„Eins og ég hafi aldrei keyrt Formúlu 1 bíl“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 13. apríl 2025 10:03 Lando Norris sagðist hafa verið glórulaus í tímatökunni fyrir Barein-kappaksturinn. getty/Rudy Carezzevoli Lando Norris, ökumaður McLaren, var með böggum hildar eftir að hafa endað í 6. sæti í tímatökunni fyrir kappaksturinn í Barein. Samherji Norris hjá McLaren, Oscar Piastri, verður á rásspól í kappakstrinum í dag. Hann var 0,426 sekúndum á undan Norris sem var afar ósáttur við eigin frammistöðu í tímatökunni. „Ekkert stórt til að kvarta yfir. Bíllinn er frábær og eins góður og hann hefur verið allt tímabilið sem er sterkt. Ég var bara ekki tengdur. Ég veit ekki af hverju. Bara glórulaus á brautinni í augnablikinu. Ég veit ekki. Ég þarf að byrja upp á nýtt,“ sagði Norris. „Það er eins og ég hafi aldrei keyrt Formúlu 1 bíl. Ég veit ekki hvernig ég á að nálgast þetta. Í hvert sinn sem ég prófa eitthvað er það gott um stund og slæmt þá næstu. Þegar ég er ekki í flæði er ég ekki mjög snöggur.“ Norris er með eins stigs forskot á heimsmeistarann Max Verstappen í keppni ökuþóra. Bein útsending frá kappakstrinum í Barein hefst klukkan 14:30 á Vodafone Sport í dag. Akstursíþróttir Mest lesið „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Enski boltinn Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Sport Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Handbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Ómar Ingi fór áfram hamförum Handbolti Fleiri fréttir Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira
Samherji Norris hjá McLaren, Oscar Piastri, verður á rásspól í kappakstrinum í dag. Hann var 0,426 sekúndum á undan Norris sem var afar ósáttur við eigin frammistöðu í tímatökunni. „Ekkert stórt til að kvarta yfir. Bíllinn er frábær og eins góður og hann hefur verið allt tímabilið sem er sterkt. Ég var bara ekki tengdur. Ég veit ekki af hverju. Bara glórulaus á brautinni í augnablikinu. Ég veit ekki. Ég þarf að byrja upp á nýtt,“ sagði Norris. „Það er eins og ég hafi aldrei keyrt Formúlu 1 bíl. Ég veit ekki hvernig ég á að nálgast þetta. Í hvert sinn sem ég prófa eitthvað er það gott um stund og slæmt þá næstu. Þegar ég er ekki í flæði er ég ekki mjög snöggur.“ Norris er með eins stigs forskot á heimsmeistarann Max Verstappen í keppni ökuþóra. Bein útsending frá kappakstrinum í Barein hefst klukkan 14:30 á Vodafone Sport í dag.
Akstursíþróttir Mest lesið „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Enski boltinn Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Sport Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Handbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Ómar Ingi fór áfram hamförum Handbolti Fleiri fréttir Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira