Fékk sex leikja bann fyrir æðiskastið Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 30. apríl 2025 12:00 Antonio Rüdiger trompaðist undir lok bikarúrslitaleiks Real Madrid og Barcelona í síðustu viku. getty/Burak Akbulut Antonio Rüdiger, varnarmaður Real Madrid, hefur verið úrskurðaður í sex leikja bann fyrir að kasta hlut í dómara bikarúrslitaleiks Real Madrid og Barcelona. Rüdiger fór meiddur af velli í bikarúrslitaleiknum í Sevilla í síðustu viku. Skömmu fyrir leikslok fengu þeir Lucas Vásquez báðir rautt spjald fyrir að tryllast eftir að aukaspyrna var dæmd á Kylian Mbappé. Barcelona vann leikinn, 3-2. Í skýrslunni sinni eftir leikinn sagði dómarinn Ricardo de Burgos Bengoetxea að Rüdiger hafi fengið rauða spjaldið fyrir að kasta hlut í átt að sér. Talið er að um ísmola hafi verið að ræða. Spænska knattspyrnusambandið hefur nú úrskurðað Rüdiger í sex leikja bann fyrir framkomu hans í bikarúrslitaleiknum. Þjóðverjinn tekur bannið út í spænsku úrvalsdeildinni og missir af síðustu fimm leikjum Real Madrid á þessu tímabili og þeim fyrsta á næsta tímabili. Rüdiger hefði reyndar hvort sem er misst af síðustu leikjum þessa tímabils en hann gekkst undir aðgerð á hné í gær. Rüdiger, sem hefur verið hjá Real Madrid síðan 2022, hefur beðist afsökunar á hegðun sinni í leiknum gegn Barcelona. Real Madrid tapaði bikarúrslitaleiknum eins og áður sagði, er dottið úr leik í Meistaradeild Evrópu og er fjórum stigum á eftir toppliði Barcelona í spænsku úrvalsdeildinni. Vásquez fékk tveggja leikja bann fyrir rauða spjaldið sem hann fékk gegn Barcelona. Hann tekur það út í spænsku bikarkeppninni. Rauða spjaldið sem Jude Bellingham fékk eftir lokaflautið í bikarúrslitaleiknum var hins vegar dregið til baka. Spænski boltinn Tengdar fréttir Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Antonio Rüdiger, miðvörður Real Madrid, á væntanlega yfir höfði sér langt bann eftir hegðun sína í tapinu gegn Barcelona í bikarúrslitaleiknum á Spáni um helgina. Kallað er eftir því að hann verði einnig tekinn út úr þýska landsliðinu. 28. apríl 2025 12:01 Börsungar bikarmeistarar eftir framlengingu Barcelona er spænskur bikarmeistari eftir 3-2 sigur gegn erkifjendum sínum í Real Madrid í framlengdum úrslitaleik spænska konungsbikarsins, Copa del Rey, í kvöld. 26. apríl 2025 22:47 Mest lesið Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Fótbolti „Auðvitað á þetta að vera svona hjá KSÍ líka“ Fótbolti Biðla til FIFA um að hætta við miðdagsleiki af ótta við hita Fótbolti City úr leik eftir sjö marka spennutrylli gegn Al-Hilal Fótbolti Efaðist en lagði allt í sölurnar fyrir EM: „Mörg gleðitár“ Fótbolti „Ef þú vilt ekki vera hérna, farðu bara“ Fótbolti Gáttaðir á ótrúlegu skoti: „Yrði dæmt á þetta í blakinu“ Fótbolti Bonmatí komin til móts við spænska landsliðið Fótbolti Hefur haldið hreinu oftast allra og nálgast leikjametið Fótbolti Fimm ástæður þess að Ísland falli strax út