Gefðu fimmu! Ágúst Arnar Þráinsson skrifar 7. apríl 2025 14:02 Um daginn sá ég myndband sem fékk mig til að staldra við. Þar sást kennari ganga um skólann sinn, gefa nemendum og samstarfsfólki fimmur og faðma – og það var eins og andrúmsloftið breyttist. Bros blossuðu upp, hlátur bergmálaði og allir virtust aðeins léttari á sér. Þetta var ekki flókið. Ekki dýrt. Bara manneskja sem valdi að veita öðrum athygli og jákvæða orku. Og mér fannst þetta æðislegt. Við lifum á tímum þar sem streita, kvíði og félagsleg einangrun eru allt of algeng. Fólk talar um vöntun á tengslum og að við séum alltaf á hraðferð. En hvað ef við gætum breytt stemningunni í kringum okkur með litlum, einföldum hlutum? Eins og fimmunni. Að gefa fimmu er meira en bara að skella saman lófum. Það er viðurkenning. Það segir: „Ég sé þig.“ Það skapar tengingu, jafnvel í stutta stund. Þetta er eitthvað sem börn gera náttúrulega, en fullorðna fólkið gleymir oft – jafnvel kennarar og aðrir sem vinna með fólki. En áhrifin eru raunveruleg, og þau smita út frá sér. Ég held að við ættum öll að temja okkur það að gefa fimmur oftar. Ekki bara í frístundastarfi og skólum, heldur á vinnustöðum, heima, í ræktinni eða bara í göngutúr. Það kostar ekkert að vera aðeins meira til staðar. Kannski væri heimurinn aðeins betri ef við gæfum öll hvort öðru fimmu. Höfundur er sjálfskipaður talsmaður fimmunar. Til útskýringar fimma er þegar tvær manneskjur mætast og rétta aðra höndina upp og slá lófum saman. high five útskýrt af Oxford orðabókinni a gesture of celebration or greeting in which two people slap each other's palms with their arms raised. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Ástin og lífið Geðheilbrigði Mest lesið Eingreiðsla til öryrkja í desember bundin við lögheimili á Íslandi Jón Frímann Jónsson Skoðun Ísland úr Eurovision 2026 Sædís Ósk Arnbjargardóttir Skoðun Konur sem þögðu, kynslóð sem aldrei fékk sviðið Sigríður Svanborgardóttir Skoðun Fokk jú Austurland Kristján Ingimarsson Skoðun Hver á að kenna börnunum í Kópavogi í framtíðinni? Eydís Inga Valsdóttir Skoðun Kosningin í stjórn RÚV á morgun mun aldrei gleymast Björn B. Björnsson Skoðun Þegar hjálpin verður fjarlæg – upplifun mín úr heilbrigðiskerfinu Elín A. Eyfjörð Ármannsdóttir Skoðun Halldór 06.12.25 Halldór Baldursson Halldór Fjör á fjármálamarkaði Fastir pennar Hafa þjófar meiri rétt? Hilmar Freyr Gunnarsson Skoðun Skoðun Skoðun Er þín fasteign útsett fyrir loftslagsbreytingum og náttúruvá? Kristján Andrésson skrifar Skoðun Kosningin í stjórn RÚV á morgun mun aldrei gleymast Björn B. Björnsson skrifar Skoðun Um lifandi tónlist í leikhúsi Þórdís Gerður Jónsdóttir skrifar Skoðun Mikilvæg innspýting fyrir þekkingarsamfélagið Logi Einarsson skrifar Skoðun Hafa þjófar meiri rétt? Hilmar Freyr Gunnarsson skrifar Skoðun Hafnarfjarðarbær: þjónustustofnun eða valdakerfi? Óskar Steinn Ómarsson skrifar Skoðun Breytt forgangsröðun jarðganga Eyjólfur Ármannsson skrifar Skoðun Gerendur fá frípassa í ofbeldismálum Guðný S. Bjarnadóttir skrifar Skoðun Ferðasjóður íþróttafélaga hækkaður um 100 milljónir Hannes S. Jónsson skrifar Skoðun Alvöru árangur áfram og ekkert stopp Ása Berglind Hjálmarsdóttir skrifar Skoðun Göfug orkuskipti í orði - öfug orkuskipti í verki Þrándur Sigurjón Ólafsson skrifar Skoðun Hver á að kenna börnunum í Kópavogi í framtíðinni? Eydís Inga Valsdóttir skrifar Skoðun Konur sem þögðu, kynslóð sem aldrei fékk sviðið Sigríður Svanborgardóttir skrifar Skoðun Skinka og sígarettur Rósa Líf Darradóttir skrifar Skoðun Skamm! (-sýni) Kristján Fr. Friðbertsson skrifar Skoðun Fatlað fólk er miklu meira en tölur í excel skjali