Ármann Leifsson nýr forseti Röskvu Jón Ísak Ragnarsson skrifar 24. apríl 2025 14:19 Nýkjörin stjórn Röskvu. Röskva Ármann Leifsson, tuttugu og tveggja ára kennaranemi, var í gærkvöldi kjörinn nýr forseti Röskvu. María Björk Stefánsdóttir, tuttugu og eins árs efnaverkfræðinemi, var kjörin oddviti Röskvu í Stúdentaráði. Hinn árlegi aðalfundur Röskvu, samtaka félagshyggjufólks við Háskóla Íslands, var haldinn í gær miðvikudagskvöld í safnaðarheimili Neskirkju í Vesturbæ. Þar var kjörin ný stjórn hreyfingarinnar til eins árs. Í tilkynningu segir að Ármann hafi verið virkur í félagslífi og stúdentapólitík um nokkurt skeið og hafi meðal annars verið kosningastjóri Röskvu í nýafstöðnum kosningum til Stúdentaráðs HÍ. „Ég vil skemmtilega Röskvu sem heldur góðu jafnvægi milli stemmingar og málefna. Við ætlum að halda áfram að vera valdeflandi vettvangur fyrir öll þau sem vilja leggja sitt af mörkum í baráttunni fyrir jöfnuði og bættri stöðu stúdenta,“ er haft eftir Ármanni í tilkynningu. María Björk, nýr oddviti í Stúdentaráði, leggur áherslu á að Röskva haldi áfram að vera hreyfing allra stúdenta og haldi áfram að sinna raunverulegri hagsmunabaráttu. „Jafnrétti til náms er og verður rauði þráðurinn í allri stefnu Röskvu. Það er kjarninn í því sem við stöndum fyrir og það sem sameinar okkur,“ segir María. „Ný stjórn Röskvu tekur nú við keflinu af fráfarandi stjórn og stefnir á kraftmikið starfsár með áherslu á málefnastarf, samstöðu og áframhaldandi baráttu fyrir réttindum stúdenta. Á fundinum var Maggi Snorra, fyrrum stúdentaráðsliði Röskvu, heiðraður með blómvönd fyrir hans framtak í hagsmunabaráttu stúdenta og fyrir störf hans í grasrót félagsins,“ segir í tilkynningu Röskvu. Ný stjórn Röskvu er eftirfarandi: Ármann Leifsson, forseti Soffía Svanhvít Árnadóttir, varaforseti Hekla Jónsdóttir, ritari Helgi James Price, gjaldkeri ValeriaBulatova,ritstýra Auður Aþena Einarsdóttir, markaðsstýra Ríkharður Daði Ólafsson, skemmtanastjóri ÞorbjörgEddaValdimarsdóttir, kynningarstýra Katla Ólafsdóttir, kosningastýra Abdullah Arif, alþjóðafulltrúi Styrmir Hallsson, meistarafulltrúi Jón Karl Ngoshanthiah Karlsson, meðstjórnandi Hagsmunir stúdenta Háskólar Mest lesið Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Innlent „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Innlent „Þetta er ekki það sem við samþykktum“ Erlent Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Erlent Kolbeinn Tumi tekur við af Erlu Björgu Innlent Eftirmaður Guðbrands í sjokki en klár í slaginn Innlent Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Innlent Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Innlent Telur viðbrögð Guðbrands rétt og skynsamleg Innlent Vill „nánast loka alfarið“ á útlendinga utan Evrópu Innlent Fleiri fréttir Barbara sakar Sigríði um einelti og Valtý um gagnaleka Fái svigrúm til að líta inn á við og taka utan um fjölskylduna Vill „nánast loka alfarið“ á útlendinga utan Evrópu Mjög óalgengt að þingmenn segi af sér Mikilvægt að vanda sig og beita varúð Telur Pétur hafa svarað ágætlega fyrir lóðaviðskipti Sjaldgæf afsögn þingmanns og leikskóla lokað að óbreyttu Eftirmaður Guðbrands í sjokki en klár í slaginn „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Einn af hverjum fjórum stjórnendum notar gervigreind daglega Telur viðbrögð Guðbrands rétt og skynsamleg Bærinn fær 70 milljónir fyrir gamla Landbankahúsið sem fær nýtt hlutverk Kolbeinn Tumi tekur við af Erlu Björgu Þingið kallar áfram eftir hugmyndum frá almenningi Manneklan mest hjá skólum og frístundaheimilum sem tilheyra Austurmiðstöð Yfir 350 milljónir í kostnað vegna starfslokasamninga hjá ríkisstofnunum Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Andstæðan við lóðabrask Taki ásökunum alvarlega og skipi Signýju til bráðabirgða Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Dómari skapað hættulegt fordæmi fyrir ofbeldismenn Fjöldi kynferðisbrota í fyrra heldur yfir meðaltali Borgin segir upp leigusamningi og 54 barna leikskóla að óbreyttu lokað Finnur vill oddvitasæti VG í Reykjavík og bjóða fram með öðrum flokkum Ólga á norðurslóðum, Eyjagöng og nýr íþróttaálfur Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Kallar eftir upplýsingum um kínverska strætisvagna á Íslandi Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Sjá meira
