Líkt og alþjóð veit komust Væb-strákarnir áfram í úrslitin á þriðjudaginn og verða með á laugardaginn þegar lokakvöldið fer fram.
Í kvöld bættust tíu lög við úrslitin. Þetta eru:
- Austurríki
- Ísrael
- Finnland
- Litáen
- Malta
- Lúxemborg
- Grikkland
- Danmörk
- Lettland
- Armenía
Þau sem duttu úr leik voru:
- Ástralía
- Tékkland
- Serbía
- Írland
- Georgía
- Svartfjallaland
Fylgst var með gangi mála allt kvöldið í vaktinni hér fyrir neðan. Ef hún birtist ekki, endilega endurhlaðið síðunni.