Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Silja Rún Sigurbjörnsdóttir skrifar 21. apríl 2025 16:23 Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, og Pete Hegseth, varnarmálaráðherra. EPA Bandaríkjaforseti segist standa með varnarmálaráðherranum eftir að annað lekamál kom upp. Ráðherrann lak trúnaðarupplýsingum um árásir Bandaríkjahers til eiginkonu sinnar, bróður og lögfræðings. Karoline Leavitt, talsmaður Hvíta hússins, staðfesti að Donald Trump Bandaríkjaforseti stæði með Hegseth. Hún neitaði því, fyrir hönd forsetans, að Pete Hegseth, varnarmálaráðherra Bandaríkjanna, hafi deilt trúnaðarupplýsingum í bæði skiptin sem lekamál hafa komið upp. „Forsetinn hefur mikla trú á ráðherranum Hegseth. Ég talaði um þetta við hann í morgun og hann stendur með honum,“ sagði Leavitt. Þetta er í annað skipti sem lekamál á vegum ríkisstjórnar repúblikana hefur komið upp. Í fyrra skiptið bætti Mike Waltz, þjóðaröryggisráðgjafi Donalds Trump Bandaríkjaforseta, ritstjóra The Atlantic fyrir mistök í spjallhóp þar sem ráðamenn í Bandaríkjunum töluðu um hvenær umfangsmiklar árásir á Húta í Jemen ættu að hefjast og hvernig þær færu fram. Meðal þeirra sem voru í spjallhópnum voru JD Vance, varaforseti Bandaríkjanna, og Hegseth, áðurnefndur varnarmálaráðherra. Í gær var greint frá því að Hegseth hefði greint frá upplýsingum um sömu árás Bandaríkjahers með Jennifer Hegseth, eiginkonu sinni og fyrrverandi framleiðanda hjá Fox News, Phil Hegseth, bróður sínum, og Tim Parlatore, lögfræðing ráðherrans. Bæði Phil og Tim starfa hjá varnarmálaráðuneytinu en eru ekki nógu hátt settir til að búa yfir þeirri vitneskju sem kom fram í spjallhópnum. Samkvæmt Reuters voru alls um tólf manns í hópnum. Bandaríkin Donald Trump Jemen Mest lesið Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Erlent Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Innlent „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Innlent Aflýsa yfir þúsund flugferðum Erlent „Dagur, enga frasapólitík hér“ Innlent Nýtt lánafyrirkomulag varanleg lausn til að losa um stífluna Innlent Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Innlent Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Innlent „Hvorki dropi né snjókorn úr lofti eins langt og séð verður“ Veður Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Erlent Fleiri fréttir Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Forstöðumaður BBC segir af sér vegna misvísandi umfjöllunar Saka Rússa um að ógna kjarnorkuöryggi í Evrópu Bretlandsher aðstoðar Belga vegna drónaflugs Nærri milljón rýmir vegna ofurfellibyls Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Aflýsa yfir þúsund flugferðum Sex drepnir í árásum á blokkir og orkuinnviði Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Einn uppgötvenda byggingar DNA látinn Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Trump veitir Ungverjum undanþágu Skoðar að undanþiggja Ungverja viðskiptaþvingunum á Rússa Neita fregnum um að Lavrov hafi verið settur af Dæmd í fangelsi fyrir áreitið Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Njósnað um konuna sem ásakaði Khan um kynferðisbrot Gefa grænt ljós á kröfur um skráningu líffræðilegs kyns í vegabréfum Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Lykilorð Louvre einfaldlega Louvre „Samlokumaðurinn“ sýknaður Féll í yfirlið í skrifstofu Trumps Segjast hafa fundið vopn frá Hamas fyrir hryðjuverk í Evrópu Rannsaka hakakrossa sem voru málaðir með blóði úr manni Pútín sagður beina kúgunartækjum sínum að eigin stuðningsmönnum Flugumferðarstjórar að bugast og dregið úr ferðum innanlands Belgar kalla saman þjóðaröryggisráð vegna drónaflugs við flugvelli Tala látinna hækkar á Filippseyjum Sjá meira
