Svona verður röð laganna á laugardaginn Elín Margrét Böðvarsdóttir skrifar 16. maí 2025 07:47 Íslenski hópurinn verður 10. á svið. Getty/Harold Cunningham Nú liggur fyrir í hvaða röð framlög landanna sem hafa tryggt sér sæti í úrslitum Eurovision á laugardaginn stíga á svið. Væb-bræður ásamt fríðu föruneyti Íslands verða tíunda atriðið á svið, beint á eftir JJ frá Austurríki sem er spáð afar góðu gengi í keppninni, og á undan sönghópnum Tautumeitas frá Lettlandi. Hinn norski Kyle Alessandro mun opna lokakvöldið þegar hann stígur fyrstur á svið með framlag Noregs, Lighter en það er svo albanski dúettinn Shkodra Elektronike sem verður 26. á svið og lokar keppninni. Ísland var fyrst á svið á þriðjudaginn en það verða Norðmenn sem opna keppnina á laugardaginn.Getty/Jens Büttner Á seinna undanúrslitakvöldinu í gær tryggðu bæði Danir og Finnar sér farseðil í úrslitin á laugardaginn en á þriðjudaginn varð ljóst að Ísland, Svíþjóð og Noregur yrðu einnig með í úrslitunum. Þetta verður í fyrsta sinn í allnokkur ár sem öll Norðurlöndin keppa á úrslitakvöldi Eurovision. Hér má sjá röð laganna 26 sem taka þátt á laugardaginn 1. Noregur | Kyle Alessandro – Lighter 2. Lúxemborg | Laura Thorn – La Poupée Monte Le Son 3. Eistland | Tommy Cash – Espresso Macchiato 4. Ísrael | Yuval Raphael – New Day Will Rise 5. Litháen | Katarsis – Tavo Akys 6. Spánn | Melody – ESA DIVA 7. Úkraína | Ziferblat – Bird of Pray 8. Bretland | Remember Monday – What The Hell Just Happened? 9. Austurríki | JJ – Wasted Love 10. Ísland | VÆB – RÓA 11. Lettland | Tautumeitas – Bur Man Laimi 12. Holland | Claude – C’est La Vie 13. Finnland | Erika Vikman – ICH KOMME 14. Ítalía | Lucio Corsi | Volevo Essere Un Duro 15. Pólland | Justyna Steczkowska – GAJA 16. Þýskaland | Abor & Tynna – Baller 17. Grikkland | Klavdia – Asteromáta 18. Armenía | PARG – SURVIVOR 19. Sviss | Zoë Më – Voyage 20. Malta | Miriana Conte – SERVING 21. Portúal | NAPA – Deslocado 22. Danmörk | Sissal – Hallucination 23. Svíþjóð | KAJ – Bara Bada Bastu 24. Frakkland | Louane – maman 25. San Marínó | Gabry Ponte – Tutta L’Italia 26. Albanía | Shkodra Elektronike – Zjerm Fréttin hefu verið uppfærð með íslenskum nöfnum landanna. Eurovision Eurovision 2025 Mest lesið Upplifir skotin oftast sem hrós Tíska og hönnun Stjörnulífið: Kvaddi kollvikin í Istanbúl Lífið Langar að prófa „anal“ en er stressuð Lífið Auglýsir eftir eiganda poka með hvítu dufti Lífið „Peningar hafa þann eiginleika að hafa vald yfir okkur“ Lífið „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Lífið Draumalíf: „Fæstir þora úr búbblunni sinni“ Áskorun Miðasala á Björk hefst á morgun Tónlist Vörur sem börnin geta erft Tíska og hönnun Oprah sú valdamesta Lífið Fleiri fréttir Óða boðflennan fangelsuð Stjörnulífið: Kvaddi kollvikin í Istanbúl „Peningar hafa þann eiginleika að hafa vald yfir okkur“ Auglýsir eftir eiganda poka með hvítu dufti Langar að prófa „anal“ en er stressuð Birti gamalt bréf til Guðna: „Íslanzka mín er ekki gott“ Grey's Anatomy stjarna með krabbamein Þegar allt sauð upp úr „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Litlu munaði að þyrlan þyrfti að nauðlenda „Fólk hló og grét til skiptis“ Fréttatía vikunnar: Staða íslenskunnar, ríkislögreglustjóri og formannskjör Tíu stellingar sem örva G-blettinn Einstök íslensk verk sem hlutu hönnunarverðlaunin Fleiri lög berjast um farseðilinn þrátt fyrir óvissuna Glæsihús augnlæknis til sölu Ólöf Skafta og Kristín dannaðar í miðborginni Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Áföll og samskiptamynstur erfast milli kynslóða Tíu töff pelsar fyrir veturinn „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Spennandi fiski-takkó fyrir alla fjölskylduna Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Sjá meira
