Fincher leikstýrir Pitt í framhaldi á Tarantino-mynd Magnús Jochum Pálsson skrifar 2. apríl 2025 14:02 Tarantino ætlaði að gera mynd um bíógagnrýnanda á áttunda áratugnum en er hættur við. Nú skrifar hann framhald að Hollywood-mynd sinni sem David Fincher mun leikstýra. Getty David Fincher mun leikstýra framhaldi Tarantino-myndarinnar Once Upon a Time in Hollywood fyrir Netflix. Tarantino skrifar sjálfur handritið og snýr Brad Pitt aftur sem áhættuleikarinn Cliff Booth. Variety fjallar um framhaldsmyndina tilvonandi sem er ekki enn komin með nafn en er komin í framleiðslu hjá Netflix. Fréttirnar eru merkilegar fyrir nokkrar sakir. Í fyrsta lagi þykir fregn að jafnstórt nafn og Fincher leikstjóri skuli leikstýra framhaldi á mynd annars stórs leikstjóra. Í öðru lagi þykir ansi óvenjulegt að myndin skuli færast frá kvikmyndastúdíóinu Sony yfir til streymisveitunnar. Sony gaf út Once Upon a Time in Hollywood árið 2019 en Tarantino samdi þannig að hann fengi eignarhald á kvikmyndaréttinum að nokrum árum liðnum. Af fréttunum að dæma virðist greinilegt að hann hefur endurheimt réttindin frá stúdíóinu. Kvikmyndagagnrýnandi hjá klámblaði Myndin kemur til í kjölfar þess að Tarantino hætti við að gera sína tíundu og síðustu mynd, Kvikmyndagagnrýnandann. Leikstjórinn var búinn að skrifa handrit myndarinnar sem átti að fjalla um kvikmyndagagnrýnanda hjá klámtímariti á áttunda áratugnum. Brad Pitt átti að leika gagnrýnandann og hafði sá orðrómur gengið að þar væri fyrrnefndur Booth á ferðinni. Nú er ljóst að Pitt mun snúa aftur sem áhættuleikarinn Booth, hlutverk sem hann fékk Óskarsverðlaun fyrir 2019. Myndin mun einnig sameina krafta þeirra Pitt og Fincher á ný en þeir hafa áður gert myndirnar Se7en, Fight Club og The Curious Case of Benjamin Button saman. Langt er um liðið síðan Tarantino leikstýrði ekki eigin handriti en hann hefur gert það þrisvar: þegar Tony Scott leikstýrði True Romance árið 1993, Oliver Stone leikstýrði Natural Born Killers árið 1994 og þegar Robert Rodriguez leikstýrði From Dusk till Dawn árið 1993. Bíó og sjónvarp Hollywood Bandaríkin Mest lesið Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Lífið Frægustu vinslit Íslandssögunnar Lífið Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Lífið Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Lífið „Gæti skrifað bókaseríu um vandræðileg stefnumót“ Makamál Bryan Adams breytti Eldborg í grátkór íslenskra karla Gagnrýni Egill Logi Jónasson valinn bæjarlistamaður Akureyrar Lífið Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Bíó og sjónvarp Stefán Einar og Sara Lind í sundur Lífið Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Lífið Fleiri fréttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Egill Logi Jónasson valinn bæjarlistamaður Akureyrar Frægustu vinslit Íslandssögunnar Stefán Einar og Sara Lind í sundur Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Hélt að Sálin hafi hvatt fólk til að horfa til himins með höfuðið hátt Hátíð sem er skipulögð í kringum yngstu kynslóðina Laufey Lín skartaði íslenska fánanum á Coachella Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Heillandi hús við Laugalæk úr smiðju Kjartans Sveinssonar Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Hafa aldrei rifist Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Stóri plokkdagurinn haldinn á sunnudaginn Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Litla hryllingsbúðin kveður á Akureyri Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Krakkatían: Páskar, söngkeppnir og afmælisbörn Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Sjá meira
Variety fjallar um framhaldsmyndina tilvonandi sem er ekki enn komin með nafn en er komin í framleiðslu hjá Netflix. Fréttirnar eru merkilegar fyrir nokkrar sakir. Í fyrsta lagi þykir fregn að jafnstórt nafn og Fincher leikstjóri skuli leikstýra framhaldi á mynd annars stórs leikstjóra. Í öðru lagi þykir ansi óvenjulegt að myndin skuli færast frá kvikmyndastúdíóinu Sony yfir til streymisveitunnar. Sony gaf út Once Upon a Time in Hollywood árið 2019 en Tarantino samdi þannig að hann fengi eignarhald á kvikmyndaréttinum að nokrum árum liðnum. Af fréttunum að dæma virðist greinilegt að hann hefur endurheimt réttindin frá stúdíóinu. Kvikmyndagagnrýnandi hjá klámblaði Myndin kemur til í kjölfar þess að Tarantino hætti við að gera sína tíundu og síðustu mynd, Kvikmyndagagnrýnandann. Leikstjórinn var búinn að skrifa handrit myndarinnar sem átti að fjalla um kvikmyndagagnrýnanda hjá klámtímariti á áttunda áratugnum. Brad Pitt átti að leika gagnrýnandann og hafði sá orðrómur gengið að þar væri fyrrnefndur Booth á ferðinni. Nú er ljóst að Pitt mun snúa aftur sem áhættuleikarinn Booth, hlutverk sem hann fékk Óskarsverðlaun fyrir 2019. Myndin mun einnig sameina krafta þeirra Pitt og Fincher á ný en þeir hafa áður gert myndirnar Se7en, Fight Club og The Curious Case of Benjamin Button saman. Langt er um liðið síðan Tarantino leikstýrði ekki eigin handriti en hann hefur gert það þrisvar: þegar Tony Scott leikstýrði True Romance árið 1993, Oliver Stone leikstýrði Natural Born Killers árið 1994 og þegar Robert Rodriguez leikstýrði From Dusk till Dawn árið 1993.
Bíó og sjónvarp Hollywood Bandaríkin Mest lesið Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Lífið Frægustu vinslit Íslandssögunnar Lífið Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Lífið Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Lífið „Gæti skrifað bókaseríu um vandræðileg stefnumót“ Makamál Bryan Adams breytti Eldborg í grátkór íslenskra karla Gagnrýni Egill Logi Jónasson valinn bæjarlistamaður Akureyrar Lífið Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Bíó og sjónvarp Stefán Einar og Sara Lind í sundur Lífið Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Lífið Fleiri fréttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Egill Logi Jónasson valinn bæjarlistamaður Akureyrar Frægustu vinslit Íslandssögunnar Stefán Einar og Sara Lind í sundur Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Hélt að Sálin hafi hvatt fólk til að horfa til himins með höfuðið hátt Hátíð sem er skipulögð í kringum yngstu kynslóðina Laufey Lín skartaði íslenska fánanum á Coachella Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Heillandi hús við Laugalæk úr smiðju Kjartans Sveinssonar Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Hafa aldrei rifist Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Stóri plokkdagurinn haldinn á sunnudaginn Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Litla hryllingsbúðin kveður á Akureyri Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Krakkatían: Páskar, söngkeppnir og afmælisbörn Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Sjá meira
„Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“