Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum Bjarki Sigurðsson skrifar 13. maí 2025 12:00 Krakkarnir í Væb á dómararennslinu í gær. Getty/Jens Büttner Fyrirkomulaginu um hvernig tilkynnt er hverjir komast áfram af undanúrslitakvöldi Eurovision hefur verið breytt lítillega í ár. Til að fanga viðbrögð þeirra sem komast áfram kemst atriði ekki áfram nema það sé á skjánum þegar verið er að tilkynna úrslitin. Síðustu ár hefur það verið þannig að á meðan kynnarnir ræða saman og byggja upp spennu fyrir því hvert næsta atriði sem kemst áfram er, flakkar myndavélin á milli keppenda að handahófi. Með því fyrirkomulagi var erfiðara að fanga raunveruleg viðbrögð þeirra sem komast áfram. Nú verður það þannig að þegar tilkynnt er um atriðin sem komast áfram verða þrjú atriði á skjánum í svokölluðu þrísplitti, sem þýðir að þrír rammar verða á skjánum með viðbrögðum þriggja atriða. Mynd segir meira en þúsund orð og hér sést skólabókardæmi um þrísplitt. Skiptum fréttamönnunum þremur út fyrir Eurovision-keppendur í græna herberginu og þá sjáið þið þetta fyrir ykkur. Eitt af þessum þremur atriðum á skjánum er næsta land sem kemst áfram. Keppendur geta því fullvissað sig um að þeir séu ekki næstir áfram ef þeir eru ekki á skjánum, eingöngu þeir sem eru í þessu þrísplitti gætu verið næsta lag áfram. Algóriþmi velur atriðin og sér til þess að ekkert land birtist í þrísplittinu oftar en þrisvar. Hann velur atriðið sem kemst næst áfram og svo tvö önnur. Þetta á þó eingöngu við um fyrstu níu tilkynningarnar, og þegar tilkynnt er um síðasta atriðið sem fer áfram verður notast við gamla fyrirkomulagið. Keppendur þurfa því ekki að örvænta þó að þeir séu ekki komnir áfram þegar búið er að sýna þá þrisvar. Eurovision Sviss Íslendingar erlendis Eurovision 2025 Tengdar fréttir Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins Væb-strákarnir stóðu sig óaðfinnanlega á dómararennsli fyrra undankvölds Eurovision í gærkvöldi. Líkurnar á að þeir komist áfram hafa aukist eftir framkomuna og þegar æft var hvernig stigin eru tilkynnt komust þeir áfram. 13. maí 2025 07:02 Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Væbbræður, þeir Matthías og Hálfdán, eru að eigin sögn sjúklega spenntir fyrir morgundeginum þegar þeir stíga fyrstir allra á stokk í fyrri undankeppni Eurovision. Þeir eru hæstánægðir með að vera fyrstir og lofa veislu. 12. maí 2025 23:07 Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Ísland er talið eiga fjörutíu prósent líkur á að komast áfram upp úr fyrri undankeppni Eurovision annað kvöld. Líkurnar hafa aukist hægt og rólega síðustu daga. 12. maí 2025 14:48 Mest lesið Er þetta hinn nýi hvíti karlmaður? Lífið Fór í hjartastopp eftir að hafa borðað 10.000 hitaeiningar á dag Lífið Verkefnið kom eins og þruma úr heiðskíru lofti og varð Daníel að þegja í hálft ár Lífið Óttast að Dimma hafi endað í gini tófunnar Lífið Leikur plötusnúð á Hollywood sem eltir