Þar er meðal annars bent á að fasteignir hafi verið mun betri og stöðugri fjárfestingakostur en hlutabréf. Þetta sé óeðlileg staða á eignamarkaði hérlendis segir sérfræðingur.
Þá fjöllum við um nýja könnun um væntingar borgarbúa til meirihlutans sem myndaður var fyrir nokkrum vikum.
Að auki segjum við frá tónlistarhátíð sem fram fer í Hörpu á morgun, á sumardaginn fyrsta.
Í sportpakkanum verður úrslitakeppni kvenna í körfubolta tekin til umfjöllunar.