóta eftirlitsmanni Matvælastofnunar. Eftirlitsmaðurinn hafi farið á vettvang í kjölfar ábendingar um slæma meðferð á hundinum. Umráðamaðurinn hafi við það tilefni hótað eftirlitsmanninum ofbeldi sem sé brot á 106. Grein almennra hegningarlaga. Brotið var þá kært til lögreglu. Loks segir frá því að bóndi á Vesturlandi hafi verið kærður til lögreglu fyrir brot á lögum um dýrasjúkdóma og varnir gegn þeim. „Sauðfé í eigu hans slapp yfir varnarlínu á milli smithólfa. Í stað þess að slátra því strax eins og krafist er í dýrasjúkdómalögum flutti hann það til baka á bæ sinn og braut þar með lögin tvisvar.“ Dýr Hundar Tengdar fréttir Verður aflífaður eftir allt saman Úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála hefur úrskurðað að hundur af gerðinni American Akita, sem hefur bitið mann og þrjá hunda, skuli aflífaður eftir allt saman. Eigandi hundsins kærði ákvörðun heilbrigðisnefndar Reykjavíkurborgar um aflífun en þeirri kröfu hefur nú verið hafnað af úrskurðarnefndinni. 28. mars 2025 11:39 Mest lesið Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Erlent Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Innlent „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Innlent Aflýsa yfir þúsund flugferðum Erlent „Dagur, enga frasapólitík hér“ Innlent Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Innlent Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Innlent Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Erlent Margir keypt fleiri en einn vegna fordómafullrar umræðu Innlent Vill leiða Sjálfstæðisflokkinn í Reykjanesbæ Innlent Fleiri fréttir Lestir 205 steypubíla fóru í nýja brú yfir Breiðholtsbraut Íslandsbanki ríður á vaðið og svipast um í Hegningarhúsinu „Gramsaði í munum“ og ók síðan brott á stolnum bíl undir áhrifum Vill leiða Sjálfstæðisflokkinn í Reykjanesbæ „Dagur, enga frasapólitík hér“ Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Húsæðis- og efnahagsmál brenna á ungu fólki „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Margir keypt fleiri en einn vegna fordómafullrar umræðu Borgarstjórnarsigur lífsnauðsynlegur Sjálfstæðismönnum Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Þriggja stiga skjálfti í Öskju Getur ríkislögreglustjóri setið áfram? Píratar kjósa formann í lok mánaðar Reyndi að flýja lögreglu en endaði uppi á kanti Engin ástæða til að breyta neinu Fölsuð megrunarlyf líklega á leið til landsins Óljóst hvað olli því að rútan hafnaði utan vegar Geta haft opið um helgar en algjör óvissa um húsnæðismálin Brosið fer ekki af Hrunamönnum Eldur bak við innstungu reyndist minni háttar Hætta á fölsuðum megrunarlyfjum og leitað í ræturnar Útkall á mesta forgangi vegna kajakræðara í vanda „Mikið svakalega hlakka ég til að hreinsa til í ráðhúsinu“ Í beinni: Skyndifundur Sjálfstæðismanna á Grand Hotel Alltaf hægt að gera betur á meðferðarheimilunum Menningarverðlaun Árborgar til hjóna á Eyrarbakka Seatrips gert að greiða hundrað milljónir vegna tjóns á flutningaskipi Óskiljanleg lánaviðmið og Grammy-tilnefning stórstjörnunnar Sjá meira
