„Ef þú ræðst svona aftur á mig þá stíg ég á fótinn þinn“ Magnús Jochum Pálsson skrifar 5. apríl 2025 15:29 Murray brást hinn versti við ágengum aðdáanda, sakaði hann um líkamsárás og hótaði að svara í sömu mynt. Bandaríski leikarinn Bill Murray hvessti sig við aðdáanda sem gekk aftan á hann í bíóhúsi á Manhattan. Murray sakaði manninn um líkamsárás og hótaði að svara í sömu mynt. Myndband sem náðist af atvikinu hefur verið í töluverðri dreifingu á TikTok. Hinn 74 ára Bill Murray var staddur í bíóhúsi á Manhattan þann 27. mars til að sitja spurt-og-svarað fyrir nýjustu mynd sína, The Friend, þegar ágengur aðdáandi tók leikarann upp á myndband og gekk síðan aftan á hann. „Hættu þessu!“ hrópaði Murray á aðdándann, sneri sér við með vísifingur á lofti og sagði: „Ef þú ræðst svona aftur á mig, þá stíg ég á fótinn þinn.“ Aðdáandinn, sem virtist einungis hafa gleymt sér og stigið óvart á leikarann, rétti hendurnar samstundis upp í loft og baðst afsökunar. @anthony_anderson5 Bill Murray Shuts Down Pushy Fan #newyork #billmurray #groundhogsday #paparazzi #ghostbusters #zombieland ♬ original sound - Anton Gerasimenko Murray gekk síðan í burtu í fylgd öryggisvarðar en átti þó enn nokkur orð ótöluð við aðdáandann og sagði: „Þetta var líkamsárás hjá þér, ekki gera þetta aftur.“ Leikarinn villtist síðan aðeins af leið upp rúllustiga og þurfti öryggisvörðurinn að leiðbeina honum í rétta átt. „Þú ert ekki nógu stór til að gera það,“ hrópaði leikarinn svo áður en hann hvarf úr augsýn. Murray hefur í gegnum tíðina fengið það orð á sig að vera erfiður í samskiptum, dónalegur og jafnvel óviðeigandi. Af myndbandinu að dæma virðist þráður hans í það minnsta vera ansi stuttur. Á móti kemur að það hlýtur að vera erfitt að þola stöðugt áreiti fólks vegnar frægðar manns. Bíó og sjónvarp Hollywood Bandaríkin Mest lesið Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Lífið Ræðst framtíð grínmyndarinnar hér? Aumkunarverð endurvinnsla og ferskt framhald Gagnrýni „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Lífið Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Lífið Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar Lífið Eigendaskipti á Kaffi Laugalæk: Breyta til en lofa sömu stemningu Lífið Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Lífið Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Lífið Ungt fólk setur vínbændur í erfiða stöðu Matur Superstore-leikari látinn Lífið Fleiri fréttir Eigendaskipti á Kaffi Laugalæk: Breyta til en lofa sömu stemningu Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Superstore-leikari látinn Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Krakkatían: Afmælistónleikar, maraþon og bílpróf Myndaveisla: Samstaða og stolt í algleymingi í Gleðigöngunni Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Bay segir skilið við Smith Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Endar örugglega sem 83 ára drottning í Gleðigöngunni Hver er Endakallinn frá Ibiza? Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju „Magnað innra ferðalag“ að horfast í augu við saklausa barnið í sér Fyrrverandi eiginmaður Kelly Clarkson látinn Íhuga að skrifa bók um kaffihúsin á þúsund kílómetra hjólarúnti McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Stutt í að uppselt verði í heilt og hálft Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Ástralskur hommasirkus skemmtir börnum og fullorðnum í Tjarnarbíói Sjá meira
Myndband sem náðist af atvikinu hefur verið í töluverðri dreifingu á TikTok. Hinn 74 ára Bill Murray var staddur í bíóhúsi á Manhattan þann 27. mars til að sitja spurt-og-svarað fyrir nýjustu mynd sína, The Friend, þegar ágengur aðdáandi tók leikarann upp á myndband og gekk síðan aftan á hann. „Hættu þessu!“ hrópaði Murray á aðdándann, sneri sér við með vísifingur á lofti og sagði: „Ef þú ræðst svona aftur á mig, þá stíg ég á fótinn þinn.“ Aðdáandinn, sem virtist einungis hafa gleymt sér og stigið óvart á leikarann, rétti hendurnar samstundis upp í loft og baðst afsökunar. @anthony_anderson5 Bill Murray Shuts Down Pushy Fan #newyork #billmurray #groundhogsday #paparazzi #ghostbusters #zombieland ♬ original sound - Anton Gerasimenko Murray gekk síðan í burtu í fylgd öryggisvarðar en átti þó enn nokkur orð ótöluð við aðdáandann og sagði: „Þetta var líkamsárás hjá þér, ekki gera þetta aftur.“ Leikarinn villtist síðan aðeins af leið upp rúllustiga og þurfti öryggisvörðurinn að leiðbeina honum í rétta átt. „Þú ert ekki nógu stór til að gera það,“ hrópaði leikarinn svo áður en hann hvarf úr augsýn. Murray hefur í gegnum tíðina fengið það orð á sig að vera erfiður í samskiptum, dónalegur og jafnvel óviðeigandi. Af myndbandinu að dæma virðist þráður hans í það minnsta vera ansi stuttur. Á móti kemur að það hlýtur að vera erfitt að þola stöðugt áreiti fólks vegnar frægðar manns.
Bíó og sjónvarp Hollywood Bandaríkin Mest lesið Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Lífið Ræðst framtíð grínmyndarinnar hér? Aumkunarverð endurvinnsla og ferskt framhald Gagnrýni „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Lífið Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Lífið Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar Lífið Eigendaskipti á Kaffi Laugalæk: Breyta til en lofa sömu stemningu Lífið Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Lífið Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Lífið Ungt fólk setur vínbændur í erfiða stöðu Matur Superstore-leikari látinn Lífið Fleiri fréttir Eigendaskipti á Kaffi Laugalæk: Breyta til en lofa sömu stemningu Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Superstore-leikari látinn Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Krakkatían: Afmælistónleikar, maraþon og bílpróf Myndaveisla: Samstaða og stolt í algleymingi í Gleðigöngunni Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Bay segir skilið við Smith Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Endar örugglega sem 83 ára drottning í Gleðigöngunni Hver er Endakallinn frá Ibiza? Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju „Magnað innra ferðalag“ að horfast í augu við saklausa barnið í sér Fyrrverandi eiginmaður Kelly Clarkson látinn Íhuga að skrifa bók um kaffihúsin á þúsund kílómetra hjólarúnti McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Stutt í að uppselt verði í heilt og hálft Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Ástralskur hommasirkus skemmtir börnum og fullorðnum í Tjarnarbíói Sjá meira