Laufey sendir lekamönnum tóninn Magnús Jochum Pálsson skrifar 6. apríl 2025 11:15 Laufey er ekki sátt með að lögin hennar hafi lekið. Laufey Lín Bing Jónsdóttir virðist hafa lent í tónlistarleka og sendir skýr skilaboð á samfélagsmiðlum: „Hættið að leka tónlistinni minni.“ Laufey birtir skilaboðin í myndbandi sem hún titlar „Dónalegt“ á Instagram. Myndbandið hefst á því að Laufey stendur úti á gólfi í svefnherbergi sínu, heldur fyrir munninn og hristir á sér hausinn meðan upphafstónar „From the Start,“ hennar vinsælasta lags, spilast. Lagið reynist svo vera remix og í stað íðilfagrar söngraddar Laufeyjar þá rappar Tupac disslagið „Hit 'Em Up“. Á meðan Laufey hristir hausinn og lýsir vandlætingu með því að sveifla bæði höndum og vísifingri heyrast þessar grjóthörðu og grófu línur: First off, fuck your bitch and the clique you claim Westside, when we ride, come equipped with game You claim to be a player, but I fucked your wife Óvíst er hvort skilaboðin beinast að einum tilteknum einstaklingi eða fleirum. En Laufey er í það minnsta ekki sátt eins og sjá mér hér að neðan: View this post on Instagram A post shared by laufey (@laufey) Tónlist Laufeyjar hefur farið sigurför um heiminn síðustu ár og fékk hún Grammy-verðlaun fyrir síðustu plötu sína, Bewitched, sem kom út 2023. Hún hefur undanfarið verið að vinna að sinni þriðju plötu og fimmtudag kom út singúllinn „Silver Lining“ sem er talinn vera sá fyrsti af nýju plötunni. Með laginu kom út tónlistarmyndband sem gerist á grímuballi og er tekið upp á 35mm filmu. Tónlist Bandaríkin Laufey Lín Mest lesið Féll niður fimmtán metra á Súlum: „Þetta er bara búið, ég átti gott líf“ Lífið Bróðurinn grunaði að Hulda væri hálfsystir þeirra Lífið Óttast að Dimma hafi endað í gini tófunnar Lífið Enn reið Tarantino vegna þess sem hann gerði íslenskum konum Lífið Verkefnið kom eins og þruma úr heiðskíru lofti og varð Daníel að þegja í heilt ár Lífið 50+: Það má segja Nei við barnapössun Lífið Spennandi breytingar í GK Reykjavík – verslunin flutt í Evu Lífið samstarf Inga Elín hannar fyrir Saga Class Lífið Er þetta hinn nýi hvíti karlmaður? Lífið Fór í hjartastopp eftir að hafa borðað 10.000 hitaeiningar á dag Lífið Fleiri fréttir Féll niður fimmtán metra á Súlum: „Þetta er bara búið, ég átti gott líf“ Bróðurinn grunaði að Hulda væri hálfsystir þeirra Útgeislun og glæsileiki í húðvörupartýi Verkefnið kom eins og þruma úr heiðskíru lofti og varð Daníel að þegja í heilt ár Óttast að Dimma hafi endað í gini tófunnar Inga Elín hannar fyrir Saga Class Kjallarinn eins og nýr hjá Ásu og Árna „Ma & pa í apríl“ Bryndís Líf og Stefán eiga von á dreng Leikur plötusnúð á Hollywood sem eltir æskuástina til Spánar Fór í hjartastopp eftir að hafa borðað 10.000 hitaeiningar á dag Er þetta hinn nýi hvíti karlmaður? 50+: Það má segja Nei við barnapössun Gummi Ben gerir aldargamla fjölskylduuppskrift Inga Sæland fór á kostum í „Hvort myndir þú?“ Enn reið Tarantino vegna þess sem hann gerði íslenskum konum Lýsa endalokum vinsæls frasa: „Megi six-seven hvíla í friði“ Harbour og „Madeline“ sögð hafa endurnýjað kynnin Menningarmýs komu saman í jólafíling Retró-draumur í Hlíðunum Fjarlægði tónlistina þar til nýja platan hefur verið fjármögnuð „Ég heillast af hættunni“ „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Sögufrægt hús falt fyrir tvö hundruð milljónir Máttu ekkert gera og fóru þá að trufla Sunna Ben og Andri Freyr héldu „ponsulítið brúðkaup“ Helgi Ómars nú Heilsu-Helgi Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Theodór Elmar og Pattra í sundur Kristján Guðmundsson látinn Sjá meira