æskuástina til Spánar Lífið Þrýstingur Trump dugði til að fá Rush Hour 4 í gegn Bíó og sjónvarp Enn reið Tarantino vegna þess sem hann gerði íslenskum konum Lífið Kjallarinn eins og nýr hjá Ásu og Árna Lífið „Ma & pa í apríl“ Lífið Bryndís Líf og Stefán eiga von á dreng Lífið Fleiri fréttir Útgeislun og glæsileiki í húðvörupartýi Verkefnið kom eins og þruma úr heiðskíru lofti og varð Daníel að þegja í hálft ár Óttast að Dimma hafi endað í gini tófunnar Inga Elín hannar fyrir Saga Class Kjallarinn eins og nýr hjá Ásu og Árna „Ma & pa í apríl“ Bryndís Líf og Stefán eiga von á dreng Leikur plötusnúð á Hollywood sem eltir æskuástina til Spánar Fór í hjartastopp eftir að hafa borðað 10.000 hitaeiningar á dag Er þetta hinn nýi hvíti karlmaður? 50+: Það má segja Nei við barnapössun Gummi Ben gerir aldargamla fjölskylduuppskrift Inga Sæland fór á kostum í „Hvort myndir þú?“ Enn reið Tarantino vegna þess sem hann gerði íslenskum konum Lýsa endalokum vinsæls frasa: „Megi six-seven hvíla í friði“ Harbour og „Madeline“ sögð hafa endurnýjað kynnin Menningarmýs komu saman í jólafíling Retró-draumur í Hlíðunum Fjarlægði tónlistina þar til nýja platan hefur verið fjármögnuð „Ég heillast af hættunni“ „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Sögufrægt hús falt fyrir tvö hundruð milljónir Máttu ekkert gera og fóru þá að trufla Sunna Ben og Andri Freyr héldu „ponsulítið brúðkaup“ Helgi Ómars nú Heilsu-Helgi Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Theodór Elmar og Pattra í sundur Kristján Guðmundsson látinn Simmi Vill í meðferð Sambærilegt því að spila með Real Madrid Sjá meira
Síðustu ár hefur það verið þannig að á meðan kynnarnir ræða saman og byggja upp spennu fyrir því hvert næsta atriði sem kemst áfram er, flakkar myndavélin á milli keppenda að handahófi. Með því fyrirkomulagi var erfiðara að fanga raunveruleg viðbrögð þeirra sem komast áfram. Nú verður það þannig að þegar tilkynnt er um atriðin sem komast áfram verða þrjú atriði á skjánum í svokölluðu þrísplitti, sem þýðir að þrír rammar verða á skjánum með viðbrögðum þriggja atriða. Mynd segir meira en þúsund orð og hér sést skólabókardæmi um þrísplitt. Skiptum fréttamönnunum þremur út fyrir Eurovision-keppendur í græna herberginu og þá sjáið þið þetta fyrir ykkur. Eitt af þessum þremur atriðum á skjánum er næsta land sem kemst áfram. Keppendur geta því fullvissað sig um að þeir séu ekki næstir áfram ef þeir eru ekki á skjánum, eingöngu þeir sem eru í þessu þrísplitti gætu verið næsta lag áfram. Algóriþmi velur atriðin og sér til þess að ekkert land birtist í þrísplittinu oftar en þrisvar. Hann velur atriðið sem kemst næst áfram og svo tvö önnur. Þetta á þó eingöngu við um fyrstu níu tilkynningarnar, og þegar tilkynnt er um síðasta atriðið sem fer áfram verður notast við gamla fyrirkomulagið. Keppendur þurfa því ekki að örvænta þó að þeir séu ekki komnir áfram þegar búið er að sýna þá þrisvar.
