Íhuga að loka Everest öðrum en reyndu göngufólki Kjartan Kjartansson skrifar 29. apríl 2025 14:14 Everest er meira en 8.800 metra hátt. Þeir sem vilja komast á tindinn þurfa að hafa klifið að minnsta kosti eitt Himalajafjall sem er hærra en sjö þúsund metrar ef nýtt frumvarp verður að lögum í Nepal. Vísir/EPA Aðeins reynt fjallgöngufólk fengi leyfi til þess að klífa Everest, hæsta fjalls heims, samkvæmt lagafrumvarpi sem er til meðferðar í Nepal. Frumvarpinu er ætlað að draga úr umferð um fjallið og bæta öryggi göngufólks. Verði frumvarpið að lögum geta aðeins þeir sem hafa áður klifið að minnsta kosti einn af hæstu tindum Himalajafjallgarðsins sem eru yfir sjö þúsund metra háir fengið leyfi til þess að ganga á Everest. Langar raðir göngufólks hafa myndast á svonefndu dauðasvæði á Everest á undanförnum árum, því svæði þarf sem styrkur súrefnis í lofti er hættulega lágur. Nepölsk yfirvöld hafa sætt gagnrýni fyrir að gefa út of mörg leyfi til göngufólks en landið hefur miklar gjaldeyristekjur af erlendu fjallgöngufólki. Mannmergðin hefur verið nefnd sem ein af ástæðum þess hversu há dánartíðnin hefur verið, að sögn Reuters-fréttastofunnar. Að minnsta kosti tólf manns fórust og fimm annarra var saknað í fjallinu árið 2023 en það ár fengu 478 manns leyfi til að klífa það. Átta manns fórust í fyrra. Frumvarpið er nú til meðferðar á nepalska þinginu. Fyrir utan að setja það sem skilyrði að göngufólk geti sýnt fram á að hafa klifið annan háan Himalajatind yrði þess krafist að fjallaleiðsögumenn verði nepalskir borgarar. Alþjóðleg ferðaþjónustufyrirtæki sem gera út á ferðir á Everest hafa farið fram á að nóg verði fyrir göngufólk að sýna fram á að það hafi klifið sjö þúsund metra hátt fjall hvar sem er á jörðinni, ekki bara í Himalajafjöllum. Þá verði erlendir leiðsögumenn að fá að starfa á fjallinu þar sem ekki sé nægt framboð af heimamönnum. Nepal Fjallamennska Everest Tengdar fréttir Everest fullt af rusli sem mun taka fleiri ár að hreinsa Þúsundir göngugarpa hafa klifið Everest, hæsta fjall jarðar, frá því að toppnum var fyrst náð árið 1953. Einhverjir þeirra hafa hins vegar skilið eftir sig fleira en bara fótsporin. Nepölsk yfirvöld áætla að það taki mörg ár að fjarlægja rusl frá tjaldbúðum sem þau telja á bilinu 40-50 tonn. 7. júlí 2024 23:33 Everest-farar skikkaðir til að hirða eftir sig skítinn og safna í poka Óhemjumikið magn sorps og úrgangs hefur safnast saman á Everest síðustu ár og áratugi, samfara auknum ágangi klifurgarpa á fjallið. Nú er svo komið að yfirvöld á svæðinu hafa fengið nóg og verða menn héðan í frá skikkaðir til að hirða upp eftir sig skítinn. 