„Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Silja Rún Sigurbjörnsdóttir skrifar 18. apríl 2025 10:33 Húsnæðis- og mannvirkjastofnun hefur tekið saman upplýsingar um nýskráða leigusamninga. Vísir/Vilhelm Fjórtán prósenta aukning er á nýjum leigusamningum á milli ára en rúmlega 4500 nýir samningar hafa verið teknir í gildi á fyrsta ársfjórðungi. Flesta íbúðir í eigu stórtæktra íbúðareigenda á höfuðborgarsvæðinu má finna í Reykjavík en þar er jafnframt lægra leiguverð. „Alls tóku 4554 nýir leigusamningar gildi í leiguskrá HMS á fyrsta ársfjórðungi 2025 á sama tíma og 2494 féllu úr gildi,“ segir í tilkynningu frá Húsnæðis- og mannvirkjastofnun. Stórtækir íbúðareigendur eiga rúmlega tuttugu prósent íbúða í Reykjavík sem er það hæsta á höfuðborgarsvæðinu en það hlutfall hefur rúmlega tvöfaldast frá árinu 2005. Í nágrenni höfuðborgarsvæðisins eiga þess konar eigendur helst íbúðir í Reykjanesbæ en 26 prósent íbúa þar eru í eigu stórtækra eigenda. Stórtækir íbúðareigendur eru þeir lögaðilar sem eiga fleiri en eina íbúð og einstaklingar sem eiga fimm eða fleiri íbúðir. Lögaðilar geta til að mynda verið óhagnaðardrifin leigufélög eða sveitarfélög sem leigja út íbúðir á töluvert lægra verði en almennt ríkir á leigumarkaði. „Á höfuðborgarsvæðinu, og þá sérstaklega í Reykjavíkurborg, er talsvert hærra hlutfall leiguíbúða á vegum óhagnaðardrifinna leigufélaga og sveitarfélaga en í nágrannasveitarfélögum höfuðborgarsvæðisins,“ segir í tilkynningunni. Í Reykjavíkurborg þar sem flestir stórtækir íbúðareigendur eru á höfuðborgarsvæðinu bjóða eigendurnir upp á lægra leiguverð en aðrir þess konar eigendur á höfuðborgarsvæðinu. Samkvæmt leiguverðsjá HMS er meðalleiguverð leigusamninga sem nú eru í gildi í Reykjavík rétt rúmar 221 þúsund krónur en um 260 þúsund krónur í Kópavogsbæ. Í Garðabæ er meðalleiguverðið rétt undir 290 þúsund krónum um 245 þúsund krónur í Hafnarfirði. Meðalleiguverð á Íslandi eru 220 þúsund krónur. Leigumarkaður Reykjavík Reykjanesbær Garðabær Kópavogur Hafnarfjörður Mest lesið Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent Framsóknarmenn boða til blaðamannafundar Innlent Tveir þjóðvarðliðar skotnir nálægt Hvíta húsinu Erlent „Við erum með stórt sár á sálinni“ Innlent Tugir á bráðamóttökuna á dag vegna hálku Innlent Ákall íbúa leiðir til enn minni þéttingar í Grafarvogi Innlent Með lögregluna á hælunum með fullan BMW af kókaíni Innlent Hefur ekki fengið starfsleyfi eftir fimm mánuði: „Þetta hefur lagst þungt á mig“ Innlent Foráttuveður í kortunum Innlent Nokkur fjölbýlishús í ljósum logum Erlent Fleiri fréttir Tugir á bráðamóttökuna á dag vegna hálku Framsóknarmenn boða til blaðamannafundar Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Ákall íbúa leiðir til enn minni þéttingar í Grafarvogi Lögmannafélagið aðhefst ekki Allir Grindvíkingar fái að kjósa í Grindavík Stjórn RÚV vill vísa Ísraelum úr Eurovision Mjófirðingar segja laxeldi geta lyft byggðinni snöggt „Við erum með stórt sár á sálinni“ Grindvíkingar fá orðið, hálkuslys og frestun barneigna „Það er búið að vera steinpakkað“ Þakkar fjölmiðlaumfjöllun að grænt ljós fékkst „Fullkomið hneyksli“ ef Alþingi veitti Daða Má skattlagningarvald Vísuðu þremur frá Keflavíkurflugvelli Sóttvarnarlæknir gegnir embætti landlæknis tímabundið Semur um DNA-próf til að koma í veg fyrir ólöglegan flutning barna Staðfesta sextán ára dóm Dagbjartar Páll áfram í leyfi en leggur fyrirhugaðri nýrri stofnun lið Ekki hægt að treysta mælum vélarinnar þar sem afísunarvökvinn fraus Þekktu efnin enn þau vinsælustu Formaður Afstöðu vill á lista Samfylkingarinnar Andstaða almennings hvati til að búa vel um hnútana Búast við að mál lögmannsins verði fellt niður Ráðherra ræðir laxeldi í Mjóafirði og sprautusjúklingum fer fækkandi Þráhyggjuhegðunin staðið í fjórtán ár Losna við nágranna eftir þriggja ára baráttu Auknar líkur á kvikuhlaupi en óvissa um hvenær gýs næst Svarar til saka því barn í hans umsjá komst í hlaupbangsa Með lögregluna á hælunum með fullan BMW af kókaíni Skipti mestu máli að halda góðri rútínu í svartasta skammdeginu Sjá meira
