Bein útsending: Sterkari saman - Þjóðarsjúkrahús í 25 ár Atli Ísleifsson skrifar 16. maí 2025 13:33 Runólfur Pálsson er forstjóri Landspítalans. Vísir/Vilhelm „Sterkari saman - Þjóðarsjúkrahús í 25 ár“ er yfirskrift ársfundar Landspítala sem haldinn er í Hörpu í dag. Fundurinn stendur milli klukkan 14 til 16 og verður hægt að fylgjast með í beinu streymi í spilaranum að neðan. Í tilkynningu segir að á verði fjallað um að 25 ár séu liðin frá sameiningu Reykjavíkursjúkrahúsanna en með þeirri sameiningu hafi orðið til öflugt þjóðarsjúkrahús. „Farið verður yfir þann árangur sem náðst hefur á þessum 25 árum og sjónum sérstaklega beint að verkefnum sem seint hefðu orðið að veruleika ef ekki hefði verið fyrir öflugan sameinaðan spítala. Sem dæmi má nefna breytta samsetningu mannauðs innan spítalans og þróun flókinnar og sérhæfðrar starfsemi í þágu sjúklinga. Þessum árangri verða gerð skil í erindum og örmyndböndum. Á fundinum verða einnig pallborðsumræður þar sem litið verður til framtíðar undir yfirskriftinni, Landspítali eftir 25 ár. Þar verður rætt um nýjan Landspítala, framfarir í tækni og vísindum sem eru handan við hornið og skipulag heilbrigðisþjónustu til framtíðar,“ segir á vef Landspítala. Dagskrá ársfundar: Árið í myndum Opnunarmyndskeið Ávarp heilbrigðisráðherra Alma Möller Ávarp forstjóra Runólfur Pálsson Kynning ársreiknings Gunnar Ágúst Beinteinsson, framkvæmdastjóri rekstrar og mannauðs ErindiSterkari saman – Þverfagleg teymisvinna á Landspítala: Kristín Inga Grímsdóttir, teymisstjóri bráðateymis BUGLStafræn vegferð Landspítala - frá fortíð til framtíðar: Arnar Þór Guðjónsson, yfirlæknirAfl í umbreytingum: Eiríkur Jónsson, yfirlæknirLitið til baka - Mannauður og menning á Landspítala: Eygló Ingadóttir, hjúkrunarfræðingur og verkefnastjóri Pallborðsumræður: Landspítali eftir 25 ár Arnþrúður Jónsdóttir, forstöðumaður lyfjaþjónustuEngilbert Sigurðsson, yfirlæknir og prófessor í geðlæknisfræðiGuðlaug María Júlíusdóttir, deildarstjóri faghópa BUGLInga Sif Ólafsdóttir, yfirlæknir sérnámsgrunns læknaLilja Stefánsdóttir, deildarstjóri Hringbrautarverkefnis Heiðranir Runólfur Pálsson og Gunnar Ágúst Beinteinsson Fundarstjóri: Ólafur Skúlason, framkvæmdastjóri hjúkrunarUmræðustjórn: Andri Ólafsson samskiptastjóri Landspítalinn Heilbrigðismál Mest lesið Kína sendir skilaboð til Bandaríkjanna og Trump svarar um hæl Erlent Segir andúð meiri í garð Miðflokksmanna en trans fólks Innlent Rannsaka stórfellda líkamsárás í Seljahverfi Innlent Keyrðu hratt á hjólreiðastíg og tóku fram úr reiðhjólamönnum á háannatíma Innlent Vegaframkvæmdir við Höfðabakka valdi bæði umferðaröngþveiti og töfum Innlent Felldu ellefu í árás á bát meintra smyglara frá Venesúela Erlent Þriggja mánaða bið eftir greftrun: „Þetta var óbærilegur yfirgangur“ Innlent Húðin gleymi engu og ekki hægt að taka til baka skaðann sem er skeður Innlent Biskup lætur Rúv heyra það vegna umræðunnar í gær Innlent Tók dóttur sína og erfingja með til Kína Erlent Fleiri fréttir Vill skylda þá sem sæta nálgunarbanni til að bera ökklabönd