Hinn árlegi aðalfundur Röskvu, samtaka félagshyggjufólks við Háskóla Íslands, var haldinn í gær miðvikudagskvöld í safnaðarheimili Neskirkju í Vesturbæ. Þar var kjörin ný stjórn hreyfingarinnar til eins árs. Í tilkynningu segir að Ármann hafi verið virkur í félagslífi og stúdentapólitík um nokkurt skeið og hafi meðal annars verið kosningastjóri Röskvu í nýafstöðnum kosningum til Stúdentaráðs HÍ. „Ég vil skemmtilega Röskvu sem heldur góðu jafnvægi milli stemmingar og málefna. Við ætlum að halda áfram að vera valdeflandi vettvangur fyrir öll þau sem vilja leggja sitt af mörkum í baráttunni fyrir jöfnuði og bættri stöðu stúdenta,“ er haft eftir Ármanni í tilkynningu. María Björk, nýr oddviti í Stúdentaráði, leggur áherslu á að Röskva haldi áfram að vera hreyfing allra stúdenta og haldi áfram að sinna raunverulegri hagsmunabaráttu. „Jafnrétti til náms er og verður rauði þráðurinn í allri stefnu Röskvu. Það er kjarninn í því sem við stöndum fyrir og það sem sameinar okkur,“ segir María. „Ný stjórn Röskvu tekur nú við keflinu af fráfarandi stjórn og stefnir á kraftmikið starfsár með áherslu á málefnastarf, samstöðu og áframhaldandi baráttu fyrir réttindum stúdenta. Á fundinum var Maggi Snorra, fyrrum stúdentaráðsliði Röskvu, heiðraður með blómvönd fyrir hans framtak í hagsmunabaráttu stúdenta og fyrir störf hans í grasrót félagsins,“ segir í tilkynningu Röskvu. Ný stjórn Röskvu er eftirfarandi: Ármann Leifsson, forseti Soffía Svanhvít Árnadóttir, varaforseti Hekla Jónsdóttir, ritari Helgi James Price, gjaldkeri ValeriaBulatova,ritstýra Auður Aþena Einarsdóttir, markaðsstýra Ríkharður Daði Ólafsson, skemmtanastjóri ÞorbjörgEddaValdimarsdóttir, kynningarstýra Katla Ólafsdóttir, kosningastýra Abdullah Arif, alþjóðafulltrúi Styrmir Hallsson, meistarafulltrúi Jón Karl Ngoshanthiah Karlsson, meðstjórnandi
Hagsmunir stúdenta Háskólar Mest lesið Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Innlent „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Innlent „Þetta er ekki það sem við samþykktum“ Erlent Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Erlent Kolbeinn Tumi tekur við af Erlu Björgu Innlent Eftirmaður Guðbrands í sjokki en klár í slaginn Innlent Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Innlent Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Innlent Telur viðbrögð Guðbrands rétt og skynsamleg Innlent Vill „nánast loka alfarið“ á útlendinga utan Evrópu Innlent Fleiri fréttir Barbara sakar Sigríði um einelti og Valtý um gagnaleka Fái svigrúm til að líta inn á við og taka utan um fjölskylduna Vill „nánast loka alfarið“ á útlendinga utan Evrópu Mjög óalgengt að þingmenn segi af sér Mikilvægt að vanda sig og beita varúð Telur Pétur hafa svarað ágætlega fyrir lóðaviðskipti Sjaldgæf afsögn þingmanns og leikskóla lokað að óbreyttu Eftirmaður Guðbrands í sjokki en klár í slaginn „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Einn af hverjum fjórum stjórnendum notar gervigreind daglega Telur viðbrögð Guðbrands rétt og skynsamleg Bærinn fær 70 milljónir fyrir gamla Landbankahúsið sem fær nýtt hlutverk Kolbeinn Tumi tekur við af Erlu Björgu Þingið kallar áfram eftir hugmyndum frá almenningi Manneklan mest hjá skólum og frístundaheimilum sem tilheyra Austurmiðstöð Yfir 350 milljónir í kostnað vegna starfslokasamninga hjá ríkisstofnunum Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Andstæðan við lóðabrask Taki ásökunum alvarlega og skipi Signýju til bráðabirgða Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Dómari skapað hættulegt fordæmi fyrir ofbeldismenn Fjöldi kynferðisbrota í fyrra heldur yfir meðaltali Borgin segir upp leigusamningi og 54 barna leikskóla að óbreyttu lokað Finnur vill oddvitasæti VG í Reykjavík og bjóða fram með öðrum flokkum Ólga á norðurslóðum, Eyjagöng og nýr íþróttaálfur Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Kallar eftir upplýsingum um kínverska strætisvagna á Íslandi Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Sjá meira