„Ég hefði tekið þrjú stig í staðinn“ Ágúst Orri Arnarson skrifar 8. apríl 2025 19:23 Karólína Lea Vilhjálmsdóttir skoraði þrennu í 3-3 jafntefli Íslands gegn Sviss. vísir / anton brink „Ég hefði tekið þrjú stig í staðinn. Það er hrikalega svekkjandi að fá aðeins tvö stig úr þessum tveimur leikjum“ sagði Karólína Lea Vilhjálmsdóttir eftir að hafa sett þrennu fyrir Ísland í 3-3 jafntefli gegn Sviss. „Ekki góð frammistaða í fyrri hálfleik en svona heilt yfir, ef við tökum hann út, þá var þetta frekar gott og það er frekar svekkjandi að hafa ekki fengið meira en tvö stig“ hélt hún áfram. Karólína minnkaði muninn rétt fyrir hálfleik eftir að Ísland lenti snemma tveimur mörkum undir, en aðeins tuttugu sekúndur voru liðnar af seinni hálfleik þegar Áslaug Munda skoraði sjálfsmark og Ísland var aftur lent tveimur mörkum undir. „Þetta var mögulega skrítnasta mark sem ég hef séð, þriðja markið hjá þeim, en svona gerist. Svona er fótboltinn og spurningin var bara hvenær við myndum jafna leikinn. Mér fannst mómentið síðan með okkur í lokin, en þetta tókst ekki.“ Þetta var í fyrsta sinn sem Karólína skorar þrennu í landsleik. Fyrsta markið var beint úr aukaspyrnu, annað mark föst afgreiðsla meðfram jörðinni og þriðja markið kom eftir kollspyrnu. „Ég ætlaði að setja hann í þetta horn [úr aukaspyrnunni]. Þetta var ansi laust en ég þakka markmanninum fyrir að gefa mér þetta mark, svo voru hin mörkin bara mjög góð. Góð sending frá Sveindísi í marki tvö og mjög gott innkast í þriðja markinu og gott flikk frá Ingibjörgu, hrikalega sætt“ sagði Karólína, samt súr með niðurstöðuna. Landslið kvenna í fótbolta Þjóðadeild kvenna í fótbolta Mest lesið Mo Salah fjarlægði allt tengt Liverpool af miðlum sínum Enski boltinn Hatar hvítu stuttbuxurnar Handbolti Neyddar í sömu stöðu og Ísland og límdu melónur á skóna Handbolti Leik lokið: Breiðablik-KuPS 0-0 | Höskuldur klúðraði víti og Blikar bíða enn Fótbolti Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Körfubolti Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Fótbolti Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Enski boltinn Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Körfubolti Ótrúlegur Kane sá við Messi og Ronaldo Fótbolti Betri en allar konur í sögu bakgarðshlaupanna Sport Fleiri fréttir Freyr stýrði Brann til sigurs á Rangers og Albert skoraði Leik lokið: Breiðablik-KuPS 0-0 | Höskuldur klúðraði víti og Blikar bíða enn Mo Salah fjarlægði allt tengt Liverpool af miðlum sínum Messi framlengir samning sinn um þrjú ár Fantasýn: Tvær gátur og svarið að losa sig við Pedro Leiktíma Sverris breytt þrisvar í dag vegna veðurs Ótrúlegur Kane sá við Messi og Ronaldo Eiður dásamaði Caicedo í beinni á Brúnni „Ákveðið sjokk“ „Heiður að fá að vera í sama flokki og hann“ Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Guðrún líklegust til að koma til bjargar í eyðimörk „Kominn tími á sigur í Sambandsdeildinni“ Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Tekur við af læriföður sínum Sló félagsmet Bayern München en náði ekki Viktori Bjarka Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Bayern og Real Madrid í hóp liðanna með fullt hús Chelsea bauð upp á markaveislu á Brúnni Liverpool vaknaði við vondan draum og endaði taphrinuna með stæl Matthías endar ferilinn á laugardag: „Sérstök og svolítið skrýtin tilfinning“ Höskuldur og Ólafur sátu fyrir svörum eftir viðburðarríka viku KA-strákarnir fara út með tvö mörk í mínus Arsenal með langbestu vörn Evrópu Púllarar í ferðaveseni: „Þetta er engin afsökun“ Snjó kyngir niður á Akureyri og Evrópuleikur færður inn Rýndu í lið Bjarna og Guðlaugs: „Eins og í formannsslagnum um árið“ Framlengdu í leyni eftir bannið „Veistu hvað leikmaðurinn sagði við mig?“ Sjá meira