Segir andúð meiri í garð Miðflokksmanna en trans fólks Kristrún í Kaupmannahöfn með Selenskí og fleirum Hundruð sprengjusérfræðinga koma saman á Íslandi Húðin gleymi engu og ekki hægt að taka til baka skaðann sem er skeður Kristrún fundar með Selenskí og öðrum leiðtogum í dag Heimilisofbeldi og umsátur varði samfélagið allt Rannsaka stórfellda líkamsárás í Seljahverfi Vegaframkvæmdir við Höfðabakka valdi bæði umferðaröngþveiti og töfum Enn eigi margir eftir að gera upp hug sinn um aðildarviðræður Vonast til að uppsagnir leiði ekki til flutnings fólks af svæðinu Laugarnestangi skrefi nær friðlýsingu Bjarnhólastígur gata ársins í Kópavogi Keyrðu hratt á hjólreiðastíg og tóku fram úr reiðhjólamönnum á háannatíma Vonbrigði að tillögu um símabann og samræmd próf hafi verið vísað frá Regnbogafánar víða við hún: Umræðan „grátbrosleg en samt grafalvarleg“ Þriggja mánaða bið eftir greftrun: „Þetta var óbærilegur yfirgangur“ „Borgarstjórn stendur með trans fólki og hinsegin samfélaginu öllu“ „Það logar allt í hinsegin samfélaginu“ Beið í marga mánuði eftir að jarða móður sína Komst upp úr sjónum af sjálfsdáðum Fækka eftirlitsaðilum verulega Baðlón fær ekki að setja upp ljósaskilti við hringveginn Biskup lætur Rúv heyra það vegna umræðunnar í gær Bein útsending: Kynna breytingar á eftirliti og mengunarvörnum „Ég er með meiri athygli í tímum og maður lærir miklu betur“ Ekki hægt að byggja endurbætur í Mjóddinni á frasapólitík Vilja samræmd próf og móttökudeildir fyrir innflytjendur Haustið komið og auknar líkur á grjóthruni, aurskriðum og aurflóðum „Þeir sem eru haldnir fordómum eiga ekki að koma nálægt opinberri stefnumótun“ Sjá meira
Fundurinn stendur milli klukkan 14 til 16 og verður hægt að fylgjast með í beinu streymi í spilaranum að neðan. Í tilkynningu segir að á verði fjallað um að 25 ár séu liðin frá sameiningu Reykjavíkursjúkrahúsanna en með þeirri sameiningu hafi orðið til öflugt þjóðarsjúkrahús. „Farið verður yfir þann árangur sem náðst hefur á þessum 25 árum og sjónum sérstaklega beint að verkefnum sem seint hefðu orðið að veruleika ef ekki hefði verið fyrir öflugan sameinaðan spítala. Sem dæmi má nefna breytta samsetningu mannauðs innan spítalans og þróun flókinnar og sérhæfðrar starfsemi í þágu sjúklinga. Þessum árangri verða gerð skil í erindum og örmyndböndum. Á fundinum verða einnig pallborðsumræður þar sem litið verður til framtíðar undir yfirskriftinni, Landspítali eftir 25 ár. Þar verður rætt um nýjan Landspítala, framfarir í tækni og vísindum sem eru handan við hornið og skipulag heilbrigðisþjónustu til framtíðar,“ segir á vef Landspítala. Dagskrá ársfundar: Árið í myndum Opnunarmyndskeið Ávarp heilbrigðisráðherra Alma Möller Ávarp forstjóra Runólfur Pálsson Kynning ársreiknings Gunnar Ágúst Beinteinsson, framkvæmdastjóri rekstrar og mannauðs ErindiSterkari saman – Þverfagleg teymisvinna á Landspítala: Kristín Inga Grímsdóttir, teymisstjóri bráðateymis BUGLStafræn vegferð Landspítala - frá fortíð til framtíðar: Arnar Þór Guðjónsson, yfirlæknirAfl í umbreytingum: Eiríkur