Karoline Leavitt, talsmaður Hvíta hússins, staðfesti að Donald Trump Bandaríkjaforseti stæði með Hegseth. Hún neitaði því, fyrir hönd forsetans, að Pete Hegseth, varnarmálaráðherra Bandaríkjanna, hafi deilt trúnaðarupplýsingum í bæði skiptin sem lekamál hafa komið upp. „Forsetinn hefur mikla trú á ráðherranum Hegseth. Ég talaði um þetta við hann í morgun og hann stendur með honum,“ sagði Leavitt. Þetta er í annað skipti sem lekamál á vegum ríkisstjórnar repúblikana hefur komið upp. Í fyrra skiptið bætti Mike Waltz, þjóðaröryggisráðgjafi Donalds Trump Bandaríkjaforseta, ritstjóra The Atlantic fyrir mistök í spjallhóp þar sem ráðamenn í Bandaríkjunum töluðu um hvenær umfangsmiklar árásir á Húta í Jemen ættu að hefjast og hvernig þær færu fram. Meðal þeirra sem voru í spjallhópnum voru JD Vance, varaforseti Bandaríkjanna, og Hegseth, áðurnefndur varnarmálaráðherra. Í gær var greint frá því að Hegseth hefði greint frá upplýsingum um sömu árás Bandaríkjahers með Jennifer Hegseth, eiginkonu sinni og fyrrverandi framleiðanda hjá Fox News, Phil Hegseth, bróður sínum, og Tim Parlatore, lögfræðing ráðherrans. Bæði Phil og Tim starfa hjá varnarmálaráðuneytinu en eru ekki nógu hátt settir til að búa yfir þeirri vitneskju sem kom fram í spjallhópnum. Samkvæmt Reuters voru alls um tólf manns í hópnum.
Bandaríkin Donald Trump Jemen Mest lesið Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Erlent Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Innlent „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Innlent Aflýsa yfir þúsund flugferðum Erlent „Dagur, enga frasapólitík hér“ Innlent Nýtt lánafyrirkomulag varanleg lausn til að losa um stífluna Innlent Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Innlent Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Innlent „Hvorki dropi né snjókorn úr lofti eins langt og séð verður“ Veður Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Erlent Fleiri fréttir Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Forstöðumaður BBC segir af sér vegna misvísandi umfjöllunar Saka Rússa um að ógna kjarnorkuöryggi í Evrópu Bretlandsher aðstoðar Belga vegna drónaflugs Nærri milljón rýmir vegna ofurfellibyls Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Aflýsa yfir þúsund flugferðum Sex drepnir í árásum á blokkir og orkuinnviði Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Einn uppgötvenda byggingar DNA látinn Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Trump veitir Ungverjum undanþágu Skoðar að undanþiggja Ungverja viðskiptaþvingunum á Rússa Neita fregnum um að Lavrov hafi verið settur af Dæmd í fangelsi fyrir áreitið Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Njósnað um konuna sem ásakaði Khan um kynferðisbrot Gefa grænt ljós á kröfur um skráningu líffræðilegs kyns í vegabréfum Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Lykilorð Louvre einfaldlega Louvre „Samlokumaðurinn“ sýknaður Féll í yfirlið í skrifstofu Trumps Segjast hafa fundið vopn frá Hamas fyrir hryðjuverk í Evrópu Rannsaka hakakrossa sem voru málaðir með blóði úr manni Pútín sagður beina kúgunartækjum sínum að eigin stuðningsmönnum Flugumferðarstjórar að bugast og dregið úr ferðum innanlands Belgar kalla saman þjóðaröryggisráð vegna drónaflugs við flugvelli Tala látinna hækkar á Filippseyjum Sjá meira