Frá þessu segir á vef Matvælastofnunar þar sem greint er frá stjórnvaldsákvörðunum og aðgerðum Matvæðastofnunar í dýravelfarðarmálum í síðasta mánuði. Þar segir frá því að bóndi á Suðurlandi hafi vanrækt fóðrun og brynningu sauðfjár vegna skorts á getu. Matvælastofnun hafi því skipað honum tilsjónarmann fram yfir sauðburð á hans kostnað. Þá segir frá því að hundaeigandi höfuðborgarsvæðinu hafi verið kærður til lögreglu fyrir að hóta eftirlitsmanni Matvælastofnunar. Eftirlitsmaðurinn hafi farið á vettvang í kjölfar ábendingar um slæma meðferð á hundinum. Umráðamaðurinn hafi við það tilefni hótað eftirlitsmanninum ofbeldi sem sé brot á 106. Grein almennra hegningarlaga. Brotið var þá kært til lögreglu. Loks segir frá því að bóndi á Vesturlandi hafi verið kærður til lögreglu fyrir brot á lögum um dýrasjúkdóma og varnir gegn þeim. „Sauðfé í eigu hans slapp yfir varnarlínu á milli smithólfa. Í stað þess að slátra því strax eins og krafist er í dýrasjúkdómalögum flutti hann það til baka á bæ sinn og braut þar með lögin tvisvar.“
Dýr Hundar Tengdar fréttir Verður aflífaður eftir allt saman Úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála hefur úrskurðað að hundur af gerðinni American Akita, sem hefur bitið mann og þrjá hunda, skuli aflífaður eftir allt saman. Eigandi hundsins kærði ákvörðun heilbrigðisnefndar Reykjavíkurborgar um aflífun en þeirri kröfu hefur nú verið hafnað af úrskurðarnefndinni. 28. mars 2025 11:39 Mest lesið Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Erlent Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Innlent „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Innlent Aflýsa yfir þúsund flugferðum Erlent „Dagur, enga frasapólitík hér“ Innlent Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Innlent Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Innlent Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Erlent Margir keypt fleiri en einn vegna fordómafullrar umræðu Innlent Vill leiða Sjálfstæðisflokkinn í Reykjanesbæ Innlent Fleiri fréttir Lestir 205 steypubíla fóru í nýja brú yfir Breiðholtsbraut Íslandsbanki ríður á vaðið og svipast um í Hegningarhúsinu „Gramsaði í munum“ og ók síðan brott á stolnum bíl undir áhrifum Vill leiða Sjálfstæðisflokkinn í Reykjanesbæ „Dagur, enga frasapólitík hér“ Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Húsæðis- og efnahagsmál brenna á ungu fólki „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Margir keypt fleiri en einn vegna fordómafullrar umræðu Borgarstjórnarsigur lífsnauðsynlegur Sjálfstæðismönnum Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Þriggja stiga skjálfti í Öskju Getur ríkislögreglustjóri setið áfram? Píratar kjósa formann í lok mánaðar Reyndi að flýja lögreglu en endaði uppi á kanti Engin ástæða til að breyta neinu Fölsuð megrunarlyf líklega á leið til landsins Óljóst hvað olli því að rútan hafnaði utan vegar Geta haft opið um helgar en algjör óvissa um húsnæðismálin Brosið fer ekki af Hrunamönnum Eldur bak við innstungu reyndist minni háttar Hætta á fölsuðum megrunarlyfjum og leitað í ræturnar Útkall á mesta forgangi vegna kajakræðara í vanda „Mikið svakalega hlakka ég til að hreinsa til í ráðhúsinu“ Í beinni: Skyndifundur Sjálfstæðismanna á Grand Hotel Alltaf hægt að gera betur á meðferðarheimilunum Menningarverðlaun Árborgar til hjóna á Eyrarbakka Seatrips gert að greiða hundrað milljónir vegna tjóns á flutningaskipi Óskiljanleg lánaviðmið og Grammy-tilnefning stórstjörnunnar Sjá meira
Verður aflífaður eftir allt saman Úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála hefur úrskurðað að hundur af gerðinni American Akita, sem hefur bitið mann og þrjá hunda, skuli aflífaður eftir allt saman. Eigandi hundsins kærði ákvörðun heilbrigðisnefndar Reykjavíkurborgar um aflífun en þeirri kröfu hefur nú verið hafnað af úrskurðarnefndinni. 28. mars 2025 11:39