Þessi lönd komust áfram í úrslit Silja Rún Sigurbjörnsdóttir skrifar 13. maí 2025 21:24 Bræðurnir Hálfdán og Matthías eru fulltrúar Íslands í Eurovision í ár. AP VÆB-bræður komust áfram í úrslit Eurovision. Fimmtán atriði kepptust um tíu laus sæti í undanúrslitariðli Eurovision sem fór fram í Basel í Sviss. Fulltrúar Íslands að þessu sinni voru bræðurnir Matthías Davíð og Hálfdan Helgi Matthíassynir með lagið Róa. Þeir stigu fyrstir á stig og hófu því keppnina á orðunum „let's go.“ Útlitið var heldur svartsýnt fyrir keppnina sem gáfu í skyn að Ísland myndi ekki komast áfram í úrslitin sem eru á laugardaginn. VÆB-bræðurnir stóðu sig hins vegar með prýði og sungu sig inn í úrslitin. Bjarki Sigurðsson fréttamaður svoleiðis trylltist þegar úrslitin voru tilkynnt. Viðbrögðin hans má lesa í fréttinni hér fyrir neðan. Hér má sjá atriðin tíu sem komust áfram í úrslitin: Ísland - VÆB-bræður með lagið Róa Pólland - Justyna Steczkowska með lagið Gaja Eistland - Tommy Cash með lagið Espresso macchiato Svíþjóð - KAJ með lagið Bara badu bastu Portúgal - Napa með lagið Deslocado Noregur - Kyle Alessandro með lagið Lighter San Marínó - Gabry Ponte með lagið Tutta l'Italia Albanía - Shkodra Elektronike með lagið Zjerm Holland - Claude með lagið C'est La Vie Úkraína- Ziferblat með lagið Bird of Pray Þessi lönd komust ekki áfram í úrslit: Króatía - Marko Bošnjak með lagið Poison Cake Kýpur - Theo Evan með lagið Shh Belgía - Red Sebastian með lagið Strobe Lights Aserbaísjan - Mamagama með lagið Run With U Slóvenía - Klemen með lagið How Much Time Do We Have Left Eurovision Sviss Tónlist Eurovision 2025 Tengdar fréttir „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ „Við höfum verið að prakkarast saman frá því við vorum litlir,“ segja bræðurnir óaðskiljanlegu Hálfdán Helgi og Matthías Davíð Matthíassynir sem saman mynda hljómsveitina Væb. Strákarnir eru nú að undirbúa sig fyrir stærstu tónlistarstund í lífi þeirra hingað til, Eurovision í Sviss, og eru ekkert að láta stressið þvælast fyrir sér. Blaðamaður ræddi við þá um líf þeirra og listina. 19. apríl 2025 07:01 Mest lesið Er þetta hinn nýi hvíti karlmaður? Lífið Fór í hjartastopp eftir að hafa borðað 10.000 hitaeiningar á dag Lífið Leikur plötusnúð á Hollywood sem eltir æskuástina til Spánar Lífið Þrýstingur Trump dugði til að fá Rush Hour 4 í gegn Bíó og sjónvarp Enn reið Tarantino vegna þess sem hann gerði íslenskum konum Lífið Kjallarinn eins og nýr hjá Ásu og Árna Lífið „Ma & pa í apríl“ Lífið Óttast að Dimma hafi endað í gini tófunnar Lífið Bryndís Líf og Stefán eiga von á dreng Lífið Inga Elín hannar fyrir Saga Class Lífið Fleiri fréttir Verkefnið kom eins og þruma úr heiðskíru lofti og varð Daníel að þegja í hált ár Óttast að Dimma hafi endað í gini tófunnar Inga Elín hannar fyrir Saga Class Kjallarinn eins og nýr hjá Ásu og Árna „Ma & pa í apríl“ Bryndís Líf og Stefán eiga von á dreng Leikur plötusnúð á Hollywood sem eltir æskuástina til Spánar Fór í hjartastopp eftir að hafa borðað 10.000 hitaeiningar á dag Er þetta hinn nýi hvíti karlmaður? 50+: Það má segja Nei við barnapössun Gummi Ben gerir aldargamla fjölskylduuppskrift Inga Sæland fór á kostum í „Hvort myndir þú?“ Enn reið Tarantino vegna þess sem hann gerði íslenskum konum Lýsa endalokum vinsæls frasa: „Megi six-seven hvíla í friði“ Harbour og „Madeline“ sögð hafa endurnýjað kynnin Menningarmýs komu saman í jólafíling Retró-draumur í Hlíðunum Fjarlægði tónlistina þar til nýja platan hefur verið fjármögnuð „Ég heillast af hættunni“ „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Sögufrægt hús falt fyrir tvö hundruð milljónir Máttu ekkert gera og fóru þá að trufla Sunna Ben og Andri Freyr héldu „ponsulítið brúðkaup“ Helgi Ómars nú Heilsu-Helgi Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Theodór Elmar og Pattra í sundur Kristján Guðmundsson látinn Simmi Vill í meðferð Sambærilegt því að spila með Real Madrid Fyrirmynd Lucy úr Narníu látin Sjá meira
