Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 22. apríl 2025 07:00 Vardy er allt annað en sáttur. Leicester City FC/Getty Images Jamie Vardy, framherji Leicester City, hefur beðið stuðningsfólk félagsins afsökunar eftir að ljóst var að Refirnir eru fallnir úr ensku úrvalsdeildinni. Leicester City tapaði 0-1 fyrir verðandi Englandsmeisturum Liverpool í leik liðanna um liðna helgi. Tapið þýddi að Refirnir eru formlega fallnir en það hefur stefnt í það lengi vel. „Á þessum tímapunkti veit ég ekki hvað skal segja. Ég á engin orð til að lýsa tilfinningum mínum. Ég er bæði reiður og sorgmæddur yfir því hvernig tímabilið hefur farið. Það eru engar afsakanir,“ segir Vardy á Instagram-síðu sinni. Þrátt fyrir ömurlegt gengi liðsins í vetur hefurhinn 38 ára gamli Vardy skorað sjö mörk og lagt upp þrjú til viðbótar. Hann er í guðatölu hjá félaginu eftir að hafa skorað 198 mörk og gefið 69 stoðsendingar síðan hann gekk til liðs við það árið 2012. „Sem ein heild, sem leikmenn og sem félag, höfum við brugðist. Það er ekki hægt að fela sig og ég neita tillögum um slíkt. Hafandi verið hjá félaginu jafn lengi og raun ber vitni, hafandi farið upp í hæstu hæðir og lægstu dali þá hefur þetta tímabilið verið ekkert annað en ömurlegt. Fyrir mig persónulega hefur það verið algjör skelfing. Þetta svíður og ég veit að ykkur líður eins.“ View this post on Instagram A post shared by Jamie Vardy (@vardy7) „Til stuðningsfólksins: Mér þykir það leitt. Mér þykir leitt að hafa ekki spilað betur og þykir leitt að við séum að enda 2025 tímabilið með slíkri skíta sýningu (e. s**t show),“ sagði fyrirliðinn Vardy að endingu. Samningur hans við félagið rennur út í sumar en hann ætlar þó ekki að leggja skóna á hilluna. Reikna má með að Refirnir bjóði honum möguleikann á að brjóta 200 marka múrinn. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Åge Hareide látinn Fótbolti Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Handbolti Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Handbolti Snorri kynnti EM-strákana okkar Handbolti Strasbourg - Breiðablik 3-1 | Hetjuleg barátta dugði skammt Fótbolti Hefur aldrei séð svona ofbeldi: „Þetta var allt of mikið“ Sport Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Handbolti „Eitt ótrúlegasta augnablik sem þú sérð í hvaða íþrótt sem er“ Sport Sú besta í heimi komst ekki á blað hjá íslenska landsliðsþjálfaranum Fótbolti Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Enski boltinn Fleiri fréttir Amorim vill Neves Benti á hinn íslenska Dan Burn Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Forsætisráðherrann hótar Roman Abramovich og segir að „klukkan tifi“ „Sýnum kvennaíþróttir af því að þær eru frábærar“ Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Ungstirnið skallaði meistarana áfram Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram City sagt ætla að keppa við Liverpool og United um Semenyo Man United ósátt við Marokkó og FIFA Sápan trolluð: „Þetta er þessi klikkhaus með röddina“ Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Garnacho skaut Chelsea áfram í undanúrslit Vísa á bug fullyrðingum Bruno sem hafa valdið fjaðrafoki Hlaut 21 árs dóm fyrir að aka inn í skrúðgönguna í Liverpool Bjarni segir Newcastle stærra félag en Tottenham Moyes ældi alla leiðina til Eyja Bróðirinn sendir Amorim skilaboð: „Frelsið Kobbie Mainoo“ „Besta frammistaða United undir stjórn Amorim“ Segir að Salah muni sjá eftir því að fara í janúar Sjáðu mörkin úr ótrúlegu átta marka jafntefli á Old Trafford Skemmtilegt fyrir fólkið heima og United verðskuldaði sigur Jafnt í ótrúlegum átta marka leik á Old Trafford Vildi ekki skýra ummælin um verstu 48 klukkutímana frekar Maresca hafi tekið blaðsíðu úr bók Salah og gert sér óleik Guardiola gagnrýndi Foden þrátt fyrir markið „Finnst þér ekki eins og hann sé þjakaður af pressu yfir því hvað hann sé lélegur?“ Fyrirliði Newcastle eftir tapið fyrir Sunderland: „Þetta er svo vandræðalegt“ Sjáðu klaufalegt sjálfsmark Woltemade í grannaslagnum og öll hin úr enska Sjá meira
