Leik lokið: Þór/KA - Tinda­stóll 2-1 | Endur­koma í Boganum

Árni Gísli Magnússon skrifar
Þróttur - Þór KA Besta Deild Kvenna Sumar 2024
Þróttur - Þór KA Besta Deild Kvenna Sumar 2024 vísir/Diego

Eftir að lenda undir snemma leiks kom Þór/KA til baka og vann 2-1 sigur á Tindastóli í Norðurlandaslag Bestu deildar kvenna í knattspyrnu. Akureyringar hafa nú unnið fyrstu tvo deildarleiki sína á tímabilinu. Uppgjörið og viðtöl væntanleg.

Bein lýsing

Leikirnir






    Fleiri fréttir

    Sjá meira