Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 19. apríl 2025 17:50 Haukar mæta Fram í undanúrslitum Íslandsmóts kvenna í handbolta en liðin mættust einnig í úrslitum bikarkeppninnar þar sem Haukar höfðu betur. Vísir/Hulda Margrét Haukar lögðu ÍBV í Vestmannaeyjum og eru því komnar í undanúrslit Olís-deildar kvenna í handbolta. ÍR og Selfoss þurfa oddaleik til að útkljá hvort liðið mætir Val í undanúrslitum. Þar sem Haukar lögðu ÍBV þegar liðin mættust að Ásvöllum var ljóst að Eyjakonur þurftu sigur í dag ef þær ætluðu sér ekki í sumarfrí. Allt kom fyrir ekki þar sem Haukar unnu fjögurra marka sigur, lokatölur 19-23 í Eyjum. Eyjakonur hóf leik betur í dag en voru hins vegar lentar einu marki undir þegar gengið var til búningsherbergja í hálfleik, staðan þá 10-11. Í þeim síðari reyndust Haukar betri og unnu á endanum fjögurra marka sigur sem tryggði sætið í undanúrslitum. Birna Berg Haraldsdóttir var markahæst hjá ÍBV með 7 mörk og Elín Klara Þorkelsdóttir skoraði jafn mörg fyrir Hauka. Birna María Unnarsdóttir skoraði 5 mörk fyrir ÍBV á meðan Sara Odden og Rut Jónsdóttir gerðu einnig 5 mörk hvor í liði Hauka. Marta Wawrzynkowska varði 14 skot í marki heimaliðsins en Sara Sif Helgadóttir gerði gott betur fyrir Hauka og varði 17 skot. Háspenna í Breiðholti ÍR tryggði sér oddaleik með eins marks sigri á Selfyssingum, lokatölur 23-22. Sylvía Sigríður Jónsdóttir var markahæst í liði ÍR með 8 mörk á meðan Sara Dögg Hjaltadóttir og Dagmar Guðrún Pálsdóttir skoruðu 5 mörk hvor. Hjá Selfyssingum var Hulda Dís Þrastardóttir markahæst með 8 mörk á meðan Katla María Magnúsdóttir skoraði 5 mörk. Handbolti Olís-deild kvenna UMF Selfoss ÍR Haukar ÍBV Mest lesið „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ Handbolti „Dómararnir misstu af höggi í maga Ómars Björns“ Fótbolti Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Enski boltinn Skaut guðföður sinn í augað og gæti misst leyfið Sport „Maður þurfti kvíðalyf síðustu mínúturnar“ Íslenski boltinn „Kærkominn sigur eftir þunga daga“ Fótbolti Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Enski boltinn Óvænt tap Atlético í fyrsta leik Fótbolti Dagskráin í dag: Reykjavíkurslagur og Leeds snýr aftur Sport Axel Óskar: „Fáir leiðinlegir leikir hér fyrir áhorfendur“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ Misstu Egypta fram úr sér í seinni hálfleik ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Unnu Ungverja og spila við heimamenn um fimmta sætið á HM Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Sárt tap gegn Dönum á HM Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Slóvenskt undrabarn skoraði 23 mörk gegn Noregi Tap setur Ísland í erfiða stöðu Stelpurnar unnu Noreg á EM og tryggðu sér sautjánda sætið Strákarnir unnu Brassa og fóru áfram með fullt hús Leika um 17. sætið á EM eftir sigur á Austurríki Ágúst Elí leysir af Landin hjá besta liði landsins Leðurblökur að trufla handboltafélag Markvörður íslenska liðsins með fimm mörk Íslensku strákarnir byrjuðu HM á 22 marka sigri Þýsku meistararnir urðu að segja upp öllum leikmönnunum sínum Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Guðjón Valur orðaður við Kiel Holland fór illa með stelpurnar okkar í seinni hálfleik Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Stelpurnar fóru illa með færeyrsku frænkur sínar Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Gull og brons á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar Annað risastórt kvennahandboltafélag gjaldþrota Strákarnir brunuðu í úrslitaleikinn Tjörvi Týr færir sig um set í Þýskalandi Sjá meira