Fulltrúar Íslands að þessu sinni voru bræðurnir Matthías Davíð og Hálfdan Helgi Matthíassynir með lagið Róa. Þeir stigu fyrstir á stig og hófu því keppnina á orðunum „let's go.“ Útlitið var heldur svartsýnt fyrir keppnina sem gáfu í skyn að Ísland myndi ekki komast áfram í úrslitin sem eru á laugardaginn. VÆB-bræðurnir stóðu sig hins vegar með prýði og sungu sig inn í úrslitin. Bjarki Sigurðsson fréttamaður svoleiðis trylltist þegar úrslitin voru tilkynnt. Viðbrögðin hans má lesa í fréttinni hér fyrir neðan. Hér má sjá atriðin tíu sem komust áfram í úrslitin: Ísland - VÆB-bræður með lagið Róa Pólland - Justyna Steczkowska með lagið Gaja Eistland - Tommy Cash með lagið Espresso macchiato Svíþjóð - KAJ með lagið Bara badu bastu Portúgal - Napa með lagið Deslocado Noregur - Kyle Alessandro með lagið Lighter San Marínó - Gabry Ponte með lagið Tutta l'Italia Albanía - Shkodra Elektronike með lagið Zjerm Holland - Claude með lagið C'est La Vie Úkraína- Ziferblat með lagið Bird of Pray Þessi lönd komust ekki áfram í úrslit: Króatía - Marko Bošnjak með lagið Poison Cake Kýpur - Theo Evan með lagið Shh Belgía - Red Sebastian með lagið Strobe Lights Aserbaísjan - Mamagama með lagið Run With U Slóvenía - Klemen með lagið How Much Time Do We Have Left
Eurovision Sviss Tónlist Eurovision 2025 Tengdar fréttir „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ „Við höfum verið að prakkarast saman frá því við vorum litlir,“ segja bræðurnir óaðskiljanlegu Hálfdán Helgi og Matthías Davíð Matthíassynir sem saman mynda hljómsveitina Væb. Strákarnir eru nú að undirbúa sig fyrir stærstu tónlistarstund í lífi þeirra hingað til, Eurovision í Sviss, og eru ekkert að láta stressið þvælast fyrir sér. Blaðamaður ræddi við þá um líf þeirra og listina. 19. apríl 2025 07:01 Mest lesið Er þetta hinn nýi hvíti karlmaður? Lífið Fór í hjartastopp eftir að hafa borðað 10.000 hitaeiningar á dag Lífið Leikur plötusnúð á Hollywood sem eltir æskuástina til Spánar Lífið Þrýstingur Trump dugði til að fá Rush Hour 4 í gegn Bíó og sjónvarp Enn reið Tarantino vegna þess sem hann gerði íslenskum konum Lífið Kjallarinn eins og nýr hjá Ásu og Árna Lífið „Ma & pa í apríl“ Lífið Óttast að Dimma hafi endað í gini tófunnar Lífið Bryndís Líf og Stefán eiga von á dreng Lífið Inga Elín hannar fyrir Saga Class Lífið Fleiri fréttir Verkefnið kom eins og þruma úr heiðskíru lofti og varð Daníel að þegja í hált ár Óttast að Dimma hafi endað í gini tófunnar Inga Elín hannar fyrir Saga Class Kjallarinn eins og nýr hjá Ásu og Árna „Ma & pa í apríl“ Bryndís Líf og Stefán eiga von á dreng Leikur plötusnúð á Hollywood sem eltir æskuástina til Spánar Fór í hjartastopp eftir að hafa borðað 10.000 hitaeiningar á dag Er þetta hinn nýi hvíti karlmaður? 50+: Það má segja Nei við barnapössun Gummi Ben gerir aldargamla fjölskylduuppskrift Inga Sæland fór á kostum í „Hvort myndir þú?“ Enn reið Tarantino vegna þess sem hann gerði íslenskum konum Lýsa endalokum vinsæls frasa: „Megi six-seven hvíla í friði“ Harbour og „Madeline“ sögð hafa endurnýjað kynnin Menningarmýs komu saman í jólafíling Retró-draumur í Hlíðunum Fjarlægði tónlistina þar til nýja platan hefur verið fjármögnuð „Ég heillast af hættunni“ „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Sögufrægt hús falt fyrir tvö hundruð milljónir Máttu ekkert gera og fóru þá að trufla Sunna Ben og Andri Freyr héldu „ponsulítið brúðkaup“ Helgi Ómars nú Heilsu-Helgi Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Theodór Elmar og Pattra í sundur Kristján Guðmundsson látinn Simmi Vill í meðferð Sambærilegt því að spila með Real Madrid Fyrirmynd Lucy úr Narníu látin Sjá meira
„Þetta er allt partur af plani hjá guði“ „Við höfum verið að prakkarast saman frá því við vorum litlir,“ segja bræðurnir óaðskiljanlegu Hálfdán Helgi og Matthías Davíð Matthíassynir sem saman mynda hljómsveitina Væb. Strákarnir eru nú að undirbúa sig fyrir stærstu tónlistarstund í lífi þeirra hingað til, Eurovision í Sviss, og eru ekkert að láta stressið þvælast fyrir sér. Blaðamaður ræddi við þá um líf þeirra og listina. 19. apríl 2025 07:01