Leicester City tapaði 0-1 fyrir verðandi Englandsmeisturum Liverpool í leik liðanna um liðna helgi. Tapið þýddi að Refirnir eru formlega fallnir en það hefur stefnt í það lengi vel. „Á þessum tímapunkti veit ég ekki hvað skal segja. Ég á engin orð til að lýsa tilfinningum mínum. Ég er bæði reiður og sorgmæddur yfir því hvernig tímabilið hefur farið. Það eru engar afsakanir,“ segir Vardy á Instagram-síðu sinni. Þrátt fyrir ömurlegt gengi liðsins í vetur hefurhinn 38 ára gamli Vardy skorað sjö mörk og lagt upp þrjú til viðbótar. Hann er í guðatölu hjá félaginu eftir að hafa skorað 198 mörk og gefið 69 stoðsendingar síðan hann gekk til liðs við það árið 2012. „Sem ein heild, sem leikmenn og sem félag, höfum við brugðist. Það er ekki hægt að fela sig og ég neita tillögum um slíkt. Hafandi verið hjá félaginu jafn lengi og raun ber vitni, hafandi farið upp í hæstu hæðir og lægstu dali þá hefur þetta tímabilið verið ekkert annað en ömurlegt. Fyrir mig persónulega hefur það verið algjör skelfing. Þetta svíður og ég veit að ykkur líður eins.“ View this post on Instagram A post shared by Jamie Vardy (@vardy7) „Til stuðningsfólksins: Mér þykir það leitt. Mér þykir leitt að hafa ekki spilað betur og þykir leitt að við séum að enda 2025 tímabilið með slíkri skíta sýningu (e. s**t show),“ sagði fyrirliðinn Vardy að endingu. Samningur hans við félagið rennur út í sumar en hann ætlar þó ekki að leggja skóna á hilluna. Reikna má með að Refirnir bjóði honum möguleikann á að brjóta 200 marka múrinn.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Åge Hareide látinn Fótbolti Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Handbolti Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Handbolti Snorri kynnti EM-strákana okkar Handbolti Strasbourg - Breiðablik 3-1 | Hetjuleg barátta dugði skammt Fótbolti Hefur aldrei séð svona ofbeldi: „Þetta var allt of mikið“ Sport Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Handbolti „Eitt ótrúlegasta augnablik sem þú sérð í hvaða íþrótt sem er“ Sport Sú besta í heimi komst ekki á blað hjá íslenska landsliðsþjálfaranum Fótbolti Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Enski boltinn Fleiri fréttir Amorim vill Neves Benti á hinn íslenska Dan Burn Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Forsætisráðherrann hótar Roman Abramovich og segir að „klukkan tifi“ „Sýnum kvennaíþróttir af því að þær eru frábærar“ Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Ungstirnið skallaði meistarana áfram Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram City sagt ætla að keppa við Liverpool og United um Semenyo Man United ósátt við Marokkó og FIFA Sápan trolluð: „Þetta er þessi klikkhaus með röddina“ Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Garnacho skaut Chelsea áfram í undanúrslit Vísa á bug fullyrðingum Bruno sem hafa valdið fjaðrafoki Hlaut 21 árs dóm fyrir að aka inn í skrúðgönguna í Liverpool Bjarni segir Newcastle stærra félag en Tottenham Moyes ældi alla leiðina til Eyja Bróðirinn sendir Amorim skilaboð: „Frelsið Kobbie Mainoo“ „Besta frammistaða United undir stjórn Amorim“ Segir að Salah muni sjá eftir því að fara í janúar Sjáðu mörkin úr ótrúlegu átta marka jafntefli á Old Trafford Skemmtilegt fyrir fólkið heima og United verðskuldaði sigur Jafnt í ótrúlegum átta marka leik á Old Trafford Vildi ekki skýra ummælin um verstu 48 klukkutímana frekar Maresca hafi tekið blaðsíðu úr bók Salah og gert sér óleik Guardiola gagnrýndi Foden þrátt fyrir markið „Finnst þér ekki eins og hann sé þjakaður af pressu yfir því hvað hann sé lélegur?“ Fyrirliði Newcastle eftir tapið fyrir Sunderland: „Þetta er svo vandræðalegt“ Sjáðu klaufalegt sjálfsmark Woltemade í grannaslagnum og öll hin úr enska Sjá meira