Mótmæla brottvísun Oscars Magnús Jochum Pálsson skrifar 19. apríl 2025 21:01 Oscar og Sonja sem hefur gengið honum í móðurstað hér á Íslandi. Boðað hefur verið til mótmæla fyrir utan dómsmálaráðuneytið vegna þess að til stendur að vísa hinum sautján ára Oscar Anders Bocanegra Florez úr landi. Honum hefur áður verið vísað úr landi. Samtökin No Borders Iceland standa fyrir mótmælunum, sem er lýst sem samstöðufundi og kröfuafhendingu, sem fara fram fyrir utan dómsmálaráðuneytið í Borgartúni 26 að morgni þriðjudagsins 22. apríl klukkan 9. Samkvæmt skipuleggjendum mótmælanna verður Þorbjörgu Sigríði Gunnlaugsdóttur dómsmálaráðherra afhent krafa þess efnis að brottvísun Oscars verði stöðvuð fyrir lok hefðbundins skrifstofutíma sama dag. Vilja taka Oscar að sér Vísa á Oscari úr landi á þriðjudag en hann flúði til Íslands með föður sínum árið 2022 eftir að glæpamenn í Kólumbíu hótuðu þeim lífláti. Faðir Oscars beitti hann síðar ofbeldi og afsalaði sér forræði yfir honum. Í október 2024 var Oscar sendur úr landi með föður sínum og endaði einn á götunni í Bogotá. Þar var hann í mánuð áður en fósturfjölskylda hans sótti hann og kom honum aftur til Íslands. Hjónin Svavar Jóhannsson og Sonja Magnúsdóttir hafa gengið Oscari í foreldrastað og vilja taka hann að sér en mætt ýmsum hindrunum. Útlendingastofnun hefur tilkynnt Oscari að hann þurfi að yfirgefa Ísland á ný og geti ekki sótt aftur um vernd. Hælisleitendur Flóttafólk á Íslandi Börn og uppeldi Hafnarfjörður Mál Oscars frá Kólumbíu Mest lesið Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Innlent „Þetta er ekki það sem við samþykktum“ Erlent Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Erlent Kolbeinn Tumi tekur við af Erlu Björgu Innlent Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Innlent Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Innlent Manneklan mest hjá skólum og frístundaheimilum sem tilheyra Austurmiðstöð Innlent Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Innlent Taki ásökunum alvarlega og skipi Signýju til bráðabirgða Innlent Bærinn fær 70 milljónir fyrir gamla Landbankahúsið sem fær nýtt hlutverk Innlent Fleiri fréttir Einn af hverjum fjórum stjórnendum notar gervigreind daglega Telur viðbrögð Guðbrands rétt og skynsamleg Bærinn fær 70 milljónir fyrir gamla Landbankahúsið sem fær nýtt hlutverk Kolbeinn Tumi tekur við af Erlu Björgu Þingið kallar áfram eftir hugmyndum frá almenningi Manneklan mest hjá skólum og frístundaheimilum sem tilheyra Austurmiðstöð Yfir 350 milljónir í kostnað vegna starfslokasamninga hjá ríkisstofnunum Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Andstæðan við lóðabrask Taki ásökunum alvarlega og skipi Signýju til bráðabirgða Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Dómari skapað hættulegt fordæmi fyrir ofbeldismenn Fjöldi kynferðisbrota í fyrra heldur yfir meðaltali Borgin segir upp leigusamningi og 54 barna leikskóla að óbreyttu lokað Finnur vill oddvitasæti VG í Reykjavík og bjóða fram með öðrum flokkum Ólga á norðurslóðum, Eyjagöng og nýr íþróttaálfur Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Kallar eftir upplýsingum um kínverska strætisvagna á Íslandi Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Lá við árekstri flugvélar og „kústa“ vegna gleymsku flugumferðarstjóra Sendiherraefnið biðst afsökunar „Við höfum ekkert að fela“ Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Krónan standi í vegi fyrir innviðaframkvæmdum Fífilsgata verður Túnfífilsgata en ekki Hlíðarfótur „Þarna var ákveðið að verja ekki börnin“ Börnin hafi ekki sætt illri meðferð í skilningi laga „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Sjá meira