22. mars 2024 06:58 Mest lesið Grjóthart nei hjá dúxinum í Yale Innlent Bíll konunnar sást á upptöku Innlent Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Innlent Þáttastjórnendum X-sins sagt upp Innlent Grunaður hraðbankaþjófur í gæslu eftir allt saman Innlent Landsmenn allir harmi slegnir Innlent Aðstoðar allt að fimmtán ára gömul börn að hætta með bleyju Innlent Thunberg og félagar borin út úr norska seðlabankanum Erlent Tuttugu milljónir í bankanum og kona í gæsluvarðhaldi Innlent Hella áfenginu niður og hringja í foreldra Innlent Fleiri fréttir Gerðu húsleit á heimili fyrrverandi þjóðaröryggisráðgjafa Trump Staðfesta hungursneyð á Gasa Thunberg og félagar borin út úr norska seðlabankanum Hótar Hamas með helvíti og gjöreyðingu Gasa-borgar Rússar vilja koma að því að tryggja öryggi Úkraínu Erik Menendez fær ekki reynslulausn Fella niður 64 milljarða sekt Trump Samþykktu ný hagstæðari kjördæmi í Texas Vara við hörmungum verði gert áhlaup á Gasaborg Stefna á fjöldaframleiðslu á eigin stýriflaugum Losun Kína dregst saman vegna uppgangs í sólarorku Líkamlegar refsingar hamla þroska og hafa áhættu í för með sér Handtekinn á Ítalíu vegna Nord Stream sprenginganna Rússar halda árásum áfram Ætla að stoppa farandfólk með svartri málningu Mega neita þeim aðgengi sem bera keffiyeh Hefur áhyggjur af gervigreind sem virðist sjálfsmeðvituð Engir hermenn í Úkraínu og enginn fundur með Pútín Kalla tugi þúsunda til herþjónustu Öflugasti sjónaukinn fann áður óþekkt tungl í sólkerfinu „Stríðin“ sex, stundum sjö, sem Trump segist hafa stöðvað Kirkjan í Kiruna komin á áfangastað Frambjóðandi sem ræddi um morð á hundi farinn í hundana Nýtt flaggskip Rússa á sjó eftir tuttugu og fimm ár í slipp Hondúras og Úganda samþykkja að taka við hælisleitendum Segist vilja komast til himna Ísraelar taki ekki annað í mál en lausn allra gísla Bauð Selenskí til Moskvu Segir ásakanir Evrópu barnalegar Þingmaður sagður hafa svipt sig lífi í finnska þinghúsinu Sjá meira
Verði frumvarpið að lögum geta aðeins þeir sem hafa áður klifið að minnsta kosti einn af hæstu tindum Himalajafjallgarðsins sem eru yfir sjö þúsund metra háir fengið leyfi til þess að ganga á Everest. Langar raðir göngufólks hafa myndast á svonefndu dauðasvæði á Everest á undanförnum árum, því svæði þarf sem styrkur súrefnis í lofti er hættulega lágur. Nepölsk yfirvöld hafa sætt gagnrýni fyrir að gefa út of mörg leyfi til göngufólks en landið hefur miklar gjaldeyristekjur af erlendu fjallgöngufólki. Mannmergðin hefur verið nefnd sem ein af ástæðum þess hversu há dánartíðnin hefur verið, að sögn Reuters-fréttastofunnar. Að minnsta kosti tólf manns fórust og fimm annarra var saknað í fjallinu árið 2023 en það ár fengu 478 manns leyfi til að klífa það. Átta manns fórust í fyrra. Frumvarpið er nú til meðferðar á nepalska þinginu. Fyrir utan að setja það sem skilyrði að göngufólk geti sýnt fram á að hafa klifið annan háan Himalajatind yrði þess krafist að fjallaleiðsögumenn verði nepalskir borgarar. Alþjóðleg ferðaþjónustufyrirtæki sem gera út á ferðir á Everest hafa farið fram á að nóg verði fyrir göngufólk að sýna fram á að það hafi klifið sjö þúsund metra hátt fjall hvar sem er á jörðinni, ekki bara í Himalajafjöllum. Þá verði erlendir leiðsögumenn að fá að starfa á fjallinu þar sem ekki sé nægt framboð af heimamönnum.
