Ráðuneytið ræður fjögur íslensk fjármálafyrirtæki vegna sölunnar á Íslandsbanka Elín Margrét Böðvarsdóttir skrifar 12. maí 2025 13:23 Kvika banki hf. mun bæði fara með hlutverk umsjónaraðila og söluaðila vegna fyrirhugaðs útboðs á hlutum ríkisins í Íslandsbanka. Ármann Þorvaldsson er forstjóri Kviku. Fjármála- og efnahagsráðuneytið hefur ráðið fjórar innlendar fjármálastofnanir sem söluaðila vegna fyrirhugaðs útboðs á hlutum ríkisins í Íslandsbanka. Í síðustu viku greindi ráðuneytið frá ráðningu fjögurra erlendra söluaðila vegna útboðsins en nú bætast Arctica Finance, Arion banki, Kvika banki og Landsbankinn í hópinn. Þetta kemur fram í tilkynningu frá ráðuneytinu, en í síðustu viku samþykkti Alþingi breytingar á lögum um ráðstöfun eignarhluta ríkisins í Íslandsbanka. Lögin eiga að tryggja að við framkvæmd útboðsferlis vegna sölu á hlutum ríkisins í bankanum verði viðhöfð „hlutlægni, hagkvæmni, jafnræði og gagnsæi,“ líkt og það er orðað í tilkynningunni. Þá verði mikil áhersla lögð á að ferlið í heild sinni njóti trausts. Sjá einnig: Salan á Íslandsbanka: Samið við fjóra erlenda söluaðila Fjármálafyrirtækin fjögur munu ásamt þeim erlendu gegna hlutverki söluaðila í fyrirhuguðu útboði og er ráðning söluaðilanna hluti af undirbúningsvinnu sem nú er sögð langt á leið komin. „Umsjónaraðilar útboðsins verða eins og áður hefur verið tilkynnt Barclays Bank Ireland PLC, Citigroup Global Markets Europe AG og Kvika banki hf. sem jafnframt verða söluaðilar ásamt því að annast skipulagningu og yfirumsjón útboðsins auk utanumhalds tilboðsbóka,” segir ennfremur í tilkynningunni frá ráðuneytinu sem birt var á vef stjórnarráðsins í dag. Fjármálafyrirtæki Rekstur hins opinbera Íslandsbanki Kvika banki Landsbankinn Salan á Íslandsbanka Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Mest lesið Alvotech tekur dýfu eftir uppgjör Viðskipti innlent Sendafélagið kaupir 4G og 5G dreifikerfi Sýnar og Nova Viðskipti innlent Skýrt að verndarráðstafanir þurfi að ná yfir alla utan tollabandalags Viðskipti innlent Jólagjöf ársins 2025 veltir sigurvegara síðustu tveggja ára úr sessi Samstarf Búi sig undir að berja í borðið Viðskipti innlent Klístruð gólf og mygla meðal þess sem felldi Alvotech Viðskipti innlent Ráðinn framkvæmdastjóri upplýsingatækni hjá Styrkás Viðskipti innlent Fæstir hlynntir veru Rúv á auglýsingamarkaði Viðskipti innlent Ráðinn verkefnastjóri stórfjárfestinga Viðskipti innlent Erfiður vetur framundan en íslensk fyrirtæki ráði við áskoranirnar Framúrskarandi fyrirtæki Fleiri fréttir Ráðinn verkefnastjóri stórfjárfestinga Skýrt að verndarráðstafanir þurfi að ná yfir alla utan tollabandalags Fæstir hlynntir veru Rúv á auglýsingamarkaði Kaupsamningar fleiri í október þrátt fyrir óvissu á lánamarkaði Alvotech tekur dýfu eftir uppgjör Ráðinn framkvæmdastjóri upplýsingatækni hjá Styrkás Sendafélagið kaupir 4G og 5G dreifikerfi Sýnar og Nova Auknar tekjur en nýta sér 12,7 milljarða veltufjármögnun Búi sig undir að berja í borðið Bindur vonir við „plan B“ Klístruð gólf og mygla meðal þess sem felldi Alvotech Spá að stýrivextir haldist óbreyttir Markaðurinn telur taumhaldið of þétt en býst ekki við lækkun Stöðva rekstur Vélfags Milljón króna sekt fyrir að reka gistiheimili án leyfis Ráðinn aðstoðarsköpunarstjóri Hvíta hússins Ráðin framkvæmdastýra Ljósleiðarans Lögleiða þurfi netspilun til að ná stjórn á ástandinu Aldrei mikilvægara að fylgjast vel með lánunum Fundu „þjóðaröryggis-málma“ á Grænlandi Vélfag hafi ítrekað grafið undan eigin undanþágu Hallgrímur Örn og Bára Hlín til atNorth Vélfagi synjað um frekari undanþágur frá þvingunaraðgerðum Arion banki tilkynnir nýtt lánaframboð Bird skellt í lás Bíóinu í Álfabakka lokað í janúarlok Fóru með sigur af hólmi í Bretlandi Blása í lúðra vegna atvinnuleysis á Suðurnesjum Nýtt lánafyrirkomulag varanleg lausn til að losa um stífluna Vonar að stíflan á markaðnum muni brátt bresta Sjá meira
