Vinicius Junior klikkaði á víti og Real Madrid tapaði Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. apríl 2025 16:20 Vinicius Junior gat komið Real Madrid í 1-0 á þrettándu mínútu en Giorgi Mamardashvili varði víti frá honum. Getty/Florencia Tan Jun Alveg eins og Arsenal fyrr í dag þá tapaði Real Madrid mikilvægum stigum í toppbaráttunni nokkrum dögum áður en liðin mætast síðan á þriðjudagskvöldið í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar í fótbolta. Arsenal gerði jafntefli á útivelli í sínum leik í hádeginu en það gekk enn verr hjá Real mönnum sem töpuðu 2-1 á heimavelli á móti Valencia í spænsku deildinni. Real Madrid er þar með þremur stigum á eftir toppliði Barcelona en Börsungar eiga auk þess leik inni. Valenica var aðeins í sextánda sæti deildarinnar fyrir leikinn en liðið hefur verið á uppleið síðustu vikur. Mouctar Diakhaby kom Valenica í 1-0 með skallamarki á 15. mínútu en aðeins tveimur mínútum fyrr hafði Vinicius Junior klikkaði á víti. Þetta var önnur vítaspyrnan í röð sem Vinicius Junior klikkar á í búningi Real og honum tókst heldur ekki að nýta síðustu vítaspyrnuna sína með brasilíska landsliðinu. Giorgi Mamardashvili, markvörður Valencia, varði vítið frá Vinicius í dag en Georgíumaðurinn er í láni hjá spænska félaginu frá Liverpool. Real tókst þó að jafna metin á 50. mínútu og það mark skoraði umræddur Vinicius Junior eftir undirbúning Jude Bellingham. Bellingham framlengdi horn Luka Modric og Vinicius skoraði af stuttu færi. Real Madrid fór mjög illa með færin í kvöld en liðið var með 3,24 í Xg, sem eru áætluð mörk. Leikmenn liðsins reyndu nítján skot en allt kom fyrir ekki. Sigurmarkið datt ekki inn og dýrmæt stig runnu frá þeim. Þeir misstu síðan á endanum öll stigin. Valencia gerði nefnilega daginn enn verri fyrir spænska stórliðið þegar Hugo Duro skallaði inn sigurmarkið á fimmtu mínútu í uppbótatíma. Mjög óvæntur 2-1 sigur Valencia á Real Madrid á Bernabeu var því staðreynd. Spænski boltinn Mest lesið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Íslenski boltinn „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Fótbolti Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák Sport Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Handbolti Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Handbolti „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Körfubolti Fleiri fréttir Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Albert lagði upp mark í sigri Fiorentina City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Hákon með mark og stoðsendingu í sigri Lille Sævar skoraði í fyrsta sigrinum í einn og hálfan mánuð Glódís Perla innsiglaði sigur og meistaratitil Bayern Hlutir sem Skagamenn sætta sig alls ekki við Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Bellingham fékk líka rautt en Rüdiger gæti fengið tólf leikja bann „Hún er klárlega skemmtikraftur“ Sjá meira
Arsenal gerði jafntefli á útivelli í sínum leik í hádeginu en það gekk enn verr hjá Real mönnum sem töpuðu 2-1 á heimavelli á móti Valencia í spænsku deildinni. Real Madrid er þar með þremur stigum á eftir toppliði Barcelona en Börsungar eiga auk þess leik inni. Valenica var aðeins í sextánda sæti deildarinnar fyrir leikinn en liðið hefur verið á uppleið síðustu vikur. Mouctar Diakhaby kom Valenica í 1-0 með skallamarki á 15. mínútu en aðeins tveimur mínútum fyrr hafði Vinicius Junior klikkaði á víti. Þetta var önnur vítaspyrnan í röð sem Vinicius Junior klikkar á í búningi Real og honum tókst heldur ekki að nýta síðustu vítaspyrnuna sína með brasilíska landsliðinu. Giorgi Mamardashvili, markvörður Valencia, varði vítið frá Vinicius í dag en Georgíumaðurinn er í láni hjá spænska félaginu frá Liverpool. Real tókst þó að jafna metin á 50. mínútu og það mark skoraði umræddur Vinicius Junior eftir undirbúning Jude Bellingham. Bellingham framlengdi horn Luka Modric og Vinicius skoraði af stuttu færi. Real Madrid fór mjög illa með færin í kvöld en liðið var með 3,24 í Xg, sem eru áætluð mörk. Leikmenn liðsins reyndu nítján skot en allt kom fyrir ekki. Sigurmarkið datt ekki inn og dýrmæt stig runnu frá þeim. Þeir misstu síðan á endanum öll stigin. Valencia gerði nefnilega daginn enn verri fyrir spænska stórliðið þegar Hugo Duro skallaði inn sigurmarkið á fimmtu mínútu í uppbótatíma. Mjög óvæntur 2-1 sigur Valencia á Real Madrid á Bernabeu var því staðreynd.
Spænski boltinn Mest lesið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Íslenski boltinn „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Fótbolti Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák Sport Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Handbolti Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Handbolti „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Körfubolti Fleiri fréttir Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Albert lagði upp mark í sigri Fiorentina City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Hákon með mark og stoðsendingu í sigri Lille Sævar skoraði í fyrsta sigrinum í einn og hálfan mánuð Glódís Perla innsiglaði sigur og meistaratitil Bayern Hlutir sem Skagamenn sætta sig alls ekki við Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Bellingham fékk líka rautt en Rüdiger gæti fengið tólf leikja bann „Hún er klárlega skemmtikraftur“ Sjá meira