á EM Fótbolti Fleiri fréttir Ætla skrefinu lengra: „Menn muna þá tilfinningu vel“ EM í dag: Ánægjuleg truflun og þungu fargi létt Opnaði Instagram og sá að hún væri á leiðinni á EM í Sviss Hefur haldið hreinu oftast allra og nálgast leikjametið „Ef þú vilt ekki vera hérna, farðu bara“ „Auðvitað á þetta að vera svona hjá KSÍ líka“ Bonmatí komin til móts við spænska landsliðið Efaðist en lagði allt í sölurnar fyrir EM: „Mörg gleðitár“ City úr leik eftir sjö marka spennutrylli gegn Al-Hilal Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Biðla til FIFA um að hætta við miðdagsleiki af ótta við hita Markaregn og þrenna er ÍA vann botnslaginn Gáttaðir á ótrúlegu skoti: „Yrði dæmt á þetta í blakinu“ Fluminense sendi Inter heim Arnór lagði upp og dramatískur sigur lærisveina Freys UEFA frestar ákvörðuninni og Evrópusætið enn í óvissu Víkingar krækja í Óskar Borgþórs frá Sogndal „Ég er mjög sátt og þið verðið bara að bíða spennt“ Annað áfall fyrir andstæðinga Íslands Skellihlegið í Stúkunni: Svipuð nærvera og þegar Bjössi hitti Karabatic í Lindex Karólína Lea sögð skrifa undir hjá Inter á næstu dögum Þjálfari Botafogo látinn fara Rúnar Alex brákaði bein á fyrstu æfingunni Nýi þjálfarinn spilar öðruvísi og Orri verður aðalframherjinn Fór heim með þrjár treyjur og stuttbuxur Messi Fimm ástæður þess að Ísland falli strax út á EM Stúkan: Átti annað mark ÍA að standa og hver skoraði? EM í dag: Hitabylgja og hrakfarir við komuna til Thun Sex leikmenn Íslands í lyfjapróf Sjáðu tvennur Eiðs og Nikolaj, aukaspyrnu Kjartans og öll hin mörkin Sjá meira
Rüdiger fór meiddur af velli í bikarúrslitaleiknum í Sevilla í síðustu viku. Skömmu fyrir leikslok fengu þeir Lucas Vásquez báðir rautt spjald fyrir að tryllast eftir að aukaspyrna var dæmd á Kylian Mbappé. Barcelona vann leikinn, 3-2. Í skýrslunni sinni eftir leikinn sagði dómarinn Ricardo de Burgos Bengoetxea að Rüdiger hafi fengið rauða spjaldið fyrir að kasta hlut í átt að sér. Talið er að um ísmola hafi verið að ræða. Spænska knattspyrnusambandið hefur nú úrskurðað Rüdiger í sex leikja bann fyrir framkomu hans í bikarúrslitaleiknum. Þjóðverjinn tekur bannið út í spænsku úrvalsdeildinni og missir af síðustu fimm leikjum Real Madrid á þessu tímabili og þeim fyrsta á næsta tímabili. Rüdiger hefði reyndar hvort sem er misst af síðustu leikjum þessa tímabils en hann gekkst undir aðgerð á hné í gær. Rüdiger, sem hefur verið hjá Real Madrid síðan 2022, hefur beðist afsökunar á hegðun sinni í leiknum gegn Barcelona. Real Madrid tapaði bikarúrslitaleiknum eins og áður sagði, er dottið úr leik í Meistaradeild Evrópu og er fjórum stigum á eftir toppliði Barcelona í spænsku úrvalsdeildinni. Vásquez fékk tveggja leikja bann fyrir rauða spjaldið sem hann fékk gegn Barcelona. Hann tekur það út í spænsku bikarkeppninni. Rauða spjaldið sem Jude Bellingham fékk eftir lokaflautið í bikarúrslitaleiknum var hins vegar dregið til baka.
