„Svik við lögreglumannastéttina“ og slái hann „mjög illa“ Magnús Jochum Pálsson skrifar 8. maí 2025 22:45 Víðir Reynisson segir mál sem varðar víðtækan gagnaþjófnað koma mjög illa við sig. Vísir/Stöð 2 Víðir Reynisson, þingmaður og fyrrverandi lögreglumaður, segir víðtækan gagnaþjófnað frá embætti Sérstaks saksókna slá sig mjög illa. Þeir sem stálu gögnunum hafi svikið lögreglumannastéttina og eyðilaggt það traust sem stéttin hafi byggt yfir langan tíma. Víðir Reynisson, sem er á þingi fyrir Samfylkinguna, ræddi við fréttastofu um víðtækan gagnaþjófnaðinn og þýðingu hans. Hvernig slær þetta mál þig? „Persónulega bara mjög illa. Þetta eru svik við lögreglumannastéttina og allt það traust sem lögreglumenn hafa byggt upp á löngum tíma. Verkefnið varðandi það núna er auðvitað að byggja traustið upp aftur. Síðan eru auðvitað komnar rannsóknir í gang með það hvernig þetta gat gerst og annað slíkt. Það hefur að einhverju leyti verið brugðist við þessu með lagabreytingu 2016 og öðru slíku,“ sagði Víðir. „En þetta er auðvitað mál sem mér fannst þingmenn vera nokkuð sammála um alvarleika málsins og ég held að það séu engar deilur um það hvernig þingið mun nálgast málið í framhaldinu.“ Málið sé „algjört einsdæmi“ Telur þú að einhver þurfi að bera ábyrgð í þessu máli í ljósi þessa víðtæka gagnaleka? „Það verður bara að koma í ljós í rannsókn málsins. Þá kemur væntanlega meira í ljós hvernig þetta gat gerst og hver er raunverulega ábyrgur fyrir því,“ sagði Víðir. „En í mínum huga og flestra eru það þeir, sem afrituðu þessi gögn, tóku þá og stálu þeim og síðan ætluðu að selja þá, sem eru fyrst og fremst ábyrgir.“ Hefur þú einhvern tímann haft vitneskju af öðrum eins gagnaleka úr fórum lögreglu, saksóknara og svo framvegis, þá bæði hér á landi og jafnvel erlendis? „Ég held að hér á landi sé þetta algjört einsdæmi og svona hlutir eru afskaplega sjaldgæfir í öðrum löndum. Þetta er nánast einsdæmi, held ég,“ sagði Víðir Reynisson. Hér fyrir neðan er frétt um gagnalekann sem var í kvöldfréttum Stöðvar 2 en viðtalið við Víði kemur eftir þrjár mínútur og tuttugu sekúndur: Lögreglan Gögnum stolið frá héraðssaksóknara Mest lesið Vélfagsmönnum heitt í hamsi á fundi Viðreisnar Innlent Fundinum lokið án niðurstöðu Innlent Ódæði eftir fall El Fasher: Blóðið sýnilegt úr geimnum Erlent Lögreglumenn svekktir að sjá hversu margir hundsuðu fyrirmæli í gær Innlent Lögreglumenn hundfúlir með bruðl ríkislögreglustjóra Innlent Kynna fyrsta húsnæðispakka ríkisstjórnarinnar Innlent Íslensk stúlka í klóm 764 hvött til sjálfsskaða og ofbeldis Innlent Þurftu að halda peppfund á lygilegum óhappadegi Innlent Hálka á höfuðborgarsvæðinu og Hellisheiði Innlent Gera ekki tilkall til höfuðborgartitils þótt Akureyri verði borg Innlent Fleiri fréttir Boða róttækar breytingar á byggingarreglugerð Draga úr skattfrelsi fólks sem safnar íbúðum Svona lítur fyrsti húsnæðispakki ríkisstjórnarinnar út Ríkið greiddi 642 milljónir vegna ágreinings, eineltis og brottreksturs Snjóhengjur geti skapað hættu Tugir ökumanna í vandræðum á Suðurnesjum Vélfagsmönnum heitt í hamsi á fundi Viðreisnar Góður grunnur en ekki nóg til að opna Þurftu að halda peppfund á lygilegum óhappadegi Lokuðu veginum um Kjalarnes vegna veðurs Fundinum lokið án niðurstöðu Kynna fyrsta húsnæðispakka ríkisstjórnarinnar Leita konu sem ók á konu og stakk af Metfjöldi árekstra í ófærðinni í gær og Vélfagsmenn tóku yfir fund Viðreisnar „Græna gímaldið“ fer ekki fet Gera ekki tilkall til höfuðborgartitils þótt Akureyri verði borg Hóflega bjartsýnn á viðræður dagsins Lögreglumenn hundfúlir með bruðl ríkislögreglustjóra Lögreglumenn svekktir að sjá hversu margir hundsuðu fyrirmæli í gær Skjálfti 3,2 að stærð í Mýrdalsjökli Snjómokstur í fullum gangi en verkið er viðamikið Íslensk stúlka í klóm 764 hvött til sjálfsskaða og ofbeldis Hálka á höfuðborgarsvæðinu og Hellisheiði Ástæða fyrir því að genaumræðan hafi ekki náð mikilli útbreiðslu Ráðgjafinn ráðinn tveimur dögum eftir að grennslast var fyrir um málið Vesturbæjarlaug opnuð enn eina ferðina eftir viðgerðir Verklagi ábótavant og krefur ríkislögreglustjóra skýringa Mæla með því að farþegar reiði sig ekki á tímaáætlanir Snjókoman mikla, ábótavant verklag ríkislögreglustjóra og jólasveinamót Karlmaður lést í Bláa lóninu Sjá meira
