Bein útsending: Sterkari saman - Þjóðarsjúkrahús í 25 ár Atli Ísleifsson skrifar 16. maí 2025 13:33 Runólfur Pálsson er forstjóri Landspítalans. Vísir/Vilhelm „Sterkari saman - Þjóðarsjúkrahús í 25 ár“ er yfirskrift ársfundar Landspítala sem haldinn er í Hörpu í dag. Fundurinn stendur milli klukkan 14 til 16 og verður hægt að fylgjast með í beinu streymi í spilaranum að neðan. Í tilkynningu segir að á verði fjallað um að 25 ár séu liðin frá sameiningu Reykjavíkursjúkrahúsanna en með þeirri sameiningu hafi orðið til öflugt þjóðarsjúkrahús. „Farið verður yfir þann árangur sem náðst hefur á þessum 25 árum og sjónum sérstaklega beint að verkefnum sem seint hefðu orðið að veruleika ef ekki hefði verið fyrir öflugan sameinaðan spítala. Sem dæmi má nefna breytta samsetningu mannauðs innan spítalans og þróun flókinnar og sérhæfðrar starfsemi í þágu sjúklinga. Þessum árangri verða gerð skil í erindum og örmyndböndum. Á fundinum verða einnig pallborðsumræður þar sem litið verður til framtíðar undir yfirskriftinni, Landspítali eftir 25 ár. Þar verður rætt um nýjan Landspítala, framfarir í tækni og vísindum sem eru handan við hornið og skipulag heilbrigðisþjónustu til framtíðar,“ segir á vef Landspítala. Dagskrá ársfundar: Árið í myndum Opnunarmyndskeið Ávarp heilbrigðisráðherra Alma Möller Ávarp forstjóra Runólfur Pálsson Kynning ársreiknings Gunnar Ágúst Beinteinsson, framkvæmdastjóri rekstrar og mannauðs ErindiSterkari saman – Þverfagleg teymisvinna á Landspítala: Kristín Inga Grímsdóttir, teymisstjóri bráðateymis BUGLStafræn vegferð Landspítala - frá fortíð til framtíðar: Arnar Þór Guðjónsson, yfirlæknirAfl í umbreytingum: Eiríkur Jónsson, yfirlæknirLitið til baka - Mannauður og menning á Landspítala: Eygló Ingadóttir, hjúkrunarfræðingur og verkefnastjóri Pallborðsumræður: Landspítali eftir 25 ár Arnþrúður Jónsdóttir, forstöðumaður lyfjaþjónustuEngilbert Sigurðsson, yfirlæknir og prófessor í geðlæknisfræðiGuðlaug María Júlíusdóttir, deildarstjóri faghópa BUGLInga Sif Ólafsdóttir, yfirlæknir sérnámsgrunns læknaLilja Stefánsdóttir, deildarstjóri Hringbrautarverkefnis Heiðranir Runólfur Pálsson og Gunnar Ágúst Beinteinsson Fundarstjóri: Ólafur Skúlason, framkvæmdastjóri hjúkrunarUmræðustjórn: Andri Ólafsson samskiptastjóri Landspítalinn Heilbrigðismál Mest lesið Rak í rogastans þegar hann las viðtalið við Bubba Innlent Aldrei séð annan eins hraðakstur eftir þrjátíu ár í lögreglunni Innlent Árbæingar áhyggjufullir vegna umdeildra framkvæmda Innlent Metfjöldi á biðlista og mögulega þarf að vísa frá Innlent Nítján ára ferðamaður fannst látinn Erlent Friðarviðræður hafnar í Katar og Netanyahu heldur til Washington Erlent Einstök litasamsetning á Prinsi Greifa Innlent Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Innlent Bíll í ljósum logum á Skaganum Innlent Boltaleikir bannaðir á skólalóðinni eftir klukkan tíu Innlent Fleiri fréttir Rak í rogastans þegar hann las viðtalið við Bubba Árbæingar áhyggjufullir vegna umdeildra framkvæmda Aldrei séð annan eins hraðakstur eftir þrjátíu ár í lögreglunni Metfjöldi á biðlista og mögulega þarf að vísa frá Einstök litasamsetning á Prinsi Greifa Bíll í ljósum logum á Skaganum Vatnslögn í sundur í Smáralind Aldrei fleiri börn á biðlista og útrás í Kína Á hundrað og þrjátíu á sextíu götu Gul viðvörun: Brýna fyrir fólki á húsbílum að vara sig á vindinum Boltaleikir bannaðir á skólalóðinni eftir klukkan tíu Leggja til 80 milljónum árlega í nýja líkbrennslu Hinn stungni á batavegi en stungumennirnir ófundnir Mikill áhugi á ræktun rabarbara með tilkomu Rabarbarafélags Íslands Málþófið endurspegli ráðaleysi minnihlutans gagnvart samstíga stjórn Vill meira frá ríkinu, annars gætu nemar þurft að borga meira Stutt í land í þinginu og spenna fyrir landsleik Yfirgangur hins opinbera, þrátefli á þinginu og fráleit þjóðaratkvæðagreiðsla Ætla að knýja Flatey með sólarorku Fagnar „hugrökkum hetjum“ Bandaríkjahers en skrifar um þarmaflóruna á sautjánda júní Tilkynnt um hóp pilta í grunsamlegum erindagjörðum Skæður hakkarahópur herjar á framlínustarfsmenn „Býsna margt orðið grænmerkt“ Fjarlægðu sprengju við Keflavíkurflugvöll Leitar að eiganda trúlofunarhrings sem fannst í fjöru Á þriðja tug látnir í Texas og netþrjótar herja á flugfélög Nikkurnar þandar á Reyðarfirði alla helgina Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Konan er fundin Þriggja leitað vegna stunguárásar í miðbænum Sjá meira