„Ekki góð frammistaða í fyrri hálfleik en svona heilt yfir, ef við tökum hann út, þá var þetta frekar gott og það er frekar svekkjandi að hafa ekki fengið meira en tvö stig“ hélt hún áfram. Karólína minnkaði muninn rétt fyrir hálfleik eftir að Ísland lenti snemma tveimur mörkum undir, en aðeins tuttugu sekúndur voru liðnar af seinni hálfleik þegar Áslaug Munda skoraði sjálfsmark og Ísland var aftur lent tveimur mörkum undir. „Þetta var mögulega skrítnasta mark sem ég hef séð, þriðja markið hjá þeim, en svona gerist. Svona er fótboltinn og spurningin var bara hvenær við myndum jafna leikinn. Mér fannst mómentið síðan með okkur í lokin, en þetta tókst ekki.“ Þetta var í fyrsta sinn sem Karólína skorar þrennu í landsleik. Fyrsta markið var beint úr aukaspyrnu, annað mark föst afgreiðsla meðfram jörðinni og þriðja markið kom eftir kollspyrnu. „Ég ætlaði að setja hann í þetta horn [úr aukaspyrnunni]. Þetta var ansi laust en ég þakka markmanninum fyrir að gefa mér þetta mark, svo voru hin mörkin bara mjög góð. Góð sending frá Sveindísi í marki tvö og mjög gott innkast í þriðja markinu og gott flikk frá Ingibjörgu, hrikalega sætt“ sagði Karólína, samt súr með niðurstöðuna.
Landslið kvenna í fótbolta Þjóðadeild kvenna í fótbolta Mest lesið Mo Salah fjarlægði allt tengt Liverpool af miðlum sínum Enski boltinn Hatar hvítu stuttbuxurnar Handbolti Neyddar í sömu stöðu og Ísland og límdu melónur á skóna Handbolti Leik lokið: Breiðablik-KuPS 0-0 | Höskuldur klúðraði víti og Blikar bíða enn Fótbolti Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Körfubolti Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Fótbolti Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Enski boltinn Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Körfubolti Ótrúlegur Kane sá við Messi og Ronaldo Fótbolti Betri en allar konur í sögu bakgarðshlaupanna Sport Fleiri fréttir Freyr stýrði Brann til sigurs á Rangers og Albert skoraði Leik lokið: Breiðablik-KuPS 0-0 | Höskuldur klúðraði víti og Blikar bíða enn Mo Salah fjarlægði allt tengt Liverpool af miðlum sínum Messi framlengir samning sinn um þrjú ár Fantasýn: Tvær gátur og svarið að losa sig við Pedro Leiktíma Sverris breytt þrisvar í dag vegna veðurs Ótrúlegur Kane sá við Messi og Ronaldo Eiður dásamaði Caicedo í beinni á Brúnni „Ákveðið sjokk“ „Heiður að fá að vera í sama flokki og hann“ Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Guðrún líklegust til að koma til bjargar í eyðimörk „Kominn tími á sigur í Sambandsdeildinni“ Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Tekur við af læriföður sínum Sló félagsmet Bayern München en náði ekki Viktori Bjarka Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Bayern og Real Madrid í hóp liðanna með fullt hús Chelsea bauð upp á markaveislu á Brúnni Liverpool vaknaði við vondan draum og endaði taphrinuna með stæl Matthías endar ferilinn á laugardag: „Sérstök og svolítið skrýtin tilfinning“ Höskuldur og Ólafur sátu fyrir svörum eftir viðburðarríka viku KA-strákarnir fara út með tvö mörk í mínus Arsenal með langbestu vörn Evrópu Púllarar í ferðaveseni: „Þetta er engin afsökun“ Snjó kyngir niður á Akureyri og Evrópuleikur færður inn Rýndu í lið Bjarna og Guðlaugs: „Eins og í formannsslagnum um árið“ Framlengdu í leyni eftir bannið „Veistu hvað leikmaðurinn sagði við mig?“ Sjá meira