Nepal Fjallamennska Everest Tengdar fréttir Everest fullt af rusli sem mun taka fleiri ár að hreinsa Þúsundir göngugarpa hafa klifið Everest, hæsta fjall jarðar, frá því að toppnum var fyrst náð árið 1953. Einhverjir þeirra hafa hins vegar skilið eftir sig fleira en bara fótsporin. Nepölsk yfirvöld áætla að það taki mörg ár að fjarlægja rusl frá tjaldbúðum sem þau telja á bilinu 40-50 tonn. 7. júlí 2024 23:33 Everest-farar skikkaðir til að hirða eftir sig skítinn og safna í poka Óhemjumikið magn sorps og úrgangs hefur safnast saman á Everest síðustu ár og áratugi, samfara auknum ágangi klifurgarpa á fjallið. Nú er svo komið að yfirvöld á svæðinu hafa fengið nóg og verða menn héðan í frá skikkaðir til að hirða upp eftir sig skítinn. 22. mars 2024 06:58 Mest lesið Grjóthart nei hjá dúxinum í Yale Innlent Bíll konunnar sást á upptöku Innlent Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Innlent Þáttastjórnendum X-sins sagt upp Innlent Grunaður hraðbankaþjófur í gæslu eftir allt saman Innlent Landsmenn allir harmi slegnir Innlent Aðstoðar allt að fimmtán ára gömul börn að hætta með bleyju Innlent Thunberg og félagar borin út úr norska seðlabankanum Erlent Tuttugu milljónir í bankanum og kona í gæsluvarðhaldi Innlent Hella áfenginu niður og hringja í foreldra Innlent Fleiri fréttir Gerðu húsleit á heimili fyrrverandi þjóðaröryggisráðgjafa Trump Staðfesta hungursneyð á Gasa Thunberg og félagar borin út úr norska seðlabankanum Hótar Hamas með helvíti og gjöreyðingu Gasa-borgar Rússar vilja koma að því að tryggja öryggi Úkraínu Erik Menendez fær ekki reynslulausn Fella niður 64 milljarða sekt Trump Samþykktu ný hagstæðari kjördæmi í Texas Vara við hörmungum verði gert áhlaup á Gasaborg Stefna á fjöldaframleiðslu á eigin stýriflaugum Losun Kína dregst saman vegna uppgangs í sólarorku Líkamlegar refsingar hamla þroska og hafa áhættu í för með sér Handtekinn á Ítalíu vegna Nord Stream sprenginganna Rússar halda árásum áfram Ætla að stoppa farandfólk með svartri málningu Mega neita þeim aðgengi sem bera keffiyeh Hefur áhyggjur af gervigreind sem virðist sjálfsmeðvituð Engir hermenn í Úkraínu og enginn fundur með Pútín Kalla tugi þúsunda til herþjónustu Öflugasti sjónaukinn fann áður óþekkt tungl í sólkerfinu „Stríðin“ sex, stundum sjö, sem Trump segist hafa stöðvað Kirkjan í Kiruna komin á áfangastað Frambjóðandi sem ræddi um morð á hundi farinn í hundana Nýtt flaggskip Rússa á sjó eftir tuttugu og fimm ár í slipp Hondúras og Úganda samþykkja að taka við hælisleitendum Segist vilja komast til himna Ísraelar taki ekki annað í mál en lausn allra gísla Bauð Selenskí til Moskvu Segir ásakanir Evrópu barnalegar Þingmaður sagður hafa svipt sig lífi í finnska þinghúsinu Sjá meira
Everest fullt af rusli sem mun taka fleiri ár að hreinsa Þúsundir göngugarpa hafa klifið Everest, hæsta fjall jarðar, frá því að toppnum var fyrst náð árið 1953. Einhverjir þeirra hafa hins vegar skilið eftir sig fleira en bara fótsporin. Nepölsk yfirvöld áætla að það taki mörg ár að fjarlægja rusl frá tjaldbúðum sem þau telja á bilinu 40-50 tonn. 7. júlí 2024 23:33
Everest-farar skikkaðir til að hirða eftir sig skítinn og safna í poka Óhemjumikið magn sorps og úrgangs hefur safnast saman á Everest síðustu ár og áratugi, samfara auknum ágangi klifurgarpa á fjallið. Nú er svo komið að yfirvöld á svæðinu hafa fengið nóg og verða menn héðan í frá skikkaðir til að hirða upp eftir sig skítinn. 22. mars 2024 06:58