Fundurinn stendur milli klukkan 14 til 16 og verður hægt að fylgjast með í beinu streymi í spilaranum að neðan. Í tilkynningu segir að á verði fjallað um að 25 ár séu liðin frá sameiningu Reykjavíkursjúkrahúsanna en með þeirri sameiningu hafi orðið til öflugt þjóðarsjúkrahús. „Farið verður yfir þann árangur sem náðst hefur á þessum 25 árum og sjónum sérstaklega beint að verkefnum sem seint hefðu orðið að veruleika ef ekki hefði verið fyrir öflugan sameinaðan spítala. Sem dæmi má nefna breytta samsetningu mannauðs innan spítalans og þróun flókinnar og sérhæfðrar starfsemi í þágu sjúklinga. Þessum árangri verða gerð skil í erindum og örmyndböndum. Á fundinum verða einnig pallborðsumræður þar sem litið verður til framtíðar undir yfirskriftinni, Landspítali eftir 25 ár. Þar verður rætt um nýjan Landspítala, framfarir í tækni og vísindum sem eru handan við hornið og skipulag heilbrigðisþjónustu til framtíðar,“ segir á vef Landspítala. Dagskrá ársfundar: Árið í myndum Opnunarmyndskeið Ávarp heilbrigðisráðherra Alma Möller Ávarp forstjóra Runólfur Pálsson Kynning ársreiknings Gunnar Ágúst Beinteinsson, framkvæmdastjóri rekstrar og mannauðs ErindiSterkari saman – Þverfagleg teymisvinna á Landspítala: Kristín Inga Grímsdóttir, teymisstjóri bráðateymis BUGLStafræn vegferð Landspítala - frá fortíð til framtíðar: Arnar Þór Guðjónsson, yfirlæknirAfl í umbreytingum: Eiríkur Jónsson, yfirlæknirLitið til baka - Mannauður og menning á Landspítala: Eygló Ingadóttir, hjúkrunarfræðingur og verkefnastjóri Pallborðsumræður: Landspítali eftir 25 ár Arnþrúður Jónsdóttir, forstöðumaður lyfjaþjónustuEngilbert Sigurðsson, yfirlæknir og prófessor í geðlæknisfræðiGuðlaug María Júlíusdóttir, deildarstjóri faghópa BUGLInga Sif Ólafsdóttir, yfirlæknir sérnámsgrunns læknaLilja Stefánsdóttir, deildarstjóri Hringbrautarverkefnis Heiðranir Runólfur Pálsson og Gunnar Ágúst Beinteinsson Fundarstjóri: Ólafur Skúlason, framkvæmdastjóri hjúkrunarUmræðustjórn: Andri Ólafsson samskiptastjóri
Landspítalinn Heilbrigðismál Mest lesið Rak í rogastans þegar hann las viðtalið við Bubba Innlent Aldrei séð annan eins hraðakstur eftir þrjátíu ár í lögreglunni Innlent Árbæingar áhyggjufullir vegna umdeildra framkvæmda Innlent Metfjöldi á biðlista og mögulega þarf að vísa frá Innlent Nítján ára ferðamaður fannst látinn Erlent Friðarviðræður hafnar í Katar og Netanyahu heldur til Washington Erlent Einstök litasamsetning á Prinsi Greifa Innlent Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Innlent Bíll í ljósum logum á Skaganum Innlent Boltaleikir bannaðir á skólalóðinni eftir klukkan tíu Innlent Fleiri fréttir Rak í rogastans þegar hann las viðtalið við Bubba Árbæingar áhyggjufullir vegna umdeildra framkvæmda Aldrei séð annan eins hraðakstur eftir þrjátíu ár í lögreglunni Metfjöldi á biðlista og mögulega þarf að vísa frá Einstök litasamsetning á Prinsi Greifa Bíll í ljósum logum á Skaganum Vatnslögn í sundur í Smáralind Aldrei fleiri börn á biðlista og útrás í Kína Á hundrað og þrjátíu á sextíu götu Gul viðvörun: Brýna fyrir fólki á húsbílum að vara sig á vindinum Boltaleikir bannaðir á skólalóðinni eftir klukkan tíu Leggja til 80 milljónum árlega í nýja líkbrennslu Hinn stungni á batavegi en stungumennirnir ófundnir Mikill áhugi á ræktun rabarbara með tilkomu Rabarbarafélags Íslands Málþófið endurspegli ráðaleysi minnihlutans gagnvart samstíga stjórn Vill meira frá ríkinu, annars gætu nemar þurft að borga meira Stutt í land í þinginu og spenna fyrir landsleik Yfirgangur hins opinbera, þrátefli á þinginu og fráleit þjóðaratkvæðagreiðsla Ætla að knýja Flatey með sólarorku Fagnar „hugrökkum hetjum“ Bandaríkjahers en skrifar um þarmaflóruna á sautjánda júní Tilkynnt um hóp pilta í grunsamlegum erindagjörðum Skæður hakkarahópur herjar á framlínustarfsmenn „Býsna margt orðið grænmerkt“ Fjarlægðu sprengju við Keflavíkurflugvöll Leitar að eiganda trúlofunarhrings sem fannst í fjöru Á þriðja tug látnir í Texas og netþrjótar herja á flugfélög Nikkurnar þandar á Reyðarfirði alla helgina Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Konan er fundin Þriggja leitað vegna stunguárásar í miðbænum Sjá meira