„Alls tóku 4554 nýir leigusamningar gildi í leiguskrá HMS á fyrsta ársfjórðungi 2025 á sama tíma og 2494 féllu úr gildi,“ segir í tilkynningu frá Húsnæðis- og mannvirkjastofnun. Stórtækir íbúðareigendur eiga rúmlega tuttugu prósent íbúða í Reykjavík sem er það hæsta á höfuðborgarsvæðinu en það hlutfall hefur rúmlega tvöfaldast frá árinu 2005. Í nágrenni höfuðborgarsvæðisins eiga þess konar eigendur helst íbúðir í Reykjanesbæ en 26 prósent íbúa þar eru í eigu stórtækra eigenda. Stórtækir íbúðareigendur eru þeir lögaðilar sem eiga fleiri en eina íbúð og einstaklingar sem eiga fimm eða fleiri íbúðir. Lögaðilar geta til að mynda verið óhagnaðardrifin leigufélög eða sveitarfélög sem leigja út íbúðir á töluvert lægra verði en almennt ríkir á leigumarkaði. „Á höfuðborgarsvæðinu, og þá sérstaklega í Reykjavíkurborg, er talsvert hærra hlutfall leiguíbúða á vegum óhagnaðardrifinna leigufélaga og sveitarfélaga en í nágrannasveitarfélögum höfuðborgarsvæðisins,“ segir í tilkynningunni. Í Reykjavíkurborg þar sem flestir stórtækir íbúðareigendur eru á höfuðborgarsvæðinu bjóða eigendurnir upp á lægra leiguverð en aðrir þess konar eigendur á höfuðborgarsvæðinu. Samkvæmt leiguverðsjá HMS er meðalleiguverð leigusamninga sem nú eru í gildi í Reykjavík rétt rúmar 221 þúsund krónur en um 260 þúsund krónur í Kópavogsbæ. Í Garðabæ er meðalleiguverðið rétt undir 290 þúsund krónum um 245 þúsund krónur í Hafnarfirði. Meðalleiguverð á Íslandi eru 220 þúsund krónur.
Leigumarkaður Reykjavík Reykjanesbær Garðabær Kópavogur Hafnarfjörður Mest lesið Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent Framsóknarmenn boða til blaðamannafundar Innlent Tveir þjóðvarðliðar skotnir nálægt Hvíta húsinu Erlent „Við erum með stórt sár á sálinni“ Innlent Tugir á bráðamóttökuna á dag vegna hálku Innlent Ákall íbúa leiðir til enn minni þéttingar í Grafarvogi Innlent Með lögregluna á hælunum með fullan BMW af kókaíni Innlent Hefur ekki fengið starfsleyfi eftir fimm mánuði: „Þetta hefur lagst þungt á mig“ Innlent Foráttuveður í kortunum Innlent Nokkur fjölbýlishús í ljósum logum Erlent Fleiri fréttir Tugir á bráðamóttökuna á dag vegna hálku Framsóknarmenn boða til blaðamannafundar Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Ákall íbúa leiðir til enn minni þéttingar í Grafarvogi Lögmannafélagið aðhefst ekki Allir Grindvíkingar fái að kjósa í Grindavík Stjórn RÚV vill vísa Ísraelum úr Eurovision Mjófirðingar segja laxeldi geta lyft byggðinni snöggt „Við erum með stórt sár á sálinni“ Grindvíkingar fá orðið, hálkuslys og frestun barneigna „Það er búið að vera steinpakkað“ Þakkar fjölmiðlaumfjöllun að grænt ljós fékkst „Fullkomið hneyksli“ ef Alþingi veitti Daða Má skattlagningarvald Vísuðu þremur frá Keflavíkurflugvelli Sóttvarnarlæknir gegnir embætti landlæknis tímabundið Semur um DNA-próf til að koma í veg fyrir ólöglegan flutning barna Staðfesta sextán ára dóm Dagbjartar Páll áfram í leyfi en leggur fyrirhugaðri nýrri stofnun lið Ekki hægt að treysta mælum vélarinnar þar sem afísunarvökvinn fraus Þekktu efnin enn þau vinsælustu Formaður Afstöðu vill á lista Samfylkingarinnar Andstaða almennings hvati til að búa vel um hnútana Búast við að mál lögmannsins verði fellt niður Ráðherra ræðir laxeldi í Mjóafirði og sprautusjúklingum fer fækkandi Þráhyggjuhegðunin staðið í fjórtán ár Losna við nágranna eftir þriggja ára baráttu Auknar líkur á kvikuhlaupi en óvissa um hvenær gýs næst Svarar til saka því barn í hans umsjá komst í hlaupbangsa Með lögregluna á hælunum með fullan BMW af kókaíni Skipti mestu máli að halda góðri rútínu í svartasta skammdeginu Sjá meira
Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent
Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent