Þau vilja stýra ÁTVR Árni Sæberg skrifar 29. apríl 2025 16:45 Ómar Svavarsson, fyrrverandi forstjóri Securitas, Þorgerður Þráinsdóttir, forstjóri Fríhafnarinnar, og Bjarni Ákason, athafnamaður, eru meðal umsækjenda. Vísir/Grafík Nítján sóttu um lausa stöðu forstjóra Áfengis- og tóbaksverslunar ríkisins. Athygli vekur að aðstoðarforstjórinn og helsti talsmaður stofnunarinnar um árabil er ekki á meðal umsækjenda. Greint var frá því í lok febrúar Ívar Jónsson Arndal, forstjóri ÁTVR til tveggja áratuga, sæktist ekki eftir endurráðningu og myndi láta af störfum þann 1. september. Hann hefur starfað hjá stofnuninni frá árinu 1990 en verður 67 ára í maí. Umsóknarfrestur um starf hans rann út á dögunum og fjármála- og efnahagsráðuneytið hefur afhent Vísis lista umsækjenda. Á listanum er meðal annars að finna framkvæmdarstjóra Fríhafnarinnar í Flugstöð Leifs Eiríkssonar, fyrrverandi eiganda Bako Ísbergs og Eplis, fyrrverandi framkvæmdastóra Knattspyrnufélags ÍA, fyrrverandi forstjóra Securitas og einn eigenda áfengisframleiðandans Og natura. Það sem vekur helst athygli er að á listanum er hvergi að sjá Sigrúnu Ósk Sigurðardóttur, aðstoðarforstjóra ÁTVR. Hún hefur undanfarin ár séð um öll samskipti stofnunarinnar við fjölmiðla undanfarin ár, enda hefur Ívar alla tíð látið lítið fyrir sér fara í starfi forstjóra. Umsækjendur um stöðu forstjóra ÁTVR: Agnar Þór Fjeldsted, þjónustustjóri Angantýr Einarsson, skrifstofustjóri Bjarni Þorvarður Ákason, framkvæmdastjóri og eigandi Daði Björnsson Davíð Logi Dungal, iðnrekstrarfræðingur Davíð Örn Pálsson, rekstrarstjóri Eyjólfur Vilberg Gunnarsson, framkvæmdastjóri Gunnar Atli Fríðuson, viðskiptastjóri Liljar Már Þorbjörnsson, framleiðslu- og sölustjóri Oddur Þórir Þórarinsson, lögmaður og læknir Ólöf Þórhallsdóttir, sviðsstjóri aðgengis og öryggis Ómar Svavarsson, forstjóri Pétur Fannberg Víglundsson, verkefnastjóri Sigurrós Pálsdóttir, rekstrar-og vörumerkjastjóri Svava Ásgeirsdóttir, fjármála- og rekstrarstjóri Unnur Jónsdóttir, MLM Úlfar Gauti Haraldsson, sölu- og markaðsstjóri Þorgerður Kristín Þráinsdóttir, framkvæmdastjóri Þórhallur Harðarson, framkvæmdastjóri fjármála og stoðsviða Það kemur í hlut Daða Más Kristóferssonar, fjármála- og efnahagsráðherra, að skipa nýjan forstjóra. Áfengi Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Tímamót Stjórnsýsla Vistaskipti Tóbak Mest lesið Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Viðskipti innlent Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Viðskipti innlent Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Viðskipti innlent Matarinnkaupum frestað fram yfir mánaðamót Neytendur Eyddu illa fengnum milljónum í bíla og rafmyntir Viðskipti innlent Afreksíþróttamenn sendast með tvö þúsund matarskammta á dag Viðskipti innlent Vextir geti lækkað fyrr og lækkað meira Viðskipti innlent Fullyrðingar Sigurðar um minni verðbólgu standist ekki Viðskipti innlent Segist engin deili kunna á rafmyntajöfri sem hann náðaði Viðskipti erlent Amaroq staðfestir merkilegan fund sjaldgæfra jarðmálma Viðskipti innlent Fleiri fréttir Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Fullyrðingar Sigurðar um minni verðbólgu standist ekki Bein útsending: Í hvað á orkan að fara? Sækja á fjórða milljarð króna Afreksíþróttamenn sendast með tvö þúsund matarskammta á dag Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Amaroq staðfestir merkilegan fund sjaldgæfra jarðmálma Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Vextir geti lækkað fyrr og lækkað meira Eyddu illa fengnum milljónum í bíla og rafmyntir Segja Tango Travel verða að fara í gjaldþrot Stálu hundruðum milljóna hjá Landsbankanum Gengi Alvotech aldrei lægra 25 sagt upp í fiskvinnslu „Hætt við því að það muni bitna á leigjendum“ „Nær engar líkur á vaxtalækkun“ Uppsagnir hjá Morgunblaðinu Gengi Alvotech hrynur „Misvitrir stjórnmálamenn“ skattleggi útgerðina í drep Alvotech fær ekki leyfi fyrir hliðstæðu Simponi að svo stöddu „Ástand sem við getum ekki búið við til lengdar“ Hefur aldrei upplifað aðra eins óvissu á þrettán ára ferli Tiltölulega lítil áhrif af breytingum Seðlabankans Telur að aðrar ferðaskrifstofur muni fylgja í kjölfarið Tango Travel hættir vegna gjaldþrots Play Of snemmt að segja hvort vaxtadómurinn geri lán dýrari eða ódýrari Töldu hættu stafa af einkaþotufyrirtækinu sem var svipt starfsleyfi Gervigreindarknúið snjallsiglingarkerfi hlaut Nýsköpunarverðlaunin Högnuðust um tæpa sjö milljarða Tilkynna breytingar á lánaframboði Sjá meira
Greint var frá því í lok febrúar Ívar Jónsson Arndal, forstjóri ÁTVR til tveggja áratuga, sæktist ekki eftir endurráðningu og myndi láta af störfum þann 1. september. Hann hefur starfað hjá stofnuninni frá árinu 1990 en verður 67 ára í maí. Umsóknarfrestur um starf hans rann út á dögunum og fjármála- og efnahagsráðuneytið hefur afhent Vísis lista umsækjenda. Á listanum er meðal annars að finna framkvæmdarstjóra Fríhafnarinnar í Flugstöð Leifs Eiríkssonar, fyrrverandi eiganda Bako Ísbergs og Eplis, fyrrverandi framkvæmdastóra Knattspyrnufélags ÍA, fyrrverandi forstjóra Securitas og einn eigenda áfengisframleiðandans Og natura. Það sem vekur helst athygli er að á listanum er hvergi að sjá Sigrúnu Ósk Sigurðardóttur, aðstoðarforstjóra ÁTVR. Hún hefur undanfarin ár séð um öll samskipti stofnunarinnar við fjölmiðla undanfarin ár, enda hefur Ívar alla tíð látið lítið fyrir sér fara í starfi forstjóra. Umsækjendur um stöðu forstjóra ÁTVR: Agnar Þór Fjeldsted, þjónustustjóri Angantýr Einarsson, skrifstofustjóri Bjarni Þorvarður Ákason, framkvæmdastjóri og eigandi Daði Björnsson Davíð Logi Dungal, iðnrekstrarfræðingur Davíð Örn Pálsson, rekstrarstjóri Eyjólfur Vilberg Gunnarsson, framkvæmdastjóri Gunnar Atli Fríðuson, viðskiptastjóri Liljar Már Þorbjörnsson, framleiðslu- og sölustjóri Oddur Þórir Þórarinsson, lögmaður og læknir Ólöf Þórhallsdóttir, sviðsstjóri aðgengis og öryggis Ómar Svavarsson, forstjóri Pétur Fannberg Víglundsson, verkefnastjóri Sigurrós Pálsdóttir, rekstrar-og vörumerkjastjóri Svava Ásgeirsdóttir, fjármála- og rekstrarstjóri Unnur Jónsdóttir, MLM Úlfar Gauti Haraldsson, sölu- og markaðsstjóri Þorgerður Kristín Þráinsdóttir, framkvæmdastjóri Þórhallur Harðarson, framkvæmdastjóri fjármála og stoðsviða Það kemur í hlut Daða Más Kristóferssonar, fjármála- og efnahagsráðherra, að skipa nýjan forstjóra.
Áfengi Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Tímamót Stjórnsýsla Vistaskipti Tóbak Mest lesið Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Viðskipti innlent Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Viðskipti innlent Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Viðskipti innlent Matarinnkaupum frestað fram yfir mánaðamót Neytendur Eyddu illa fengnum milljónum í bíla og rafmyntir Viðskipti innlent Afreksíþróttamenn sendast með tvö þúsund matarskammta á dag Viðskipti innlent Vextir geti lækkað fyrr og lækkað meira Viðskipti innlent Fullyrðingar Sigurðar um minni verðbólgu standist ekki Viðskipti innlent Segist engin deili kunna á rafmyntajöfri sem hann náðaði Viðskipti erlent Amaroq staðfestir merkilegan fund sjaldgæfra jarðmálma Viðskipti innlent Fleiri fréttir Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Fullyrðingar Sigurðar um minni verðbólgu standist ekki Bein útsending: Í hvað á orkan að fara? Sækja á fjórða milljarð króna Afreksíþróttamenn sendast með tvö þúsund matarskammta á dag Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Amaroq staðfestir merkilegan fund sjaldgæfra jarðmálma Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Vextir geti lækkað fyrr og lækkað meira Eyddu illa fengnum milljónum í bíla og rafmyntir Segja Tango Travel verða að fara í gjaldþrot Stálu hundruðum milljóna hjá Landsbankanum Gengi Alvotech aldrei lægra 25 sagt upp í fiskvinnslu „Hætt við því að það muni bitna á leigjendum“ „Nær engar líkur á vaxtalækkun“ Uppsagnir hjá Morgunblaðinu Gengi Alvotech hrynur „Misvitrir stjórnmálamenn“ skattleggi útgerðina í drep Alvotech fær ekki leyfi fyrir hliðstæðu Simponi að svo stöddu „Ástand sem við getum ekki búið við til lengdar“ Hefur aldrei upplifað aðra eins óvissu á þrettán ára ferli Tiltölulega lítil áhrif af breytingum Seðlabankans Telur að aðrar ferðaskrifstofur muni fylgja í kjölfarið Tango Travel hættir vegna gjaldþrots Play Of snemmt að segja hvort vaxtadómurinn geri lán dýrari eða ódýrari Töldu hættu stafa af einkaþotufyrirtækinu sem var svipt starfsleyfi Gervigreindarknúið snjallsiglingarkerfi hlaut Nýsköpunarverðlaunin Högnuðust um tæpa sjö milljarða Tilkynna breytingar á lánaframboði Sjá meira