Rassía lögreglu á Suðurlandsvegi Kolbeinn Tumi Daðason og Tómas Arnar Þorláksson skrifa 14. maí 2025 11:06 Lörgegluþjónar skoða bílana og skrá niður upplýsingar. Vísir/Anton Brink Lögregluembætti landsins og skattayfirvöld gripu til eftirlitsaðgerða á Suðurlandsvegi rétt fyrir utan borgarmörkin í morgun. Töluverður fjöldi lögreglumanna er á vettvangi. Samkvæmt upplýsingum frá lögreglu er verið að skoða ástand ökutækja, réttindi til aksturs og ásþyngd ökutækja. Sömuleiðis er verið að skoða hópferðaleyfi langferðabíla og sinna landamæraeftirliti. Þá sinnir Skatturinn eftirliti út frá sínum skyldum. Jón S. Ólason, yfirlögregluþjónn á Vesturlandi, segir aðgerðirnar mikilvægar. Lögregla sé að fóta sig áfram í aðgerðunum sem hafi gengið vel. Samkvæmt hans upplýsingum hefur ekkert óvænt komið upp í aðgerðum lögreglu hingað til. Tómas Arnar Þorláksson fréttamaður okkar ræðir við Jón hér að neðan. Sigurður Már Sigþórsson vörubílstjóri er ekki sáttur við framkvæmd eftirlits lögreglu á Suðurlandsvegi og telur hana ekki lögum samkvæmt. Aðalbjörn Guðmundur Sverrisson vörubílstjóri tekur eftirliti lögreglu af stökustu ró. Hann fagnar eftirliti lögreglu svo framarlega sem það taki ekki of mikinn tíma. Að neðan má sjá myndir sem Anton Brink ljósmyndari okkar tók á vettvangi á ellefta tímanum. Flutningabílar eru stöðvaðir og beint inn á svæði þar sem farartækin eru tekin í skoðun.Vísir/Anton Brink Flutningabíl beint inn á skoðunarsvæði.Vísir/Anton Brink Vísir/Anton Brink Vísir/Anton Brink Nokkur fjöldi vöruflutningabíla hefur verið stöðvaður.Vísir/Anton Brink Vísir/Anton Brink Lögreglumál Bílar Samgöngur Mest lesið Bylgja Dís er látin Innlent Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Innlent Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Erlent Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Erlent Gestur Guðmundsson er látinn Innlent Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Innlent „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Innlent Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Innlent Ósáttur við skattana og hefði viljað loka fjárlagagatinu Innlent Óttast verðhækkanir sem bitni á konum og barnafjölskyldum Innlent Fleiri fréttir Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Skjálfti upp á 3,3 í Vatnafjöllum Afnemur æviskipanir varasaksóknara eftir mál Helga Magnúsar Gul úrkomuviðvörun á Austfjörðum og á Suðausturlandi Gestur Guðmundsson er látinn Bein útsending: Breski sundkappinn kemur á land í Nauthólsvík Háskólinn hafi ekki breytt stefnu sinni um inntöku alþjóðlegra nema Hallar á karla í fjárlagafrumvarpi Féll af baki íslensks hests og fær engar skaðabætur Óttast verðhækkanir sem bitni á konum og barnafjölskyldum Ósáttur við skattana og hefði viljað loka fjárlagagatinu Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Ólík sýn á nýja fjárlagafrumvarpið Bylgja Dís er látin Fundu villuráfandi ferðamenn nærri skálanum í Landmannalaugum „Allir vilja alltaf meira“ Reikna með fimmtán milljarða halla á næsta ári Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Bjargað af efri hæð eftir að eldur kom upp á jarðhæð í íbúðarhúsi Leitað að manni með öxi „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Syrgja fallið kornabarn og fyrsti þúsaldardýrlingurinn Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Kröftug mótmæli brjóti ekki gegn málfrelsi Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Jákvæð gagnvart nýrri atvinnustefnu Sjá meira
Samkvæmt upplýsingum frá lögreglu er verið að skoða ástand ökutækja, réttindi til aksturs og ásþyngd ökutækja. Sömuleiðis er verið að skoða hópferðaleyfi langferðabíla og sinna landamæraeftirliti. Þá sinnir Skatturinn eftirliti út frá sínum skyldum. Jón S. Ólason, yfirlögregluþjónn á Vesturlandi, segir aðgerðirnar mikilvægar. Lögregla sé að fóta sig áfram í aðgerðunum sem hafi gengið vel. Samkvæmt hans upplýsingum hefur ekkert óvænt komið upp í aðgerðum lögreglu hingað til. Tómas Arnar Þorláksson fréttamaður okkar ræðir við Jón hér að neðan. Sigurður Már Sigþórsson vörubílstjóri er ekki sáttur við framkvæmd eftirlits lögreglu á Suðurlandsvegi og telur hana ekki lögum samkvæmt. Aðalbjörn Guðmundur Sverrisson vörubílstjóri tekur eftirliti lögreglu af stökustu ró. Hann fagnar eftirliti lögreglu svo framarlega sem það taki ekki of mikinn tíma. Að neðan má sjá myndir sem Anton Brink ljósmyndari okkar tók á vettvangi á ellefta tímanum. Flutningabílar eru stöðvaðir og beint inn á svæði þar sem farartækin eru tekin í skoðun.Vísir/Anton Brink Flutningabíl beint inn á skoðunarsvæði.Vísir/Anton Brink Vísir/Anton Brink Vísir/Anton Brink Nokkur fjöldi vöruflutningabíla hefur verið stöðvaður.Vísir/Anton Brink Vísir/Anton Brink
Lögreglumál Bílar Samgöngur Mest lesið Bylgja Dís er látin Innlent Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Innlent Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Erlent Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Erlent Gestur Guðmundsson er látinn Innlent Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Innlent „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Innlent Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Innlent Ósáttur við skattana og hefði viljað loka fjárlagagatinu Innlent Óttast verðhækkanir sem bitni á konum og barnafjölskyldum Innlent Fleiri fréttir Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Skjálfti upp á 3,3 í Vatnafjöllum Afnemur æviskipanir varasaksóknara eftir mál Helga Magnúsar Gul úrkomuviðvörun á Austfjörðum og á Suðausturlandi Gestur Guðmundsson er látinn Bein útsending: Breski sundkappinn kemur á land í Nauthólsvík Háskólinn hafi ekki breytt stefnu sinni um inntöku alþjóðlegra nema Hallar á karla í fjárlagafrumvarpi Féll af baki íslensks hests og fær engar skaðabætur Óttast verðhækkanir sem bitni á konum og barnafjölskyldum Ósáttur við skattana og hefði viljað loka fjárlagagatinu Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Ólík sýn á nýja fjárlagafrumvarpið Bylgja Dís er látin Fundu villuráfandi ferðamenn nærri skálanum í Landmannalaugum „Allir vilja alltaf meira“ Reikna með fimmtán milljarða halla á næsta ári Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Bjargað af efri hæð eftir að eldur kom upp á jarðhæð í íbúðarhúsi Leitað að manni með öxi „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Syrgja fallið kornabarn og fyrsti þúsaldardýrlingurinn Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Kröftug mótmæli brjóti ekki gegn málfrelsi Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Jákvæð gagnvart nýrri atvinnustefnu Sjá meira