Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 19. apríl 2025 09:00 Blikar rúlluðu yfir Stjörnuna. Vísir/Jón Gautur „Við vorum allar í samtali síðastliðinn mánudag og fórum yfir deildina. Mér fannst við bjartsýnar fyrir hönd Stjörnunnar,“ sagði Helena Ólafsdóttir, þáttastýra Bestu markanna, er afhroð Stjörnukvenna gegn ríkjandi Íslandsmeisturum Breiðabliks var rætt. „Ég spáði þessu jafntefli,“ sagði Þóra Björg Helgadóttir, annar af sérfræðingum þáttarins. Leiknum lauk hins vegar með 6-1 sigri Breiðabliks sem var síst of stór. „Ég sagði að Stjarnan myndi koma okkur á óvart með því að bæta spilamennsku sína mikið frá því í fyrra. Við getum ekki sagt það eftir þennan leik. Þetta er fyrsti leikur í móti en þetta minnti óneitanlega á leikinn á Kópavogsvelli í fyrra þegar Breiðablik vinnur 5-1. Hvort þetta sé að verða einhver grýla, ég veit það ekki en mér fannst Stjörnuliðið ekki mæta til leiks, falla alltof langt frá mönnum,“ sagði sérfræðingurinn Bára Kristbjörg Rúnarsdóttir og hélt áfram. „Mér finnst allt í lagi að liggja til baka og þétta en þegar þú ert kominn á þinn eigin síðasta þriðjung verður þú að mæta og þær leyfðu Samönthu Smith og Öglu Maríu (Albertsdóttur) að rekja boltann fyrir utan teiginn og svona, það er ekki í boði. Þá er þér bara refsað.“ „Fyrstu tvö mörkin koma því þær stíga ekki upp í Samönthu Smith. Ert 2-0 undir eftir engan tíma og svolítið erfitt að finna taktinn eftir það. Maður veltir fyrir sér, Anna María (Baldursdóttir) er meidd. Eru þær svona brothættar án hennar? Það er áhyggjuefni,“ sagði Þóra Björg í kjölfarið. Umræðu Bestu markanna um leikinn má sjá í spilaranum hér að neðan. Klippa: Bestu mörkini: „Ég spáði þessu jafntefli“ Fótbolti Íslenski boltinn Besta deild kvenna Bestu mörkin Mest lesið Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn í sögu félagsins Íslenski boltinn Fluga hjálpaði kúlunni ofan í holuna Golf Fyrsti homminn í landsliði neyðist til að hætta Fótbolti Langri bið Sveindísar lauk með sætum sigri á meisturunum Fótbolti Fengu milljóna sekt eftir ólætin á Íslandi Fótbolti „Eitt mesta ofbeldi í sögu fótboltans“ Fótbolti Hvað er mikilvægast að hafa í huga fyrir Reykjavíkurmaraþonið? Sport Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland Enski boltinn Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Enski boltinn „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Patrick með slitna hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn í sögu félagsins Sjáðu mörkin: Borðtennis í Garðabæ og tveggja mánaða bið tók enda á Akureyri „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ „Spark í rassinn til að gíra okkur upp í þetta“ „Stór og merkilegur viðburður fyrir okkur“ „Vilji, kraftur, ákveðni og hugarfar hjá mínum stelpum“ Arna Eiríksdóttir: „Við töpuðum tveimur stigum í dag“ Uppgjör og vitöl: Stjarnan-FH 2-2 | FH að missa Blikana frá sér Uppgjör: Þór/KA-FHL 4-0 | Norðankonur í stuði á móti botnliðinu Fá góðar fréttir fyrir stærsta leik í sögu félagsins „Af hverju er Tómas Orri ekki að að spila í Breiðabliki?“ Ólafur Kristjáns: Þá vitum við að hún er ekkert að grínast Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-5 | Markasúpa er Víkingar komust aftur á sigurbraut Uppgjör og viðtöl: Þróttur-Valur 0-2 | Valskonur á siglingu Áhorfandi hrækti á dómara í Garðabæ Úlfur talinn sá allra besti vestanhafs „Guð hvað ég hafði rangt fyrir mér og ég er ánægður með það“ Bræðraslagur í bikarúrslitaleiknum í ár: „Er alltaf að reyna að ögra mér“ KSÍ opið fyrir sjálfkrafa bönnum en reglubreyting ekki í vinnslu Valsmenn bara mannlegir? „Ég ætla ekki í eina einustu tæklingu hérna“ Tvö mörk með fyrstu tveimur snertingunum Stúkan birti samskipti dómara: „Ég þarf að taka stórar ákvarðanir“ Sjáðu Galdurinn á bak við það að KR komst úr fallsæti Uppgjörið: Fram - KR 0-1 | Galdur galdraði fram sigur Fyrirliði Fylkis sleit krossband í sigrinum langþráða Fram spilar og selur treyjur til styrktar minningarsjóðs Bryndísar Klöru Sjáðu veisluna í Kópavogi, magnaðan klobba og perluna í Eyjum Sjá meira
