Söfnuðu milljörðum og eiga nú meirihluta í leikvangi félagsins Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. apríl 2025 22:30 Stuðningsmennirnir gátu líka unnið sér það inn að fara út að borða með Jackson Irvine, fyrirliða St. Pauli. Getty/Stuart Franklin St. Pauli á mjög öfluga og ástríðufulla stuðningsmenn og það sýndu þeir í verki í fjárhagsvandræðum þýska fótboltafélagsins. Herferð þýska félagsins er kannski eitthvað sem við sjáum í meira af í fótboltaheiminum í framtíðinni. Stuðningsmönnum St. Pauli tókst nefnilega að safna saman 27 milljónum evra eða tæplega 3,9 milljörðum króna. Félagið, sem er frá Hamburg í norður Þýskalandi, sagði að 21 þúsund stuðningsmenn hafi tekið þátt í söfnuninni sem tók fimm mánuði. St. Pauli nefndi það sérstaklega að fjöldi fólks hafi bæst í hópinn á lokasprettinum. Söfnunin snérist um að kaupa hlutabréf í leikvangi félagsins. Allur þessi fjöldi á nú meirihluta í Millerntor leikvanginum sem hefur verið heimavöllur St. Pauli frá 1963 og tekur í dag rétt tæplega þrjátíu þúsund manns. Hver og einn einasti borgaði 850 evrur fyrir hvert hlutabréf sem þeir keyptu sem gera 122 þúsund íslenskar krónur. Hundrað evrur af þessu fór hins vegar í gjöld og sem framlag til fjárhagsvandræða félagsins. Það voru ekki aðeins hlutabréf í boði því allir sem tóku þátt komust líka í sérstakt happadrætti tengdu söfnuninni. Þar gátu stuðningsmennirnir unnið það að fara út að borða með fyrirliðanum Jackson Irvine, lúxuspakka á leiki liðsins, áritaðar treyjur leikmanna og fleira. Þýski boltinn Mest lesið Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Sport Arsenal - Liverpool | Toppliðið mætir Englandsmeisturum Enski boltinn Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu Körfubolti Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Enski boltinn Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Körfubolti „Við erum meistarar, ekki þeir“ Enski boltinn Leik lokið KR- Ármann 102-93: | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi Enski boltinn Fleiri fréttir Real bjó til El Clásico úrslitaleik PSG bætti við titli eftir vító og hádramatík Arsenal - Liverpool | Toppliðið mætir Englandsmeisturum Lið Arsenal og Liverpool: Enginn Ekitike í stórleiknum Snjóbylur gæti lengt jólafrí liða í þýska boltanum Kudus bætir gráu ofan á svart Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Fyrirliði Tottenham virtist ásaka stjórnendur félagsins um lygar Vandræðalegt víti: „Hvað var þetta?“ Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi „Við erum meistarar, ekki þeir“ Nýfæddur sonur Stefáns Teits tefur félagaskiptin Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Andrea til Anderlecht Mourinho vonaði að leikmenn hans ættu svefnlausa nótt Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Tækifæri fyrir Fanneyju eftir að Häcken lánaði markvörðinn til Liverpool Sagði að það hefði verið heimskulegt hjá sér að drekka úr Arsenal-bolla Sjáðu rauðu spjöld Everton: Einn fyrir hártog en hinn fyrir klapp Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Útför Åge Hareide fer fram í dag Manchester United bað Fletcher um að stýra liðinu í bikarnum Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Guardiola pirraður: „Við vorum frábærir í vörn og sókn“ Magnaður sigur Newcastle eftir tvö í uppbótartíma Tvenna frá Sesko dugði United skammt Albert snuðaður um sigurmark Kvaddi með fullkomnum hætti og kvalir Spurs halda áfram Sjá meira
Stuðningsmönnum St. Pauli tókst nefnilega að safna saman 27 milljónum evra eða tæplega 3,9 milljörðum króna. Félagið, sem er frá Hamburg í norður Þýskalandi, sagði að 21 þúsund stuðningsmenn hafi tekið þátt í söfnuninni sem tók fimm mánuði. St. Pauli nefndi það sérstaklega að fjöldi fólks hafi bæst í hópinn á lokasprettinum. Söfnunin snérist um að kaupa hlutabréf í leikvangi félagsins. Allur þessi fjöldi á nú meirihluta í Millerntor leikvanginum sem hefur verið heimavöllur St. Pauli frá 1963 og tekur í dag rétt tæplega þrjátíu þúsund manns. Hver og einn einasti borgaði 850 evrur fyrir hvert hlutabréf sem þeir keyptu sem gera 122 þúsund íslenskar krónur. Hundrað evrur af þessu fór hins vegar í gjöld og sem framlag til fjárhagsvandræða félagsins. Það voru ekki aðeins hlutabréf í boði því allir sem tóku þátt komust líka í sérstakt happadrætti tengdu söfnuninni. Þar gátu stuðningsmennirnir unnið það að fara út að borða með fyrirliðanum Jackson Irvine, lúxuspakka á leiki liðsins, áritaðar treyjur leikmanna og fleira.
Þýski boltinn Mest lesið Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Sport Arsenal - Liverpool | Toppliðið mætir Englandsmeisturum Enski boltinn Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu Körfubolti Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Enski boltinn Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Körfubolti „Við erum meistarar, ekki þeir“ Enski boltinn Leik lokið KR- Ármann 102-93: | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi Enski boltinn Fleiri fréttir Real bjó til El Clásico úrslitaleik PSG bætti við titli eftir vító og hádramatík Arsenal - Liverpool | Toppliðið mætir Englandsmeisturum Lið Arsenal og Liverpool: Enginn Ekitike í stórleiknum Snjóbylur gæti lengt jólafrí liða í þýska boltanum Kudus bætir gráu ofan á svart Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Fyrirliði Tottenham virtist ásaka stjórnendur félagsins um lygar Vandræðalegt víti: „Hvað var þetta?“ Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi „Við erum meistarar, ekki þeir“ Nýfæddur sonur Stefáns Teits tefur félagaskiptin Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Andrea til Anderlecht Mourinho vonaði að leikmenn hans ættu svefnlausa nótt Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Tækifæri fyrir Fanneyju eftir að Häcken lánaði markvörðinn til Liverpool Sagði að það hefði verið heimskulegt hjá sér að drekka úr Arsenal-bolla Sjáðu rauðu spjöld Everton: Einn fyrir hártog en hinn fyrir klapp Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Útför Åge Hareide fer fram í dag Manchester United bað Fletcher um að stýra liðinu í bikarnum Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Guardiola pirraður: „Við vorum frábærir í vörn og sókn“ Magnaður sigur Newcastle eftir tvö í uppbótartíma Tvenna frá Sesko dugði United skammt Albert snuðaður um sigurmark Kvaddi með fullkomnum hætti og kvalir Spurs halda áfram Sjá meira