Jónsson, yfirlæknirLitið til baka - Mannauður og menning á Landspítala: Eygló Ingadóttir, hjúkrunarfræðingur og verkefnastjóri Pallborðsumræður: Landspítali eftir 25 ár Arnþrúður Jónsdóttir, forstöðumaður lyfjaþjónustuEngilbert Sigurðsson, yfirlæknir og prófessor í geðlæknisfræðiGuðlaug María Júlíusdóttir, deildarstjóri faghópa BUGLInga Sif Ólafsdóttir, yfirlæknir sérnámsgrunns læknaLilja Stefánsdóttir, deildarstjóri Hringbrautarverkefnis Heiðranir Runólfur Pálsson og Gunnar Ágúst Beinteinsson Fundarstjóri: Ólafur Skúlason, framkvæmdastjóri hjúkrunarUmræðustjórn: Andri Ólafsson samskiptastjóri
Landspítalinn Heilbrigðismál Mest lesið Kína sendir skilaboð til Bandaríkjanna og Trump svarar um hæl Erlent Segir andúð meiri í garð Miðflokksmanna en trans fólks Innlent Rannsaka stórfellda líkamsárás í Seljahverfi Innlent Keyrðu hratt á hjólreiðastíg og tóku fram úr reiðhjólamönnum á háannatíma Innlent Vegaframkvæmdir við Höfðabakka valdi bæði umferðaröngþveiti og töfum Innlent Felldu ellefu í árás á bát meintra smyglara frá Venesúela Erlent Þriggja mánaða bið eftir greftrun: „Þetta var óbærilegur yfirgangur“ Innlent Húðin gleymi engu og ekki hægt að taka til baka skaðann sem er skeður Innlent Biskup lætur Rúv heyra það vegna umræðunnar í gær Innlent Tók dóttur sína og erfingja með til Kína Erlent Fleiri fréttir Vill skylda þá sem sæta nálgunarbanni til að bera ökklabönd Segir andúð meiri í garð Miðflokksmanna en trans fólks Kristrún í Kaupmannahöfn með Selenskí og fleirum Hundruð sprengjusérfræðinga koma saman á Íslandi Húðin gleymi engu og ekki hægt að taka til baka skaðann sem er skeður Kristrún fundar með Selenskí og öðrum leiðtogum í dag Heimilisofbeldi og umsátur varði samfélagið allt Rannsaka stórfellda líkamsárás í Seljahverfi Vegaframkvæmdir við Höfðabakka valdi bæði umferðaröngþveiti og töfum Enn eigi margir eftir að gera upp hug sinn um aðildarviðræður Vonast til að uppsagnir leiði ekki til flutnings fólks af svæðinu Laugarnestangi skrefi nær friðlýsingu Bjarnhólastígur gata ársins í Kópavogi Keyrðu hratt á hjólreiðastíg og tóku fram úr reiðhjólamönnum á háannatíma Vonbrigði að tillögu um símabann og samræmd próf hafi verið vísað frá Regnbogafánar víða við hún: Umræðan „grátbrosleg en samt grafalvarleg“ Þriggja mánaða bið eftir greftrun: „Þetta var óbærilegur yfirgangur“ „Borgarstjórn stendur með trans fólki og hinsegin samfélaginu öllu“ „Það logar allt í hinsegin samfélaginu“ Beið í marga mánuði eftir að jarða móður sína Komst upp úr sjónum af sjálfsdáðum Fækka eftirlitsaðilum verulega Baðlón fær ekki að setja upp ljósaskilti við hringveginn Biskup lætur Rúv heyra það vegna umræðunnar í gær Bein útsending: Kynna breytingar á eftirliti og mengunarvörnum „Ég er með meiri athygli í tímum og maður lærir miklu betur“ Ekki hægt að byggja endurbætur í Mjóddinni á frasapólitík Vilja samræmd próf og móttökudeildir fyrir innflytjendur Haustið komið og auknar líkur á grjóthruni, aurskriðum og aurflóðum „Þeir sem eru haldnir fordómum eiga ekki að koma nálægt opinberri stefnumótun“ Sjá meira