Engin virkni í sprungunni og umfangsmikil lögregluaðgerð Jón Þór Stefánsson skrifar 2. apríl 2025 18:11 Telma Tómasson les kvöldfréttir í kvöld. Vilhelm Engin virkni hefur verið í gossprungunni á Reykjanesskaga síðan síðdegis í gær, þó að kvika flæði enn inn í kvikuganginn sem er sá lengsti frá upphafi eldsumbrota á Reykjanesskaga 2021. Við verðum í beinni frá Reykjanesskaga í kvöldfréttunum og ræðum við sérfræðing um framhaldið. Þar heyrum við einnig frá bæjarstjóra Grindavíkur um hvernig það var að sjá kviku koma upp fyrir innan varnargarða, og tökum stöðuna í Vogum á Vatnsleysuströnd, en kvikugangurinn teygir sig í átt að bænum og hefur færst nær. Við ræðum einnig við fulltrúa lögreglunnar um umfangsmikla og alþjóðlega lögregluaðgerð þar sem hátt í 80 menn voru handteknir, grunaðir um að vera viðriðnir risastóra barnaníðssíðu á netinu. Tveir mannanna eru íslenskir. Rætt verður við framkvæmdastjóra Samtaka iðnaðarins um tollamál, en Donald Trump kynnir í kvöld tollastefnu sína, sem mikil óvissa ríkir um. Við kynnum okkur óvenjulegan viðauka við varnarsamning Íslands við Bandaríkin, drögum fram sjónarmið þeirra sem vilja einkaþotur burt úr Reykjavík og þeirra sem vilja þær áfram og heyrum nýtt lag sem gerði allt tryllt þegar það var frumflutt í Fossvogsskóla. Í sportpakkanum heyrum við svo frá Cecilíu Rán Rúnarsdóttur landsliðskonu í fótbolta. Hún segir framtíðina óráðna en nýtur lífsins sem stendur í Mílanó, þar sem hún spilar. Í Íslandi í dag kynnum við okkur svo páskaeggjaæðið sem senn fer í hönd, en Íslendingar kaupa um eina og hálfa milljón eggja á ári. Kvöldfréttir Stöðvar 2 Mest lesið Gekk út af fíknigeðdeild og fannst látinn sólarhring síðar Innlent Meirihlutinn fallinn í borginni Innlent „Íslendingar eru allt of þungir“ Innlent Alvarlegt umferðarslys á Suðurstrandarvegi Innlent Segist tilbúinn í stríð við Evrópu Erlent „Pavarotti á ís“ vekur reiði ekkju stórsöngvarans Erlent Sagði hvern sem er hafa getað fyllt BMW-inn af kókaíni Innlent „Öll kosningaloforð eru svikin“ Innlent Var að horfa á þátt í farsímanum á meðan hann ók Innlent „Virðulegi forseti, ég segi bara Jesús Kristur“ Innlent Fleiri fréttir Vilja koma á óhollustuskatti Fjárlaganefnd upplýsir um næstu verkefni í vegagerð Þota hreinsaði nánast upp biðlista í Egilsstaðafluginu Lengsta goshléið frá upphafi hrinunnar „Vona að við sjáum eitthvað á þessum nótum í kosningunum“ Menningarráð vill lundabyggð í gömlu selalaugina Meirihlutinn fallinn í borginni Glæný könnun, oddvitar í beinni og óhollustuskattur Lögmaðurinn áfram í varðhaldi „Virðulegi forseti, ég segi bara Jesús Kristur“ Ekki fallist á að Haukur Ægir hafi reynt að myrða „skutlarann“ Ökumaður og farþegi á gjörgæslu Um vikutöf á tæmingu djúpgáma vegna bruna sorphirðubíls Mætti til Íslands með tvö kíló af kókaíni í bakpoka Þingmenn mæta í vinnuna á laugardögum í desember Bíða með að skipa lögreglustjóra á Suðurnesjum á meðan nýs ríkislögreglustjóra er leitað Hvetja Seðlabankann til að rýmka lánþegaskilyrði enn frekar Parísar- og Rómarferð fjárlaganefndar sætir gagnrýni Vita enn ekki hvernig maðurinn lést Gott sé að draga úr notkun einkabílsins í dag og næstu daga „Íslendingar eru allt of þungir“ „Öll kosningaloforð eru svikin“ Halldór frá ASÍ til ríkisstjórnarinnar Fjárlögin tekið miklum breytingum fyrir aðra umræðu Með kíló af kókaíni í bakpokanum Skipaður forstöðumaður Stafrænnar heilsu Ekkert prófkjör hjá Sjálfstæðismönnum í Garðabæ Alvarlegt umferðarslys á Suðurstrandarvegi Gekk út af fíknigeðdeild og fannst látinn sólarhring síðar Leggja til breytingar um hærri útgjöld og meiri skatttekjur Sjá meira
