Veitingamaður ákærður fyrir hundrað milljóna skattsvik Jón Þór Stefánsson skrifar 28. apríl 2025 21:22 Gourmet rak veitingastaðinn Sjáland í Garðabæ. Vísir/Vilhelm Stefán Magnússon veitingamaður hefur verið ákærður fyrir hundrað milljón króna skattsvik. Brotin á hann að hafa framið á árunum 2020 til 2023 þegar hann var framkvæmdastjóri og stjórnarmaður tveggja félaga, annars vegar Steikar ehf. og hins vegar Gourmet. Í ákæru, sem fréttastofa hefur undir höndum, er Stefáni gefið að sök að hafa ekki staðið í skilum á opinberum gjöldum sem haldið var eftir af launum starfsmanna hjá Steik frá 2020 til 2022, en þau eiga að hafa hljóðað upp á samtals 32,7 milljónir króna. Steik rak veitingastaðinn Reykjavík MEAT, sem eins og nafnið gaf til kynna var steikhús í Reykjavík. Steik rak veitingastaðinn Reykjavík MEAT.Vísir/Vilhelm Ákæruliðurinn sem varðar Gourmet er orðaður með svipuðum hætti, en varðar tímabil frá 2021 til 2023. Þar er Stefán ákærður fyrir að skattsvik sem hljóða upp á samtals 68,3 milljónir króna. Gourmet rak veitingastaðinn Sjáland í Garðabæ. Samtals hljóða hin meintu svik upp á 101 milljón króna. Það er héraðssaksóknari sem höfðar málið á hendur Stefáni. Þess er krafist að hann verði dæmdur til refsingar og greiðslu alls skakarkostnaðar. Veitingastaðir Skattar og tollar Reykjavík Garðabær Efnahagsbrot Mest lesið Verðbólga eykst umfram svartsýnustu spár Viðskipti innlent Daði Már kennir olíufélögunum um Viðskipti innlent Miklar hækkanir í lágvöruverðsverslunum í byrjun árs Neytendur „Menn voru hér með einhverja sleggju“ Viðskipti innlent Hækka loðnuráðgjöf í hátt í 200 þúsund tonn Viðskipti innlent Ísland eins og stefnumótasíða í sjávarútvegi Atvinnulíf Ríflega hundrað milljóna gjaldþrot Culiacan Viðskipti innlent Sesselía stýrir Takk og miðlum hjá Högum Viðskipti innlent Spenna vegna nýs mats á stærð loðnustofnsins Viðskipti innlent Uppsagnir hjá Íslenskri erfðagreiningu: „Gríðarlega erfiður dagur“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Sesselía stýrir Takk og miðlum hjá Högum Daði Már kennir olíufélögunum um „Menn voru hér með einhverja sleggju“ Hækka loðnuráðgjöf í hátt í 200 þúsund tonn Verðbólga eykst umfram svartsýnustu spár Spenna vegna nýs mats á stærð loðnustofnsins Uppsagnir hjá Íslenskri erfðagreiningu: „Gríðarlega erfiður dagur“ Ríflega hundrað milljóna gjaldþrot Culiacan Birgir Óli, Haraldur og Stefanía Erla til Póstsins Tugir missa vinnuna hjá Íslenskri erfðagreiningu Uppsagnir hjá Alvotech Fjölga starfsfólki hjá ACT4 Breytingar á eigendahópi Glassriver þar sem „gengið hefur á ýmsu“ Birta og LV skoða mögulegan samruna Breytingar á framkvæmdastjórn HS Orku Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Þrír nýir forstöðumenn hjá Coca-Cola á Íslandi Kemur frá Icelandair til Varðar Siggi til Varist Hvernig erfist séreignin? Auglýsa eftir framboðum viku eftir síðasta stjórnarkjör Fasteignagjöld hækki í krónum þrátt fyrir lækkun fasteignaskatts Vínbúðinni í Smáralind lokað fyrir sumarið Halda til loðnuveiða í kvöld Íslandsbanki og útgerðarfélög þegar greitt inn í Eyjagöng Telur óþarft að blanda pólitískum skoðunum í nýtt hlutverk Bjarni Ben nýr framkvæmdastjóri SA Pétur nýr forstöðumaður hjá LV Segja skilið við Kringluna Rúmur helmingur íbúða til sölu nýbyggingar Sjá meira