Eurovision Sviss Íslendingar erlendis Eurovision 2025 Tengdar fréttir Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins Væb-strákarnir stóðu sig óaðfinnanlega á dómararennsli fyrra undankvölds Eurovision í gærkvöldi. Líkurnar á að þeir komist áfram hafa aukist eftir framkomuna og þegar æft var hvernig stigin eru tilkynnt komust þeir áfram. 13. maí 2025 07:02 Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Væbbræður, þeir Matthías og Hálfdán, eru að eigin sögn sjúklega spenntir fyrir morgundeginum þegar þeir stíga fyrstir allra á stokk í fyrri undankeppni Eurovision. Þeir eru hæstánægðir með að vera fyrstir og lofa veislu. 12. maí 2025 23:07 Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Ísland er talið eiga fjörutíu prósent líkur á að komast áfram upp úr fyrri undankeppni Eurovision annað kvöld. Líkurnar hafa aukist hægt og rólega síðustu daga. 12. maí 2025 14:48 Mest lesið Er þetta hinn nýi hvíti karlmaður? Lífið Fór í hjartastopp eftir að hafa borðað 10.000 hitaeiningar á dag Lífið Verkefnið kom eins og þruma úr heiðskíru lofti og varð Daníel að þegja í hálft ár Lífið Óttast að Dimma hafi endað í gini tófunnar Lífið Leikur plötusnúð á Hollywood sem eltir æskuástina til Spánar Lífið Þrýstingur Trump dugði til að fá Rush Hour 4 í gegn Bíó og sjónvarp Enn reið Tarantino vegna þess sem hann gerði íslenskum konum Lífið Kjallarinn eins og nýr hjá Ásu og Árna Lífið „Ma & pa í apríl“ Lífið Bryndís Líf og Stefán eiga von á dreng Lífið Fleiri fréttir Útgeislun og glæsileiki í húðvörupartýi Verkefnið kom eins og þruma úr heiðskíru lofti og varð Daníel að þegja í hálft ár Óttast að Dimma hafi endað í gini tófunnar Inga Elín hannar fyrir Saga Class Kjallarinn eins og nýr hjá Ásu og Árna „Ma & pa í apríl“ Bryndís Líf og Stefán eiga von á dreng Leikur plötusnúð á Hollywood sem eltir æskuástina til Spánar Fór í hjartastopp eftir að hafa borðað 10.000 hitaeiningar á dag Er þetta hinn nýi hvíti karlmaður? 50+: Það má segja Nei við barnapössun Gummi Ben gerir aldargamla fjölskylduuppskrift Inga Sæland fór á kostum í „Hvort myndir þú?“ Enn reið Tarantino vegna þess sem hann gerði íslenskum konum Lýsa endalokum vinsæls frasa: „Megi six-seven hvíla í friði“ Harbour og „Madeline“ sögð hafa endurnýjað kynnin Menningarmýs komu saman í jólafíling Retró-draumur í Hlíðunum Fjarlægði tónlistina þar til nýja platan hefur verið fjármögnuð „Ég heillast af hættunni“ „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Sögufrægt hús falt fyrir tvö hundruð milljónir Máttu ekkert gera og fóru þá að trufla Sunna Ben og Andri Freyr héldu „ponsulítið brúðkaup“ Helgi Ómars nú Heilsu-Helgi Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Theodór Elmar og Pattra í sundur Kristján Guðmundsson látinn Simmi Vill í meðferð Sambærilegt því að spila með Real Madrid Sjá meira
Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins Væb-strákarnir stóðu sig óaðfinnanlega á dómararennsli fyrra undankvölds Eurovision í gærkvöldi. Líkurnar á að þeir komist áfram hafa aukist eftir framkomuna og þegar æft var hvernig stigin eru tilkynnt komust þeir áfram. 13. maí 2025 07:02
Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Væbbræður, þeir Matthías og Hálfdán, eru að eigin sögn sjúklega spenntir fyrir morgundeginum þegar þeir stíga fyrstir allra á stokk í fyrri undankeppni Eurovision. Þeir eru hæstánægðir með að vera fyrstir og lofa veislu. 12. maí 2025 23:07
Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Ísland er talið eiga fjörutíu prósent líkur á að komast áfram upp úr fyrri undankeppni Eurovision annað kvöld. Líkurnar hafa aukist hægt og rólega síðustu daga. 12. maí 2025 14:48