Víðir Reynisson, sem er á þingi fyrir Samfylkinguna, ræddi við fréttastofu um víðtækan gagnaþjófnaðinn og þýðingu hans. Hvernig slær þetta mál þig? „Persónulega bara mjög illa. Þetta eru svik við lögreglumannastéttina og allt það traust sem lögreglumenn hafa byggt upp á löngum tíma. Verkefnið varðandi það núna er auðvitað að byggja traustið upp aftur. Síðan eru auðvitað komnar rannsóknir í gang með það hvernig þetta gat gerst og annað slíkt. Það hefur að einhverju leyti verið brugðist við þessu með lagabreytingu 2016 og öðru slíku,“ sagði Víðir. „En þetta er auðvitað mál sem mér fannst þingmenn vera nokkuð sammála um alvarleika málsins og ég held að það séu engar deilur um það hvernig þingið mun nálgast málið í framhaldinu.“ Málið sé „algjört einsdæmi“ Telur þú að einhver þurfi að bera ábyrgð í þessu máli í ljósi þessa víðtæka gagnaleka? „Það verður bara að koma í ljós í rannsókn málsins. Þá kemur væntanlega meira í ljós hvernig þetta gat gerst og hver er raunverulega ábyrgur fyrir því,“ sagði Víðir. „En í mínum huga og flestra eru það þeir, sem afrituðu þessi gögn, tóku þá og stálu þeim og síðan ætluðu að selja þá, sem eru fyrst og fremst ábyrgir.“ Hefur þú einhvern tímann haft vitneskju af öðrum eins gagnaleka úr fórum lögreglu, saksóknara og svo framvegis, þá bæði hér á landi og jafnvel erlendis? „Ég held að hér á landi sé þetta algjört einsdæmi og svona hlutir eru afskaplega sjaldgæfir í öðrum löndum. Þetta er nánast einsdæmi, held ég,“ sagði Víðir Reynisson. Hér fyrir neðan er frétt um gagnalekann sem var í kvöldfréttum Stöðvar 2 en viðtalið við Víði kemur eftir þrjár mínútur og tuttugu sekúndur:
Lögreglan Gögnum stolið frá héraðssaksóknara Mest lesið Vélfagsmönnum heitt í hamsi á fundi Viðreisnar Innlent Fundinum lokið án niðurstöðu Innlent Ódæði eftir fall El Fasher: Blóðið sýnilegt úr geimnum Erlent Lögreglumenn svekktir að sjá hversu margir hundsuðu fyrirmæli í gær Innlent Lögreglumenn hundfúlir með bruðl ríkislögreglustjóra Innlent Kynna fyrsta húsnæðispakka ríkisstjórnarinnar Innlent Íslensk stúlka í klóm 764 hvött til sjálfsskaða og ofbeldis Innlent Þurftu að halda peppfund á lygilegum óhappadegi Innlent Hálka á höfuðborgarsvæðinu og Hellisheiði Innlent Gera ekki tilkall til höfuðborgartitils þótt Akureyri verði borg Innlent Fleiri fréttir Boða róttækar breytingar á byggingarreglugerð Draga úr skattfrelsi fólks sem safnar íbúðum Svona lítur fyrsti húsnæðispakki ríkisstjórnarinnar út Ríkið greiddi 642 milljónir vegna ágreinings, eineltis og brottreksturs Snjóhengjur geti skapað hættu Tugir ökumanna í vandræðum á Suðurnesjum Vélfagsmönnum heitt í hamsi á fundi Viðreisnar Góður grunnur en ekki nóg til að opna Þurftu að halda peppfund á lygilegum óhappadegi Lokuðu veginum um Kjalarnes vegna veðurs Fundinum lokið án niðurstöðu Kynna fyrsta húsnæðispakka ríkisstjórnarinnar Leita konu sem ók á konu og stakk af Metfjöldi árekstra í ófærðinni í gær og Vélfagsmenn tóku yfir fund Viðreisnar „Græna gímaldið“ fer ekki fet Gera ekki tilkall til höfuðborgartitils þótt Akureyri verði borg Hóflega bjartsýnn á viðræður dagsins Lögreglumenn hundfúlir með bruðl ríkislögreglustjóra Lögreglumenn svekktir að sjá hversu margir hundsuðu fyrirmæli í gær Skjálfti 3,2 að stærð í Mýrdalsjökli Snjómokstur í fullum gangi en verkið er viðamikið Íslensk stúlka í klóm 764 hvött til sjálfsskaða og ofbeldis Hálka á höfuðborgarsvæðinu og Hellisheiði Ástæða fyrir því að genaumræðan hafi ekki náð mikilli útbreiðslu Ráðgjafinn ráðinn tveimur dögum eftir að grennslast var fyrir um málið Vesturbæjarlaug opnuð enn eina ferðina eftir viðgerðir Verklagi ábótavant og krefur ríkislögreglustjóra skýringa Mæla með því að farþegar reiði sig ekki á tímaáætlanir Snjókoman mikla, ábótavant verklag ríkislögreglustjóra og jólasveinamót Karlmaður lést í Bláa lóninu Sjá meira