Einnig verður rætt við Vilhjálm Bjarnason sem segist gruna að að fleiri lögreglumenn hafi aðstoðað við njósnir árið 2012 sem Kveikur skýrði frá í gær.
Að auki segjum frá opnum nefndarfundi sem fram fór á nefndasviði Alþingis þar sem Kristrún Frostadóttir forsætisráðherra var spurð út í aðkomu sína og ráðuneytisins að máli Ásthildar Lóu Þórsdóttur fyrrverandi ráðherra.
Í íþróttunum verður fjallað um körfuboltaleikinn sem fram fór á Sauðárkróki í gær og þótti makalaus.