Samtökin No Borders Iceland standa fyrir mótmælunum, sem er lýst sem samstöðufundi og kröfuafhendingu, sem fara fram fyrir utan dómsmálaráðuneytið í Borgartúni 26 að morgni þriðjudagsins 22. apríl klukkan 9. Samkvæmt skipuleggjendum mótmælanna verður Þorbjörgu Sigríði Gunnlaugsdóttur dómsmálaráðherra afhent krafa þess efnis að brottvísun Oscars verði stöðvuð fyrir lok hefðbundins skrifstofutíma sama dag. Vilja taka Oscar að sér Vísa á Oscari úr landi á þriðjudag en hann flúði til Íslands með föður sínum árið 2022 eftir að glæpamenn í Kólumbíu hótuðu þeim lífláti. Faðir Oscars beitti hann síðar ofbeldi og afsalaði sér forræði yfir honum. Í október 2024 var Oscar sendur úr landi með föður sínum og endaði einn á götunni í Bogotá. Þar var hann í mánuð áður en fósturfjölskylda hans sótti hann og kom honum aftur til Íslands. Hjónin Svavar Jóhannsson og Sonja Magnúsdóttir hafa gengið Oscari í foreldrastað og vilja taka hann að sér en mætt ýmsum hindrunum. Útlendingastofnun hefur tilkynnt Oscari að hann þurfi að yfirgefa Ísland á ný og geti ekki sótt aftur um vernd.
Hælisleitendur Flóttafólk á Íslandi Börn og uppeldi Hafnarfjörður Mál Oscars frá Kólumbíu Mest lesið Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Innlent „Þetta er ekki það sem við samþykktum“ Erlent Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Erlent Kolbeinn Tumi tekur við af Erlu Björgu Innlent Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Innlent Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Innlent Manneklan mest hjá skólum og frístundaheimilum sem tilheyra Austurmiðstöð Innlent Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Innlent Taki ásökunum alvarlega og skipi Signýju til bráðabirgða Innlent Bærinn fær 70 milljónir fyrir gamla Landbankahúsið sem fær nýtt hlutverk Innlent Fleiri fréttir Einn af hverjum fjórum stjórnendum notar gervigreind daglega Telur viðbrögð Guðbrands rétt og skynsamleg Bærinn fær 70 milljónir fyrir gamla Landbankahúsið sem fær nýtt hlutverk Kolbeinn Tumi tekur við af Erlu Björgu Þingið kallar áfram eftir hugmyndum frá almenningi Manneklan mest hjá skólum og frístundaheimilum sem tilheyra Austurmiðstöð Yfir 350 milljónir í kostnað vegna starfslokasamninga hjá ríkisstofnunum Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Andstæðan við lóðabrask Taki ásökunum alvarlega og skipi Signýju til bráðabirgða Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Dómari skapað hættulegt fordæmi fyrir ofbeldismenn Fjöldi kynferðisbrota í fyrra heldur yfir meðaltali Borgin segir upp leigusamningi og 54 barna leikskóla að óbreyttu lokað Finnur vill oddvitasæti VG í Reykjavík og bjóða fram með öðrum flokkum Ólga á norðurslóðum, Eyjagöng og nýr íþróttaálfur Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Kallar eftir upplýsingum um kínverska strætisvagna á Íslandi Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Lá við árekstri flugvélar og „kústa“ vegna gleymsku flugumferðarstjóra Sendiherraefnið biðst afsökunar „Við höfum ekkert að fela“ Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Krónan standi í vegi fyrir innviðaframkvæmdum Fífilsgata verður Túnfífilsgata en ekki Hlíðarfótur „Þarna var ákveðið að verja ekki börnin“ Börnin hafi ekki sætt illri meðferð í skilningi laga „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Sjá meira
Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Innlent
Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Innlent