Laufey birtir skilaboðin í myndbandi sem hún titlar „Dónalegt“ á Instagram. Myndbandið hefst á því að Laufey stendur úti á gólfi í svefnherbergi sínu, heldur fyrir munninn og hristir á sér hausinn meðan upphafstónar „From the Start,“ hennar vinsælasta lags, spilast. Lagið reynist svo vera remix og í stað íðilfagrar söngraddar Laufeyjar þá rappar Tupac disslagið „Hit 'Em Up“. Á meðan Laufey hristir hausinn og lýsir vandlætingu með því að sveifla bæði höndum og vísifingri heyrast þessar grjóthörðu og grófu línur: First off, fuck your bitch and the clique you claim Westside, when we ride, come equipped with game You claim to be a player, but I fucked your wife Óvíst er hvort skilaboðin beinast að einum tilteknum einstaklingi eða fleirum. En Laufey er í það minnsta ekki sátt eins og sjá mér hér að neðan: View this post on Instagram A post shared by laufey (@laufey) Tónlist Laufeyjar hefur farið sigurför um heiminn síðustu ár og fékk hún Grammy-verðlaun fyrir síðustu plötu sína, Bewitched, sem kom út 2023. Hún hefur undanfarið verið að vinna að sinni þriðju plötu og fimmtudag kom út singúllinn „Silver Lining“ sem er talinn vera sá fyrsti af nýju plötunni. Með laginu kom út tónlistarmyndband sem gerist á grímuballi og er tekið upp á 35mm filmu.
First off, fuck your bitch and the clique you claim Westside, when we ride, come equipped with game You claim to be a player, but I fucked your wife
Tónlist Bandaríkin Laufey Lín Mest lesið Féll niður fimmtán metra á Súlum: „Þetta er bara búið, ég átti gott líf“ Lífið Bróðurinn grunaði að Hulda væri hálfsystir þeirra Lífið Óttast að Dimma hafi endað í gini tófunnar Lífið Enn reið Tarantino vegna þess sem hann gerði íslenskum konum Lífið Verkefnið kom eins og þruma úr heiðskíru lofti og varð Daníel að þegja í heilt ár Lífið 50+: Það má segja Nei við barnapössun Lífið Spennandi breytingar í GK Reykjavík – verslunin flutt í Evu Lífið samstarf Inga Elín hannar fyrir Saga Class Lífið Er þetta hinn nýi hvíti karlmaður? Lífið Fór í hjartastopp eftir að hafa borðað 10.000 hitaeiningar á dag Lífið Fleiri fréttir Féll niður fimmtán metra á Súlum: „Þetta er bara búið, ég átti gott líf“ Bróðurinn grunaði að Hulda væri hálfsystir þeirra Útgeislun og glæsileiki í húðvörupartýi Verkefnið kom eins og þruma úr heiðskíru lofti og varð Daníel að þegja í heilt ár Óttast að Dimma hafi endað í gini tófunnar Inga Elín hannar fyrir Saga Class Kjallarinn eins og nýr hjá Ásu og Árna „Ma & pa í apríl“ Bryndís Líf og Stefán eiga von á dreng Leikur plötusnúð á Hollywood sem eltir æskuástina til Spánar Fór í hjartastopp eftir að hafa borðað 10.000 hitaeiningar á dag Er þetta hinn nýi hvíti karlmaður? 50+: Það má segja Nei við barnapössun Gummi Ben gerir aldargamla fjölskylduuppskrift Inga Sæland fór á kostum í „Hvort myndir þú?“ Enn reið Tarantino vegna þess sem hann gerði íslenskum konum Lýsa endalokum vinsæls frasa: „Megi six-seven hvíla í friði“ Harbour og „Madeline“ sögð hafa endurnýjað kynnin Menningarmýs komu saman í jólafíling Retró-draumur í Hlíðunum Fjarlægði tónlistina þar til nýja platan hefur verið fjármögnuð „Ég heillast af hættunni“ „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Sögufrægt hús falt fyrir tvö hundruð milljónir Máttu ekkert gera og fóru þá að trufla Sunna Ben og Andri Freyr héldu „ponsulítið brúðkaup“ Helgi Ómars nú Heilsu-Helgi Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Theodór Elmar og Pattra í sundur Kristján Guðmundsson látinn Sjá meira