Í ákæru, sem fréttastofa hefur undir höndum, er Stefáni gefið að sök að hafa ekki staðið í skilum á opinberum gjöldum sem haldið var eftir af launum starfsmanna hjá Steik frá 2020 til 2022, en þau eiga að hafa hljóðað upp á samtals 32,7 milljónir króna. Steik rak veitingastaðinn Reykjavík MEAT, sem eins og nafnið gaf til kynna var steikhús í Reykjavík. Steik rak veitingastaðinn Reykjavík MEAT.Vísir/Vilhelm Ákæruliðurinn sem varðar Gourmet er orðaður með svipuðum hætti, en varðar tímabil frá 2021 til 2023. Þar er Stefán ákærður fyrir að skattsvik sem hljóða upp á samtals 68,3 milljónir króna. Gourmet rak veitingastaðinn Sjáland í Garðabæ. Samtals hljóða hin meintu svik upp á 101 milljón króna. Það er héraðssaksóknari sem höfðar málið á hendur Stefáni. Þess er krafist að hann verði dæmdur til refsingar og greiðslu alls skakarkostnaðar.
Veitingastaðir Skattar og tollar Reykjavík Garðabær Efnahagsbrot Mest lesið Verðbólga eykst umfram svartsýnustu spár Viðskipti innlent Daði Már kennir olíufélögunum um Viðskipti innlent Miklar hækkanir í lágvöruverðsverslunum í byrjun árs Neytendur „Menn voru hér með einhverja sleggju“ Viðskipti innlent Hækka loðnuráðgjöf í hátt í 200 þúsund tonn Viðskipti innlent Ísland eins og stefnumótasíða í sjávarútvegi Atvinnulíf Ríflega hundrað milljóna gjaldþrot Culiacan Viðskipti innlent Sesselía stýrir Takk og miðlum hjá Högum Viðskipti innlent Spenna vegna nýs mats á stærð loðnustofnsins Viðskipti innlent Uppsagnir hjá Íslenskri erfðagreiningu: „Gríðarlega erfiður dagur“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Sesselía stýrir Takk og miðlum hjá Högum Daði Már kennir olíufélögunum um „Menn voru hér með einhverja sleggju“ Hækka loðnuráðgjöf í hátt í 200 þúsund tonn Verðbólga eykst umfram svartsýnustu spár Spenna vegna nýs mats á stærð loðnustofnsins Uppsagnir hjá Íslenskri erfðagreiningu: „Gríðarlega erfiður dagur“ Ríflega hundrað milljóna gjaldþrot Culiacan Birgir Óli, Haraldur og Stefanía Erla til Póstsins Tugir missa vinnuna hjá Íslenskri erfðagreiningu Uppsagnir hjá Alvotech Fjölga starfsfólki hjá ACT4 Breytingar á eigendahópi Glassriver þar sem „gengið hefur á ýmsu“ Birta og LV skoða mögulegan samruna Breytingar á framkvæmdastjórn HS Orku Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Þrír nýir forstöðumenn hjá Coca-Cola á Íslandi Kemur frá Icelandair til Varðar Siggi til Varist Hvernig erfist séreignin? Auglýsa eftir framboðum viku eftir síðasta stjórnarkjör Fasteignagjöld hækki í krónum þrátt fyrir lækkun fasteignaskatts Vínbúðinni í Smáralind lokað fyrir sumarið Halda til loðnuveiða í kvöld Íslandsbanki og útgerðarfélög þegar greitt inn í Eyjagöng Telur óþarft að blanda pólitískum skoðunum í nýtt hlutverk Bjarni Ben nýr framkvæmdastjóri SA Pétur nýr forstöðumaður hjá LV Segja skilið við Kringluna Rúmur helmingur íbúða til sölu nýbyggingar Sjá meira