Með flygil Halldórs Laxness inni í stofu Stefán Árni Pálsson skrifar 30. apríl 2025 14:33 Ásdís er bæjarstjóri Kópavogs. Hún skilar bestu afkomu Kópavogs í sautján ár, kann muninn á debet og kredit, elskar lyftingar og væri til í að vera áfram bæjarstjóri. Sindri fór í morgunkaffi til Ásdísar Kristjánsdóttur á fallegt heimili hennar í Kópavoginum. „Ég er mikil a-manneskja og er sofnuð klukkan tíu á kvöldin,“ segir Ásdís sem er gift Agnari Tómasi Möller og eiga þau saman þrjú börn. Sautján ára tvíbura og síðan einn dreng í áttunda bekk. Ásdís er með hagfræðimenntun. Fjölskyldan á góðri stundu í myndatöku saman. „Ég var byrjuð vinna í banka og vann sem forstöðumaður í greiningardeild hjá Arion banka en þá ákvað ég bara að breyta algjörlega um kúrs og réð mig til starfa hjá Samtökum atvinnulífsins. Þá svolítið varð ég pólitískari og pólitískari. Það kitlaði mig því alltaf að á einhverjum tímapunkti myndi ég stíga þetta skref. Þetta fer alveg saman, ef þú hugsar út það að huga að rekstri og hafa áhuga á rekstri hefur nýst mér rosalega vel í þessu starfi.“ Hún segir að aldrei hafi neitt annað komið til greina en Sjálfstæðisflokkurinn. Eins og staðan er í dag stefnir hún ekki í landspólitíkina. „Ég hef sagt það að ég vilji vera fjögur ár í viðbót hér og svo verðum við bara sjá hvað gerist. Ég er allavega ekki þessi týpa sem er búin að ákveða það að eftir tíu ár ætla ég að vera komin inn á þing og verða ráðherra og svo framvegis.“ Það vakti athygli í heimsókn Sindra að þau hjónin er með flygil frá 1873 inni í stofu hjá sér. Flygil sem var í eigu Halldórs Laxness. Hér að neðan má sjá innslagið í heild sinni. Ísland í dag Halldór Laxness Kópavogur Morgunkaffi í Íslandi í dag Mest lesið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Lífið Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Lífið Snorri Másson leggi hornin á hilluna Lífið Blaðri því út um allan bæ að hann sé næsti Bond Bíó og sjónvarp Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Lífið Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Lífið Sonurinn kominn með nafn Lífið Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Lífið Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Lífið Fleiri fréttir Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Víkingar fengu son í jólagjöf Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Stjörnulífið: „Ekkert nýársheit í ár því það sem ég er að gera virkar greinilega“ „Á bak við fíkn er alltaf áfallasaga“ Nyrsta barn ársins fæddist fyrsta dag ársins Kraftaverkaaðgerð batt enda á fimm ár af sársauka Eldgosið sem lýsti upp næturhiminninn og lamaði Evrópu Sjá meira
Sindri fór í morgunkaffi til Ásdísar Kristjánsdóttur á fallegt heimili hennar í Kópavoginum. „Ég er mikil a-manneskja og er sofnuð klukkan tíu á kvöldin,“ segir Ásdís sem er gift Agnari Tómasi Möller og eiga þau saman þrjú börn. Sautján ára tvíbura og síðan einn dreng í áttunda bekk. Ásdís er með hagfræðimenntun. Fjölskyldan á góðri stundu í myndatöku saman. „Ég var byrjuð vinna í banka og vann sem forstöðumaður í greiningardeild hjá Arion banka en þá ákvað ég bara að breyta algjörlega um kúrs og réð mig til starfa hjá Samtökum atvinnulífsins. Þá svolítið varð ég pólitískari og pólitískari. Það kitlaði mig því alltaf að á einhverjum tímapunkti myndi ég stíga þetta skref. Þetta fer alveg saman, ef þú hugsar út það að huga að rekstri og hafa áhuga á rekstri hefur nýst mér rosalega vel í þessu starfi.“ Hún segir að aldrei hafi neitt annað komið til greina en Sjálfstæðisflokkurinn. Eins og staðan er í dag stefnir hún ekki í landspólitíkina. „Ég hef sagt það að ég vilji vera fjögur ár í viðbót hér og svo verðum við bara sjá hvað gerist. Ég er allavega ekki þessi týpa sem er búin að ákveða það að eftir tíu ár ætla ég að vera komin inn á þing og verða ráðherra og svo framvegis.“ Það vakti athygli í heimsókn Sindra að þau hjónin er með flygil frá 1873 inni í stofu hjá sér. Flygil sem var í eigu Halldórs Laxness. Hér að neðan má sjá innslagið í heild sinni.
Ísland í dag Halldór Laxness Kópavogur Morgunkaffi í Íslandi í dag Mest lesið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Lífið Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Lífið Snorri Másson leggi hornin á hilluna Lífið Blaðri því út um allan bæ að hann sé næsti Bond Bíó og sjónvarp Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Lífið Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Lífið Sonurinn kominn með nafn Lífið Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Lífið Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Lífið Fleiri fréttir Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Víkingar fengu son í jólagjöf Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Stjörnulífið: „Ekkert nýársheit í ár því það sem ég er að gera virkar greinilega“ „Á bak við fíkn er alltaf áfallasaga“ Nyrsta barn ársins fæddist fyrsta dag ársins Kraftaverkaaðgerð batt enda á fimm ár af sársauka Eldgosið sem lýsti upp næturhiminninn og lamaði Evrópu Sjá meira