230 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 11. maí 2025 14:03 Þorlákshöfn tilheyrir Sveitarfélaginu Ölfusi en íbúar þess eru tæplega þrjú þúsund í dag. 230 nýjar íbúðir eru nú í byggingu í Þorlákshöfn. Magnús Hlynur Hreiðarsson Sjaldan eða aldrei hefur verið jafn mikil uppbygging í Þorlákshöfn og um þessar mundir en í dag eru þar 230 íbúðir í byggingu. Þá er búði að stækka höfnina á staðnum og það er verið að byggja við sundlaugina og byggja við grunnskólann svo eitthvað sé nefnt. Þorlákshöfn er hluti af Sveitarfélaginu Ölfus, sjávarbær í Árnessýslu þar sem er um 40 mínútna akstur til og frá Reykjavík. Mjög mikil uppbygging á sér nú stað í Þorlákshöfn, það er alls staðar verið að byggja og framkvæmdir í gangi á öllum vígstöðvum. Elliða Vignissyni bæjarstjóra í Ölfusi leiðist ekki starfið sitt í svona mikilli uppbyggingu. „Já, það er ótrúlega gaman, þetta er virkilega gefandi og gott. Tækifærin eru svo mikil, við finnum það á öllu, sem hér er að gerst. Það er 230 íbúðir í byggingu akkúrat í dag og höfnin er búin að vera að stækka mikið. Við getum núna tekið á móti 200 metra löngum skipum í staðin fyrir 130 metra. Það er verið að endurnýja sundlaugina, byggja við grunnskólann og svo lengi má áfram telja. Svo ekki sé minnst á það að við erum búin að lækka álagningarhlutfall fasteignagjalda um 40% síðan 2018,“ segir Elliði. Þorlákshöfn er greinilega mjög „heitur“ staður í dag því þar eru 230 íbúðir í byggingu.Magnús Hlynur Hreiðarsson En mun öll þessi uppbygging halda áfram í Þorlákshöfn næstu árin eða hvað? „Ég er mjög bjartsýnn á næstu ár. Það er náttúrulega alltaf ákveðin vafi og ég er búin að vera bæjarstjóri núna í 18 ár og nánast með krónískt magasár af ótta við reksturinn en ég er með skásta móti þessa dagana því þetta lítur vel út hjá okkur af því gefnu að við höldum áfram á þeirri braut, sem við höfum verið“, segir kampakátur bæjarstjóri í Ölfusi. Elliði Vignisson, bæjarstjóri í Ölfusi, sem er einn af þeim, sem stýrir uppbyggingunni í Þorlákshöfn og sveitarfélaginu öllu.Magnús Hlynur Hreiðarsson Heimasíða sveitarfélagsins Ölfus Húsnæðismál Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Innlent Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Innlent Fleiri fréttir Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Sjá meira
Þorlákshöfn er hluti af Sveitarfélaginu Ölfus, sjávarbær í Árnessýslu þar sem er um 40 mínútna akstur til og frá Reykjavík. Mjög mikil uppbygging á sér nú stað í Þorlákshöfn, það er alls staðar verið að byggja og framkvæmdir í gangi á öllum vígstöðvum. Elliða Vignissyni bæjarstjóra í Ölfusi leiðist ekki starfið sitt í svona mikilli uppbyggingu. „Já, það er ótrúlega gaman, þetta er virkilega gefandi og gott. Tækifærin eru svo mikil, við finnum það á öllu, sem hér er að gerst. Það er 230 íbúðir í byggingu akkúrat í dag og höfnin er búin að vera að stækka mikið. Við getum núna tekið á móti 200 metra löngum skipum í staðin fyrir 130 metra. Það er verið að endurnýja sundlaugina, byggja við grunnskólann og svo lengi má áfram telja. Svo ekki sé minnst á það að við erum búin að lækka álagningarhlutfall fasteignagjalda um 40% síðan 2018,“ segir Elliði. Þorlákshöfn er greinilega mjög „heitur“ staður í dag því þar eru 230 íbúðir í byggingu.Magnús Hlynur Hreiðarsson En mun öll þessi uppbygging halda áfram í Þorlákshöfn næstu árin eða hvað? „Ég er mjög bjartsýnn á næstu ár. Það er náttúrulega alltaf ákveðin vafi og ég er búin að vera bæjarstjóri núna í 18 ár og nánast með krónískt magasár af ótta við reksturinn en ég er með skásta móti þessa dagana því þetta lítur vel út hjá okkur af því gefnu að við höldum áfram á þeirri braut, sem við höfum verið“, segir kampakátur bæjarstjóri í Ölfusi. Elliði Vignisson, bæjarstjóri í Ölfusi, sem er einn af þeim, sem stýrir uppbyggingunni í Þorlákshöfn og sveitarfélaginu öllu.Magnús Hlynur Hreiðarsson Heimasíða sveitarfélagsins
Ölfus Húsnæðismál Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Innlent Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Innlent Fleiri fréttir Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Sjá meira