„Ætla að leyfa mér að vona að við séum að nálgast“ Stefán Marteinn Ólafsson skrifar 22. apríl 2025 21:01 Ólafur Kristjánsson þjálfari Þróttar Paweł/Vísir Þróttur tók á móti Breiðablik í 2. umferð Bestu deild kvenna í kvöld á Avis vellinum. Þróttur komst tveimur mörkum yfir en Breiðablik jafnaði í uppbótartíma 2-2 og þar við sat. „Súr með úrslitin, súr að þetta skuli enda 2-2 en ég er ánægður með spilamennskuna hjá mínu liði í gegnum allan leikinn. Mér fannst við sterkari aðilinn“ Sagði Ólafur Kristjánsson þjálfari Þróttar eftir leikinn í kvöld. Þróttur gerði tilkall til vítaspyrnu alveg í blálokinn þegar boltinn virðist fara af hendinni á varnarmanni og aftur fyrir en ekkert dæmt. „Þetta var það frábær leikur fannst mér allan tímann að fara taka þetta atriði í restina og hafa það sem úrslitaatriði það finnst mér bara ekki klæða leikinn. Þetta er vafa atriði, okkur fannst það fara í hendina og Blikunum fannst hann örugglega fara í andlitið á henni en bara spilamennskan hjá okkur var það góð og ég er ánægður með hana og súr með úrslitin“ Flestir sérfræðingar fyrir mót hafa talað um baráttu milli Vals og Breiðabliks um titilinn en er Þróttur að henda hatt sínum í hringinn með frammistöðunni í kvöld? „Það að Breiðablik komi til baka og nái í stigið sýnir styrk þeirra. Þær þurfa ekki mikið og þær nýttu sér það. Þær eru með leikmenn sem geta klárað leikina svolítið upp á eigin spýtur“ „Ef ég tek spilamennskuna þá fannst mér spilamennska okkar vera þannig að ég ætla að leyfa mér að vona að við séum að nálgast. Þessi leikur er búinn og við þurfum að læra af þessu og svo er það bara inn í næsta leik ef við náum að spila svona og hafa þessa vinnusemi og klókindi sem að mér fannst við hafa þá getum við alveg með hænufetum nálgast þessi lið sem sérfræðingarnir eru að tala um“ Hvað var það sem Þróttur gerði svona vel gegn Breiðablik í kvöld? „Mér fannst við bara spila mjög vel að fara út á kanntana. Fara í breiddina og tvöfalda. Við erum með góðan hraða á köntunum bæði vinstra og hærgra meginn sem að gerði það að verkum að við náðum að herja svolítið á þær og skapa færi þar. Það fannst mér vera stertk hjá okkur. Við fórum ekki að moðast í gegnum miðjuna.“ „Við fáum tækifæri en setjum boltann ekki alltaf í markið en svo er það sem gerir það að verkum að þetta fer jafntefli er að þær nýta þessi fáu færi sín. Það eru gæði í því líka.“ Þróttur Reykjavík Besta deild kvenna Mest lesið Féll úr skíðalyftu og lést Fótbolti Goðsögn fallin frá Enski boltinn Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Íslenski boltinn Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Fótbolti Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Fótbolti Var frústreraður vegna landsliðsins Fótbolti Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn Kærður af knattspyrnusambandinu Enski boltinn Dreymir enn um Evrópu: „Ekki tilbúin að borga það sama“ Sport Fleiri fréttir Jólagleði í Garðinum Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum „Ég elska peninga“ Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Dreymir enn um Evrópu: „Ekki tilbúin að borga það sama“ Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Síðasti dansinn hjá Kelce? Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka Ekkert spilað í vetur en gæti mætt Íslandi í fyrsta leik á EM Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Ótrúlegur sigur á HM: „Ég er mjög tregur svo pressan nær ekki til mín“ Sjá meira
„Súr með úrslitin, súr að þetta skuli enda 2-2 en ég er ánægður með spilamennskuna hjá mínu liði í gegnum allan leikinn. Mér fannst við sterkari aðilinn“ Sagði Ólafur Kristjánsson þjálfari Þróttar eftir leikinn í kvöld. Þróttur gerði tilkall til vítaspyrnu alveg í blálokinn þegar boltinn virðist fara af hendinni á varnarmanni og aftur fyrir en ekkert dæmt. „Þetta var það frábær leikur fannst mér allan tímann að fara taka þetta atriði í restina og hafa það sem úrslitaatriði það finnst mér bara ekki klæða leikinn. Þetta er vafa atriði, okkur fannst það fara í hendina og Blikunum fannst hann örugglega fara í andlitið á henni en bara spilamennskan hjá okkur var það góð og ég er ánægður með hana og súr með úrslitin“ Flestir sérfræðingar fyrir mót hafa talað um baráttu milli Vals og Breiðabliks um titilinn en er Þróttur að henda hatt sínum í hringinn með frammistöðunni í kvöld? „Það að Breiðablik komi til baka og nái í stigið sýnir styrk þeirra. Þær þurfa ekki mikið og þær nýttu sér það. Þær eru með leikmenn sem geta klárað leikina svolítið upp á eigin spýtur“ „Ef ég tek spilamennskuna þá fannst mér spilamennska okkar vera þannig að ég ætla að leyfa mér að vona að við séum að nálgast. Þessi leikur er búinn og við þurfum að læra af þessu og svo er það bara inn í næsta leik ef við náum að spila svona og hafa þessa vinnusemi og klókindi sem að mér fannst við hafa þá getum við alveg með hænufetum nálgast þessi lið sem sérfræðingarnir eru að tala um“ Hvað var það sem Þróttur gerði svona vel gegn Breiðablik í kvöld? „Mér fannst við bara spila mjög vel að fara út á kanntana. Fara í breiddina og tvöfalda. Við erum með góðan hraða á köntunum bæði vinstra og hærgra meginn sem að gerði það að verkum að við náðum að herja svolítið á þær og skapa færi þar. Það fannst mér vera stertk hjá okkur. Við fórum ekki að moðast í gegnum miðjuna.“ „Við fáum tækifæri en setjum boltann ekki alltaf í markið en svo er það sem gerir það að verkum að þetta fer jafntefli er að þær nýta þessi fáu færi sín. Það eru gæði í því líka.“
Þróttur Reykjavík Besta deild kvenna Mest lesið Féll úr skíðalyftu og lést Fótbolti Goðsögn fallin frá Enski boltinn Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Íslenski boltinn Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Fótbolti Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Fótbolti Var frústreraður vegna landsliðsins Fótbolti Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn Kærður af knattspyrnusambandinu Enski boltinn Dreymir enn um Evrópu: „Ekki tilbúin að borga það sama“ Sport Fleiri fréttir Jólagleði í Garðinum Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum „Ég elska peninga“ Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Dreymir enn um Evrópu: „Ekki tilbúin að borga það sama“ Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Síðasti dansinn hjá Kelce? Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka Ekkert spilað í vetur en gæti mætt Íslandi í fyrsta leik á EM Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Ótrúlegur sigur á HM: „Ég er mjög tregur svo pressan nær ekki til mín“ Sjá meira