Ágústa Arna Sigurdórsdóttir skrifar Skoðun Hvað er að marka ríkisstjórn sem segir eitt en gerir annað? Jóhannes Þór Skúlason skrifar Skoðun Þegar fjárlögin vinna gegn markmiðinu Sigurður Ingi Jóhannsson skrifar Skoðun Ríkisstjórnin svíkur öryrkja sem eru búsettir erlendis Jón Frímann Jónsson skrifar Skoðun Getur heilbrigðisþjónusta verið á heimsmælikvarða án nýrra krabbameinslyfja? Halla Þorvaldsdóttir skrifar Skoðun Ísland hafnar mótorhjólum Arnar Þór Hafsteinsson skrifar Skoðun Skýrslufargan: mikið skrifað, lítið lesið og lítið gert Gunnar Salvarsson skrifar Skoðun Opið bréf til heilbrigðisráðherra: Brýn þörf á heildstæðum lausnum fyrir heilbrigðisþjónustu á Norðurlandi Sunna Hlín Jóhannesdóttir skrifar Skoðun Álafosskvos – verndarsvæði í byggð Regína Ásvaldsdóttir skrifar Skoðun Þrjú tonn af sandi Guðmunda G. Guðmundsdóttir skrifar Skoðun Ísland úr Eurovision 2026 Sædís Ósk Arnbjargardóttir skrifar Skoðun Fokk jú Austurland Kristján Ingimarsson skrifar Skoðun Ný þjóðaröryggisstefna Bandaríkjanna Arnór Sigurjónsson skrifar Skoðun Gleðibankinn er tómur Jóna Hrönn Bolladóttir,Bjarni Karlsson skrifar Skoðun Þegar hjálpin verður fjarlæg – upplifun mín úr heilbrigðiskerfinu Elín A. Eyfjörð Ármannsdóttir skrifar Sjá meira
Um daginn sá ég myndband sem fékk mig til að staldra við. Þar sást kennari ganga um skólann sinn, gefa nemendum og samstarfsfólki fimmur og faðma – og það var eins og andrúmsloftið breyttist. Bros blossuðu upp, hlátur bergmálaði og allir virtust aðeins léttari á sér. Þetta var ekki flókið. Ekki dýrt. Bara manneskja sem valdi að veita öðrum athygli og jákvæða orku. Og mér fannst þetta æðislegt. Við lifum á tímum þar sem streita, kvíði og félagsleg einangrun eru allt of algeng. Fólk talar um vöntun á tengslum og að við séum alltaf á hraðferð. En hvað ef við gætum breytt stemningunni í kringum okkur með litlum, einföldum hlutum? Eins og fimmunni. Að gefa fimmu er meira en bara að skella saman lófum. Það er viðurkenning. Það segir: „Ég sé þig.“ Það skapar tengingu, jafnvel í stutta stund. Þetta er eitthvað sem börn gera náttúrulega, en fullorðna fólkið gleymir oft – jafnvel kennarar og aðrir sem vinna með fólki. En áhrifin eru raunveruleg, og þau smita út frá sér. Ég held að við ættum öll að temja okkur það að gefa fimmur oftar. Ekki bara í frístundastarfi og skólum, heldur á vinnustöðum, heima, í ræktinni eða bara í göngutúr. Það kostar ekkert að vera aðeins meira til staðar. Kannski væri heimurinn aðeins betri ef við gæfum öll hvort öðru fimmu. Höfundur er sjálfskipaður talsmaður fimmunar. Til útskýringar fimma er þegar tvær manneskjur mætast og rétta aðra höndina upp og slá lófum saman. high five útskýrt af Oxford orðabókinni a gesture of celebration or greeting in which two people slap each other's palms with their arms raised.
Til útskýringar fimma er þegar tvær manneskjur mætast og rétta aðra höndina upp og slá lófum saman. high five útskýrt af Oxford orðabókinni a gesture of celebration or greeting in which two people slap each other's palms with their arms raised.
Þegar hjálpin verður fjarlæg – upplifun mín úr heilbrigðiskerfinu Elín A. Eyfjörð Ármannsdóttir Skoðun
Skoðun Getur heilbrigðisþjónusta verið á heimsmælikvarða án nýrra krabbameinslyfja? Halla Þorvaldsdóttir skrifar
Skoðun Opið bréf til heilbrigðisráðherra: Brýn þörf á heildstæðum lausnum fyrir heilbrigðisþjónustu á Norðurlandi Sunna Hlín Jóhannesdóttir skrifar
Skoðun Þegar hjálpin verður fjarlæg – upplifun mín úr heilbrigðiskerfinu Elín A. Eyfjörð Ármannsdóttir skrifar
Þegar hjálpin verður fjarlæg – upplifun mín úr heilbrigðiskerfinu Elín A. Eyfjörð Ármannsdóttir Skoðun