„Ég spáði þessu jafntefli,“ sagði Þóra Björg Helgadóttir, annar af sérfræðingum þáttarins. Leiknum lauk hins vegar með 6-1 sigri Breiðabliks sem var síst of stór. „Ég sagði að Stjarnan myndi koma okkur á óvart með því að bæta spilamennsku sína mikið frá því í fyrra. Við getum ekki sagt það eftir þennan leik. Þetta er fyrsti leikur í móti en þetta minnti óneitanlega á leikinn á Kópavogsvelli í fyrra þegar Breiðablik vinnur 5-1. Hvort þetta sé að verða einhver grýla, ég veit það ekki en mér fannst Stjörnuliðið ekki mæta til leiks, falla alltof langt frá mönnum,“ sagði sérfræðingurinn Bára Kristbjörg Rúnarsdóttir og hélt áfram. „Mér finnst allt í lagi að liggja til baka og þétta en þegar þú ert kominn á þinn eigin síðasta þriðjung verður þú að mæta og þær leyfðu Samönthu Smith og Öglu Maríu (Albertsdóttur) að rekja boltann fyrir utan teiginn og svona, það er ekki í boði. Þá er þér bara refsað.“ „Fyrstu tvö mörkin koma því þær stíga ekki upp í Samönthu Smith. Ert 2-0 undir eftir engan tíma og svolítið erfitt að finna taktinn eftir það. Maður veltir fyrir sér, Anna María (Baldursdóttir) er meidd. Eru þær svona brothættar án hennar? Það er áhyggjuefni,“ sagði Þóra Björg í kjölfarið. Umræðu Bestu markanna um leikinn má sjá í spilaranum hér að neðan. Klippa: Bestu mörkini: „Ég spáði þessu jafntefli“
Fótbolti Íslenski boltinn Besta deild kvenna Bestu mörkin Mest lesið Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn í sögu félagsins Íslenski boltinn Fluga hjálpaði kúlunni ofan í holuna Golf Fyrsti homminn í landsliði neyðist til að hætta Fótbolti Langri bið Sveindísar lauk með sætum sigri á meisturunum Fótbolti Fengu milljóna sekt eftir ólætin á Íslandi Fótbolti „Eitt mesta ofbeldi í sögu fótboltans“ Fótbolti Hvað er mikilvægast að hafa í huga fyrir Reykjavíkurmaraþonið? Sport Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland Enski boltinn Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Enski boltinn „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Patrick með slitna hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn í sögu félagsins Sjáðu mörkin: Borðtennis í Garðabæ og tveggja mánaða bið tók enda á Akureyri „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ „Spark í rassinn til að gíra okkur upp í þetta“ „Stór og merkilegur viðburður fyrir okkur“ „Vilji, kraftur, ákveðni og hugarfar hjá mínum stelpum“ Arna Eiríksdóttir: „Við töpuðum tveimur stigum í dag“ Uppgjör og vitöl: Stjarnan-FH 2-2 | FH að missa Blikana frá sér Uppgjör: Þór/KA-FHL 4-0 | Norðankonur í stuði á móti botnliðinu Fá góðar fréttir fyrir stærsta leik í sögu félagsins „Af hverju er Tómas Orri ekki að að spila í Breiðabliki?“ Ólafur Kristjáns: Þá vitum við að hún er ekkert að grínast Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-5 | Markasúpa er Víkingar komust aftur á sigurbraut Uppgjör og viðtöl: Þróttur-Valur 0-2 | Valskonur á siglingu Áhorfandi hrækti á dómara í Garðabæ Úlfur talinn sá allra besti vestanhafs „Guð hvað ég hafði rangt fyrir mér og ég er ánægður með það“ Bræðraslagur í bikarúrslitaleiknum í ár: „Er alltaf að reyna að ögra mér“ KSÍ opið fyrir sjálfkrafa bönnum en reglubreyting ekki í vinnslu Valsmenn bara mannlegir? „Ég ætla ekki í eina einustu tæklingu hérna“ Tvö mörk með fyrstu tveimur snertingunum Stúkan birti samskipti dómara: „Ég þarf að taka stórar ákvarðanir“ Sjáðu Galdurinn á bak við það að KR komst úr fallsæti Uppgjörið: Fram - KR 0-1 | Galdur galdraði fram sigur Fyrirliði Fylkis sleit krossband í sigrinum langþráða Fram spilar og selur treyjur til styrktar minningarsjóðs Bryndísar Klöru Sjáðu veisluna í Kópavogi, magnaðan klobba og perluna í Eyjum Sjá meira
Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn í sögu félagsins Íslenski boltinn
Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn í sögu félagsins Íslenski boltinn