Þar sem Haukar lögðu ÍBV þegar liðin mættust að Ásvöllum var ljóst að Eyjakonur þurftu sigur í dag ef þær ætluðu sér ekki í sumarfrí. Allt kom fyrir ekki þar sem Haukar unnu fjögurra marka sigur, lokatölur 19-23 í Eyjum. Eyjakonur hóf leik betur í dag en voru hins vegar lentar einu marki undir þegar gengið var til búningsherbergja í hálfleik, staðan þá 10-11. Í þeim síðari reyndust Haukar betri og unnu á endanum fjögurra marka sigur sem tryggði sætið í undanúrslitum. Birna Berg Haraldsdóttir var markahæst hjá ÍBV með 7 mörk og Elín Klara Þorkelsdóttir skoraði jafn mörg fyrir Hauka. Birna María Unnarsdóttir skoraði 5 mörk fyrir ÍBV á meðan Sara Odden og Rut Jónsdóttir gerðu einnig 5 mörk hvor í liði Hauka. Marta Wawrzynkowska varði 14 skot í marki heimaliðsins en Sara Sif Helgadóttir gerði gott betur fyrir Hauka og varði 17 skot. Háspenna í Breiðholti ÍR tryggði sér oddaleik með eins marks sigri á Selfyssingum, lokatölur 23-22. Sylvía Sigríður Jónsdóttir var markahæst í liði ÍR með 8 mörk á meðan Sara Dögg Hjaltadóttir og Dagmar Guðrún Pálsdóttir skoruðu 5 mörk hvor. Hjá Selfyssingum var Hulda Dís Þrastardóttir markahæst með 8 mörk á meðan Katla María Magnúsdóttir skoraði 5 mörk.
Handbolti Olís-deild kvenna UMF Selfoss ÍR Haukar ÍBV Mest lesið „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ Handbolti „Dómararnir misstu af höggi í maga Ómars Björns“ Fótbolti Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Enski boltinn Skaut guðföður sinn í augað og gæti misst leyfið Sport „Maður þurfti kvíðalyf síðustu mínúturnar“ Íslenski boltinn „Kærkominn sigur eftir þunga daga“ Fótbolti Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Enski boltinn Óvænt tap Atlético í fyrsta leik Fótbolti Dagskráin í dag: Reykjavíkurslagur og Leeds snýr aftur Sport Axel Óskar: „Fáir leiðinlegir leikir hér fyrir áhorfendur“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ Misstu Egypta fram úr sér í seinni hálfleik ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Unnu Ungverja og spila við heimamenn um fimmta sætið á HM Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Sárt tap gegn Dönum á HM Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Slóvenskt undrabarn skoraði 23 mörk gegn Noregi Tap setur Ísland í erfiða stöðu Stelpurnar unnu Noreg á EM og tryggðu sér sautjánda sætið Strákarnir unnu Brassa og fóru áfram með fullt hús Leika um 17. sætið á EM eftir sigur á Austurríki Ágúst Elí leysir af Landin hjá besta liði landsins Leðurblökur að trufla handboltafélag Markvörður íslenska liðsins með fimm mörk Íslensku strákarnir byrjuðu HM á 22 marka sigri Þýsku meistararnir urðu að segja upp öllum leikmönnunum sínum Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Guðjón Valur orðaður við Kiel Holland fór illa með stelpurnar okkar í seinni hálfleik Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Stelpurnar fóru illa með færeyrsku frænkur sínar Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Gull og brons á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar Annað risastórt kvennahandboltafélag gjaldþrota Strákarnir brunuðu í úrslitaleikinn Tjörvi Týr færir sig um set í Þýskalandi Sjá meira