Þetta kemur fram í tilkynningu frá ráðuneytinu, en í síðustu viku samþykkti Alþingi breytingar á lögum um ráðstöfun eignarhluta ríkisins í Íslandsbanka. Lögin eiga að tryggja að við framkvæmd útboðsferlis vegna sölu á hlutum ríkisins í bankanum verði viðhöfð „hlutlægni, hagkvæmni, jafnræði og gagnsæi,“ líkt og það er orðað í tilkynningunni. Þá verði mikil áhersla lögð á að ferlið í heild sinni njóti trausts. Sjá einnig: Salan á Íslandsbanka: Samið við fjóra erlenda söluaðila Fjármálafyrirtækin fjögur munu ásamt þeim erlendu gegna hlutverki söluaðila í fyrirhuguðu útboði og er ráðning söluaðilanna hluti af undirbúningsvinnu sem nú er sögð langt á leið komin. „Umsjónaraðilar útboðsins verða eins og áður hefur verið tilkynnt Barclays Bank Ireland PLC, Citigroup Global Markets Europe AG og Kvika banki hf. sem jafnframt verða söluaðilar ásamt því að annast skipulagningu og yfirumsjón útboðsins auk utanumhalds tilboðsbóka,” segir ennfremur í tilkynningunni frá ráðuneytinu sem birt var á vef stjórnarráðsins í dag.
Fjármálafyrirtæki Rekstur hins opinbera Íslandsbanki Kvika banki Landsbankinn Salan á Íslandsbanka Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Mest lesið Alvotech tekur dýfu eftir uppgjör Viðskipti innlent Sendafélagið kaupir 4G og 5G dreifikerfi Sýnar og Nova Viðskipti innlent Skýrt að verndarráðstafanir þurfi að ná yfir alla utan tollabandalags Viðskipti innlent Jólagjöf ársins 2025 veltir sigurvegara síðustu tveggja ára úr sessi Samstarf Búi sig undir að berja í borðið Viðskipti innlent Klístruð gólf og mygla meðal þess sem felldi Alvotech Viðskipti innlent Ráðinn framkvæmdastjóri upplýsingatækni hjá Styrkás Viðskipti innlent Fæstir hlynntir veru Rúv á auglýsingamarkaði Viðskipti innlent Ráðinn verkefnastjóri stórfjárfestinga Viðskipti innlent Erfiður vetur framundan en íslensk fyrirtæki ráði við áskoranirnar Framúrskarandi fyrirtæki Fleiri fréttir Ráðinn verkefnastjóri stórfjárfestinga Skýrt að verndarráðstafanir þurfi að ná yfir alla utan tollabandalags Fæstir hlynntir veru Rúv á auglýsingamarkaði Kaupsamningar fleiri í október þrátt fyrir óvissu á lánamarkaði Alvotech tekur dýfu eftir uppgjör Ráðinn framkvæmdastjóri upplýsingatækni hjá Styrkás Sendafélagið kaupir 4G og 5G dreifikerfi Sýnar og Nova Auknar tekjur en nýta sér 12,7 milljarða veltufjármögnun Búi sig undir að berja í borðið Bindur vonir við „plan B“ Klístruð gólf og mygla meðal þess sem felldi Alvotech Spá að stýrivextir haldist óbreyttir Markaðurinn telur taumhaldið of þétt en býst ekki við lækkun Stöðva rekstur Vélfags Milljón króna sekt fyrir að reka gistiheimili án leyfis Ráðinn aðstoðarsköpunarstjóri Hvíta hússins Ráðin framkvæmdastýra Ljósleiðarans Lögleiða þurfi netspilun til að ná stjórn á ástandinu Aldrei mikilvægara að fylgjast vel með lánunum Fundu „þjóðaröryggis-málma“ á Grænlandi Vélfag hafi ítrekað grafið undan eigin undanþágu Hallgrímur Örn og Bára Hlín til atNorth Vélfagi synjað um frekari undanþágur frá þvingunaraðgerðum Arion banki tilkynnir nýtt lánaframboð Bird skellt í lás Bíóinu í Álfabakka lokað í janúarlok Fóru með sigur af hólmi í Bretlandi Blása í lúðra vegna atvinnuleysis á Suðurnesjum Nýtt lánafyrirkomulag varanleg lausn til að losa um stífluna Vonar að stíflan á markaðnum muni brátt bresta Sjá meira