Þar heyrum við einnig frá bæjarstjóra Grindavíkur um hvernig það var að sjá kviku koma upp fyrir innan varnargarða, og tökum stöðuna í Vogum á Vatnsleysuströnd, en kvikugangurinn teygir sig í átt að bænum og hefur færst nær. Við ræðum einnig við fulltrúa lögreglunnar um umfangsmikla og alþjóðlega lögregluaðgerð þar sem hátt í 80 menn voru handteknir, grunaðir um að vera viðriðnir risastóra barnaníðssíðu á netinu. Tveir mannanna eru íslenskir. Rætt verður við framkvæmdastjóra Samtaka iðnaðarins um tollamál, en Donald Trump kynnir í kvöld tollastefnu sína, sem mikil óvissa ríkir um. Við kynnum okkur óvenjulegan viðauka við varnarsamning Íslands við Bandaríkin, drögum fram sjónarmið þeirra sem vilja einkaþotur burt úr Reykjavík og þeirra sem vilja þær áfram og heyrum nýtt lag sem gerði allt tryllt þegar það var frumflutt í Fossvogsskóla. Í sportpakkanum heyrum við svo frá Cecilíu Rán Rúnarsdóttur landsliðskonu í fótbolta. Hún segir framtíðina óráðna en nýtur lífsins sem stendur í Mílanó, þar sem hún spilar. Í Íslandi í dag kynnum við okkur svo páskaeggjaæðið sem senn fer í hönd, en Íslendingar kaupa um eina og hálfa milljón eggja á ári.
Kvöldfréttir Stöðvar 2 Mest lesið Gekk út af fíknigeðdeild og fannst látinn sólarhring síðar Innlent Meirihlutinn fallinn í borginni Innlent „Íslendingar eru allt of þungir“ Innlent Alvarlegt umferðarslys á Suðurstrandarvegi Innlent Segist tilbúinn í stríð við Evrópu Erlent „Pavarotti á ís“ vekur reiði ekkju stórsöngvarans Erlent Sagði hvern sem er hafa getað fyllt BMW-inn af kókaíni Innlent „Öll kosningaloforð eru svikin“ Innlent Var að horfa á þátt í farsímanum á meðan hann ók Innlent „Virðulegi forseti, ég segi bara Jesús Kristur“ Innlent Fleiri fréttir Vilja koma á óhollustuskatti Fjárlaganefnd upplýsir um næstu verkefni í vegagerð Þota hreinsaði nánast upp biðlista í Egilsstaðafluginu Lengsta goshléið frá upphafi hrinunnar „Vona að við sjáum eitthvað á þessum nótum í kosningunum“ Menningarráð vill lundabyggð í gömlu selalaugina Meirihlutinn fallinn í borginni Glæný könnun, oddvitar í beinni og óhollustuskattur Lögmaðurinn áfram í varðhaldi „Virðulegi forseti, ég segi bara Jesús Kristur“ Ekki fallist á að Haukur Ægir hafi reynt að myrða „skutlarann“ Ökumaður og farþegi á gjörgæslu Um vikutöf á tæmingu djúpgáma vegna bruna sorphirðubíls Mætti til Íslands með tvö kíló af kókaíni í bakpoka Þingmenn mæta í vinnuna á laugardögum í desember Bíða með að skipa lögreglustjóra á Suðurnesjum á meðan nýs ríkislögreglustjóra er leitað Hvetja Seðlabankann til að rýmka lánþegaskilyrði enn frekar Parísar- og Rómarferð fjárlaganefndar sætir gagnrýni Vita enn ekki hvernig maðurinn lést Gott sé að draga úr notkun einkabílsins í dag og næstu daga „Íslendingar eru allt of þungir“ „Öll kosningaloforð eru svikin“ Halldór frá ASÍ til ríkisstjórnarinnar Fjárlögin tekið miklum breytingum fyrir aðra umræðu Með kíló af kókaíni í bakpokanum Skipaður forstöðumaður Stafrænnar heilsu Ekkert prófkjör hjá Sjálfstæðismönnum í Garðabæ Alvarlegt umferðarslys á Suðurstrandarvegi Gekk út af fíknigeðdeild og fannst látinn sólarhring síðar Leggja til breytingar um hærri útgjöld og meiri skatttekjur Sjá meira