Spænski boltinn Tengdar fréttir Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Antonio Rüdiger, miðvörður Real Madrid, á væntanlega yfir höfði sér langt bann eftir hegðun sína í tapinu gegn Barcelona í bikarúrslitaleiknum á Spáni um helgina. Kallað er eftir því að hann verði einnig tekinn út úr þýska landsliðinu. 28. apríl 2025 12:01 Börsungar bikarmeistarar eftir framlengingu Barcelona er spænskur bikarmeistari eftir 3-2 sigur gegn erkifjendum sínum í Real Madrid í framlengdum úrslitaleik spænska konungsbikarsins, Copa del Rey, í kvöld. 26. apríl 2025 22:47 Mest lesið Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Fótbolti „Auðvitað á þetta að vera svona hjá KSÍ líka“ Fótbolti Biðla til FIFA um að hætta við miðdagsleiki af ótta við hita Fótbolti City úr leik eftir sjö marka spennutrylli gegn Al-Hilal Fótbolti Efaðist en lagði allt í sölurnar fyrir EM: „Mörg gleðitár“ Fótbolti „Ef þú vilt ekki vera hérna, farðu bara“ Fótbolti Gáttaðir á ótrúlegu skoti: „Yrði dæmt á þetta í blakinu“ Fótbolti Bonmatí komin til móts við spænska landsliðið Fótbolti Hefur haldið hreinu oftast allra og nálgast leikjametið Fótbolti Fimm ástæður þess að Ísland falli strax út á EM Fótbolti Fleiri fréttir Ætla skrefinu lengra: „Menn muna þá tilfinningu vel“ EM í dag: Ánægjuleg truflun og þungu fargi létt Opnaði Instagram og sá að hún væri á leiðinni á EM í Sviss Hefur haldið hreinu oftast allra og nálgast leikjametið „Ef þú vilt ekki vera hérna, farðu bara“ „Auðvitað á þetta að vera svona hjá KSÍ líka“ Bonmatí komin til móts við spænska landsliðið Efaðist en lagði allt í sölurnar fyrir EM: „Mörg gleðitár“ City úr leik eftir sjö marka spennutrylli gegn Al-Hilal Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Biðla til FIFA um að hætta við miðdagsleiki af ótta við hita Markaregn og þrenna er ÍA vann botnslaginn Gáttaðir á ótrúlegu skoti: „Yrði dæmt á þetta í blakinu“ Fluminense sendi Inter heim Arnór lagði upp og dramatískur sigur lærisveina Freys UEFA frestar ákvörðuninni og Evrópusætið enn í óvissu Víkingar krækja í Óskar Borgþórs frá Sogndal „Ég er mjög sátt og þið verðið bara að bíða spennt“ Annað áfall fyrir andstæðinga Íslands Skellihlegið í Stúkunni: Svipuð nærvera og þegar Bjössi hitti Karabatic í Lindex Karólína Lea sögð skrifa undir hjá Inter á næstu dögum Þjálfari Botafogo látinn fara Rúnar Alex brákaði bein á fyrstu æfingunni Nýi þjálfarinn spilar öðruvísi og Orri verður aðalframherjinn Fór heim með þrjár treyjur og stuttbuxur Messi Fimm ástæður þess að Ísland falli strax út á EM Stúkan: Átti annað mark ÍA að standa og hver skoraði? EM í dag: Hitabylgja og hrakfarir við komuna til Thun Sex leikmenn Íslands í lyfjapróf Sjáðu tvennur Eiðs og Nikolaj, aukaspyrnu Kjartans og öll hin mörkin Sjá meira
Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Antonio Rüdiger, miðvörður Real Madrid, á væntanlega yfir höfði sér langt bann eftir hegðun sína í tapinu gegn Barcelona í bikarúrslitaleiknum á Spáni um helgina. Kallað er eftir því að hann verði einnig tekinn út úr þýska landsliðinu. 28. apríl 2025 12:01
Börsungar bikarmeistarar eftir framlengingu Barcelona er spænskur bikarmeistari eftir 3-2 sigur gegn erkifjendum sínum í Real Madrid í framlengdum úrslitaleik spænska konungsbikarsins, Copa del Rey, í kvöld. 26. apríl 2025 22:47