„Ætla að leyfa mér að vona að við séum að nálgast“ Stefán Marteinn Ólafsson skrifar 22. apríl 2025 21:01 Ólafur Kristjánsson þjálfari Þróttar Paweł/Vísir Þróttur tók á móti Breiðablik í 2. umferð Bestu deild kvenna í kvöld á Avis vellinum. Þróttur komst tveimur mörkum yfir en Breiðablik jafnaði í uppbótartíma 2-2 og þar við sat. „Súr með úrslitin, súr að þetta skuli enda 2-2 en ég er ánægður með spilamennskuna hjá mínu liði í gegnum allan leikinn. Mér fannst við sterkari aðilinn“ Sagði Ólafur Kristjánsson þjálfari Þróttar eftir leikinn í kvöld. Þróttur gerði tilkall til vítaspyrnu alveg í blálokinn þegar boltinn virðist fara af hendinni á varnarmanni og aftur fyrir en ekkert dæmt. „Þetta var það frábær leikur fannst mér allan tímann að fara taka þetta atriði í restina og hafa það sem úrslitaatriði það finnst mér bara ekki klæða leikinn. Þetta er vafa atriði, okkur fannst það fara í hendina og Blikunum fannst hann örugglega fara í andlitið á henni en bara spilamennskan hjá okkur var það góð og ég er ánægður með hana og súr með úrslitin“ Flestir sérfræðingar fyrir mót hafa talað um baráttu milli Vals og Breiðabliks um titilinn en er Þróttur að henda hatt sínum í hringinn með frammistöðunni í kvöld? „Það að Breiðablik komi til baka og nái í stigið sýnir styrk þeirra. Þær þurfa ekki mikið og þær nýttu sér það. Þær eru með leikmenn sem geta klárað leikina svolítið upp á eigin spýtur“ „Ef ég tek spilamennskuna þá fannst mér spilamennska okkar vera þannig að ég ætla að leyfa mér að vona að við séum að nálgast. Þessi leikur er búinn og við þurfum að læra af þessu og svo er það bara inn í næsta leik ef við náum að spila svona og hafa þessa vinnusemi og klókindi sem að mér fannst við hafa þá getum við alveg með hænufetum nálgast þessi lið sem sérfræðingarnir eru að tala um“ Hvað var það sem Þróttur gerði svona vel gegn Breiðablik í kvöld? „Mér fannst við bara spila mjög vel að fara út á kanntana. Fara í breiddina og tvöfalda. Við erum með góðan hraða á köntunum bæði vinstra og hærgra meginn sem að gerði það að verkum að við náðum að herja svolítið á þær og skapa færi þar. Það fannst mér vera stertk hjá okkur. Við fórum ekki að moðast í gegnum miðjuna.“ „Við fáum tækifæri en setjum boltann ekki alltaf í markið en svo er það sem gerir það að verkum að þetta fer jafntefli er að þær nýta þessi fáu færi sín. Það eru gæði í því líka.“ Þróttur Reykjavík Besta deild kvenna Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér Fótbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti Postecoglou að taka við Forest Enski boltinn Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Fótbolti Fleiri fréttir „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Leiddi endurkomusigur gegn æskufélaginu í fyrsta leiknum „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Dagskráin í dag: Strákarnir okkar í París, lærisveinar Heimis og England í Serbíu Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjá meira
„Súr með úrslitin, súr að þetta skuli enda 2-2 en ég er ánægður með spilamennskuna hjá mínu liði í gegnum allan leikinn. Mér fannst við sterkari aðilinn“ Sagði Ólafur Kristjánsson þjálfari Þróttar eftir leikinn í kvöld. Þróttur gerði tilkall til vítaspyrnu alveg í blálokinn þegar boltinn virðist fara af hendinni á varnarmanni og aftur fyrir en ekkert dæmt. „Þetta var það frábær leikur fannst mér allan tímann að fara taka þetta atriði í restina og hafa það sem úrslitaatriði það finnst mér bara ekki klæða leikinn. Þetta er vafa atriði, okkur fannst það fara í hendina og Blikunum fannst hann örugglega fara í andlitið á henni en bara spilamennskan hjá okkur var það góð og ég er ánægður með hana og súr með úrslitin“ Flestir sérfræðingar fyrir mót hafa talað um baráttu milli Vals og Breiðabliks um titilinn en er Þróttur að henda hatt sínum í hringinn með frammistöðunni í kvöld? „Það að Breiðablik komi til baka og nái í stigið sýnir styrk þeirra. Þær þurfa ekki mikið og þær nýttu sér það. Þær eru með leikmenn sem geta klárað leikina svolítið upp á eigin spýtur“ „Ef ég tek spilamennskuna þá fannst mér spilamennska okkar vera þannig að ég ætla að leyfa mér að vona að við séum að nálgast. Þessi leikur er búinn og við þurfum að læra af þessu og svo er það bara inn í næsta leik ef við náum að spila svona og hafa þessa vinnusemi og klókindi sem að mér fannst við hafa þá getum við alveg með hænufetum nálgast þessi lið sem sérfræðingarnir eru að tala um“ Hvað var það sem Þróttur gerði svona vel gegn Breiðablik í kvöld? „Mér fannst við bara spila mjög vel að fara út á kanntana. Fara í breiddina og tvöfalda. Við erum með góðan hraða á köntunum bæði vinstra og hærgra meginn sem að gerði það að verkum að við náðum að herja svolítið á þær og skapa færi þar. Það fannst mér vera stertk hjá okkur. Við fórum ekki að moðast í gegnum miðjuna.“ „Við fáum tækifæri en setjum boltann ekki alltaf í markið en svo er það sem gerir það að verkum að þetta fer jafntefli er að þær nýta þessi fáu færi sín. Það eru gæði í því líka.“
Þróttur Reykjavík Besta deild kvenna Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér Fótbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti Postecoglou að taka við Forest Enski boltinn Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Fótbolti Fleiri fréttir „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Leiddi endurkomusigur gegn æskufélaginu í fyrsta leiknum „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Dagskráin í dag: Strákarnir okkar í París, lærisveinar Heimis og England í Serbíu Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjá meira