Hinn norski Kyle Alessandro mun opna lokakvöldið þegar hann stígur fyrstur á svið með framlag Noregs, Lighter en það er svo albanski dúettinn Shkodra Elektronike sem verður 26. á svið og lokar keppninni. Ísland var fyrst á svið á þriðjudaginn en það verða Norðmenn sem opna keppnina á laugardaginn.Getty/Jens Büttner Á seinna undanúrslitakvöldinu í gær tryggðu bæði Danir og Finnar sér farseðil í úrslitin á laugardaginn en á þriðjudaginn varð ljóst að Ísland, Svíþjóð og Noregur yrðu einnig með í úrslitunum. Þetta verður í fyrsta sinn í allnokkur ár sem öll Norðurlöndin keppa á úrslitakvöldi Eurovision. Hér má sjá röð laganna 26 sem taka þátt á laugardaginn 1. Noregur | Kyle Alessandro – Lighter 2. Lúxemborg | Laura Thorn – La Poupée Monte Le Son 3. Eistland | Tommy Cash – Espresso Macchiato 4. Ísrael | Yuval Raphael – New Day Will Rise 5. Litháen | Katarsis – Tavo Akys 6. Spánn | Melody – ESA DIVA 7. Úkraína | Ziferblat – Bird of Pray 8. Bretland | Remember Monday – What The Hell Just Happened? 9. Austurríki | JJ – Wasted Love 10. Ísland | VÆB – RÓA 11. Lettland | Tautumeitas – Bur Man Laimi 12. Holland | Claude – C’est La Vie 13. Finnland | Erika Vikman – ICH KOMME 14. Ítalía | Lucio Corsi | Volevo Essere Un Duro 15. Pólland | Justyna Steczkowska – GAJA 16. Þýskaland | Abor & Tynna – Baller 17. Grikkland | Klavdia – Asteromáta 18. Armenía | PARG – SURVIVOR 19. Sviss | Zoë Më – Voyage 20. Malta | Miriana Conte – SERVING 21. Portúal | NAPA – Deslocado 22. Danmörk | Sissal – Hallucination 23. Svíþjóð | KAJ – Bara Bada Bastu 24. Frakkland | Louane – maman 25. San Marínó | Gabry Ponte – Tutta L’Italia 26. Albanía | Shkodra Elektronike – Zjerm Fréttin hefu verið uppfærð með íslenskum nöfnum landanna.
Eurovision Eurovision 2025 Mest lesið Upplifir skotin oftast sem hrós Tíska og hönnun Stjörnulífið: Kvaddi kollvikin í Istanbúl Lífið Langar að prófa „anal“ en er stressuð Lífið Auglýsir eftir eiganda poka með hvítu dufti Lífið „Peningar hafa þann eiginleika að hafa vald yfir okkur“ Lífið „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Lífið Draumalíf: „Fæstir þora úr búbblunni sinni“ Áskorun Miðasala á Björk hefst á morgun Tónlist Vörur sem börnin geta erft Tíska og hönnun Oprah sú valdamesta Lífið Fleiri fréttir Óða boðflennan fangelsuð Stjörnulífið: Kvaddi kollvikin í Istanbúl „Peningar hafa þann eiginleika að hafa vald yfir okkur“ Auglýsir eftir eiganda poka með hvítu dufti Langar að prófa „anal“ en er stressuð Birti gamalt bréf til Guðna: „Íslanzka mín er ekki gott“ Grey's Anatomy stjarna með krabbamein Þegar allt sauð upp úr „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Litlu munaði að þyrlan þyrfti að nauðlenda „Fólk hló og grét til skiptis“ Fréttatía vikunnar: Staða íslenskunnar, ríkislögreglustjóri og formannskjör Tíu stellingar sem örva G-blettinn Einstök íslensk verk sem hlutu hönnunarverðlaunin Fleiri lög berjast um farseðilinn þrátt fyrir óvissuna Glæsihús augnlæknis til sölu Ólöf Skafta og Kristín dannaðar í miðborginni Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Áföll og samskiptamynstur erfast milli kynslóða Tíu töff pelsar fyrir veturinn „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Spennandi fiski-takkó fyrir alla fjölskylduna Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Sjá meira