Íslendingar á samfélagsmiðlum: „Við hljótum að vinna þetta?“ Magnús Jochum Pálsson skrifar 17. maí 2025 20:35 VÆB-bræður og dansarar þeirra voru ansi flottir á sviðinu í Basel. Íslendingar voru gríðarlega ánægðir með frammistöðu þeirra VÆB-bræðra, sem stigu tíundu á svið í Basel, á samfélagsmiðlum. Margir hafa sannfærst um að Ísland muni sigra keppnina. Gaukur Úlfarsson, leikstjóri, var með gott tipp fyrir lesendur: Pro tip - besti tíminn til að fara í Vesturbæjarlaugina er korteri fyrir Eurovision því það er enginn ofan í henni nema þú og Megas.— Gaukur Ulfarsson (@gaukur_u) May 17, 2025 Þó nokkrir voru strax vissir um að Ísland myndi sigra, þar á meðal Egill Ploder útvarpsmaður og Sigurður Bond, fyrrverandi fótboltamaður. Nei ég meina.. við hljótum að vinna þetta?? #12stig— Egill Ploder (@egillploder) May 17, 2025 VÆB á bara að vinna þetta djöfull eru þeir nettir #12stig— Sigurđur Gísli Bond (@SigurdurGisli) May 17, 2025 Ísland vinnur þetta. Heyrðuð það fyrst hér. #12stig— Árni Torfason (@arnitorfa) May 17, 2025 Við erum alltaf að fara að vinna Euro ! 😂Þvílík negla!#12stig— Óskar G Óskarsson (@Oskarsson07) May 17, 2025 VÆB eru með höllina í vasanum #12stig— * Ronni TÜRBO Gonni * (@ronniturbogonni) May 17, 2025 Tómas Steindórsson, útvarpsmaður á Xinu, grínaðist með hljómsveitarskipanina. væb atriðið væri betra ef nussun, hugo og nappi hefðu verið með— Tómas (@tommisteindors) May 17, 2025 Konni Waage telur bræðurna hafa bætt sig mikið milli flutninga. Ef VÆB voru 6.5 á þriðjudaginn voru þeir að henda í 9.5 performance í Finale #12stig— KonniWaage (@konninn) May 17, 2025 VEL GERT VÆÆÆÆÆÆB!! 😭 #12stig— Hrafnkell Sigurðsson (@hrafnkellsig) May 17, 2025 Arnar Sveinn Geirsson, mannauðsstjóri Teya og fyrrverandi fótboltamaður, vill nýjan þjóðsöng. Nýi þjóðsöngurinn. Tek ekkert annað í mál. #12stig— Arnar Sveinn (@arnarsveinn) May 17, 2025 Magnús Sigurðsson grét af stolti. Það eru íslenskir foreldrar einhversstaðar í Sviss núna grátandi úr stolti….eins og ég! #12stig— Magnus Sigurdsson (@MagnusBjorgvin) May 17, 2025 Kristján Hafþórsson hlaðvarpsstjórnandi var gríðarsáttur og fleiri bætast á vagninn. ÞVÍLÍKT PERFORMANCE VÆB!!! 👏👏😎😎😎🤩🤩🤩 #12stig #Eurovision— Kristján Hafþórsson (@KrissiHaff) May 17, 2025 HVERSU SVAKALEGUR FLUTNINGUR?? VÆB-4-LIFE!!!#12stig #Væb #esc #Eurovision2025 #eurovision— Magnús V. Skúlason (@magnusvidar) May 17, 2025 Var aldrei í VÆB liðinu....en þeir voru drullu flottir! #12stig— Lobba (@Lobbsterinn) May 17, 2025 Ljósmyndarinn Golli sá einhverja hliðstæðu milli VÆB og Pollapönks. Pollagallapönk !#12stig pic.twitter.com/aRDMRB4fu4— Golli - Kjartan Þorbjörnsson (@gollmundur) May 17, 2025 Eurovision Eurovision 2025 Mest lesið Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Lífið Myndaveisla: Samstaða og stolt í algleymingi í Gleðigöngunni Lífið Krakkatían: Afmælistónleikar, maraþon og bílpróf Lífið Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Lífið Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Lífið Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Lífið Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju Lífið Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Lífið Fann lausn við verkjunum sem breytti öllu Lífið samstarf Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Lífið Fleiri fréttir Krakkatían: Afmælistónleikar, maraþon og bílpróf Myndaveisla: Samstaða og stolt í algleymingi í Gleðigöngunni Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Bay segir skilið við Smith Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Endar örugglega sem 83 ára drottning í Gleðigöngunni Hver er Endakallinn frá Ibiza? Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju „Magnað innra ferðalag“ að horfast í augu við saklausa barnið í sér Fyrrverandi eiginmaður Kelly Clarkson látinn Íhuga að skrifa bók um kaffihúsin á þúsund kílómetra hjólarúnti McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Stutt í að uppselt verði í heilt og hálft Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Ástralskur hommasirkus skemmtir börnum og fullorðnum í Tjarnarbíói Húsgögn úr afgöngum og fiskar í gosbrunninum Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Kveður föður sinn með tilvitnun í Hunter S. Thompson Walking Dead-leikkona látin Tók sterkan kjúklingabita í stað þess að styggja Íslendinga Gekk hringinn í kringum landið fyrir vannærð börn í Afríku Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Terry Reid látinn Sjá meira
Gaukur Úlfarsson, leikstjóri, var með gott tipp fyrir lesendur: Pro tip - besti tíminn til að fara í Vesturbæjarlaugina er korteri fyrir Eurovision því það er enginn ofan í henni nema þú og Megas.— Gaukur Ulfarsson (@gaukur_u) May 17, 2025 Þó nokkrir voru strax vissir um að Ísland myndi sigra, þar á meðal Egill Ploder útvarpsmaður og Sigurður Bond, fyrrverandi fótboltamaður. Nei ég meina.. við hljótum að vinna þetta?? #12stig— Egill Ploder (@egillploder) May 17, 2025 VÆB á bara að vinna þetta djöfull eru þeir nettir #12stig— Sigurđur Gísli Bond (@SigurdurGisli) May 17, 2025 Ísland vinnur þetta. Heyrðuð það fyrst hér. #12stig— Árni Torfason (@arnitorfa) May 17, 2025 Við erum alltaf að fara að vinna Euro ! 😂Þvílík negla!#12stig— Óskar G Óskarsson (@Oskarsson07) May 17, 2025 VÆB eru með höllina í vasanum #12stig— * Ronni TÜRBO Gonni * (@ronniturbogonni) May 17, 2025 Tómas Steindórsson, útvarpsmaður á Xinu, grínaðist með hljómsveitarskipanina. væb atriðið væri betra ef nussun, hugo og nappi hefðu verið með— Tómas (@tommisteindors) May 17, 2025 Konni Waage telur bræðurna hafa bætt sig mikið milli flutninga. Ef VÆB voru 6.5 á þriðjudaginn voru þeir að henda í 9.5 performance í Finale #12stig— KonniWaage (@konninn) May 17, 2025 VEL GERT VÆÆÆÆÆÆB!! 😭 #12stig— Hrafnkell Sigurðsson (@hrafnkellsig) May 17, 2025 Arnar Sveinn Geirsson, mannauðsstjóri Teya og fyrrverandi fótboltamaður, vill nýjan þjóðsöng. Nýi þjóðsöngurinn. Tek ekkert annað í mál. #12stig— Arnar Sveinn (@arnarsveinn) May 17, 2025 Magnús Sigurðsson grét af stolti. Það eru íslenskir foreldrar einhversstaðar í Sviss núna grátandi úr stolti….eins og ég! #12stig— Magnus Sigurdsson (@MagnusBjorgvin) May 17, 2025 Kristján Hafþórsson hlaðvarpsstjórnandi var gríðarsáttur og fleiri bætast á vagninn. ÞVÍLÍKT PERFORMANCE VÆB!!! 👏👏😎😎😎🤩🤩🤩 #12stig #Eurovision— Kristján Hafþórsson (@KrissiHaff) May 17, 2025 HVERSU SVAKALEGUR FLUTNINGUR?? VÆB-4-LIFE!!!#12stig #Væb #esc #Eurovision2025 #eurovision— Magnús V. Skúlason (@magnusvidar) May 17, 2025 Var aldrei í VÆB liðinu....en þeir voru drullu flottir! #12stig— Lobba (@Lobbsterinn) May 17, 2025 Ljósmyndarinn Golli sá einhverja hliðstæðu milli VÆB og Pollapönks. Pollagallapönk !#12stig pic.twitter.com/aRDMRB4fu4— Golli - Kjartan Þorbjörnsson (@gollmundur) May 17, 2025
Eurovision Eurovision 2025 Mest lesið Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Lífið Myndaveisla: Samstaða og stolt í algleymingi í Gleðigöngunni Lífið Krakkatían: Afmælistónleikar, maraþon og bílpróf Lífið Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Lífið Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Lífið Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Lífið Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju Lífið Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Lífið Fann lausn við verkjunum sem breytti öllu Lífið samstarf Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Lífið Fleiri fréttir Krakkatían: Afmælistónleikar, maraþon og bílpróf Myndaveisla: Samstaða og stolt í algleymingi í Gleðigöngunni Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Bay segir skilið við Smith Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Endar örugglega sem 83 ára drottning í Gleðigöngunni Hver er Endakallinn frá Ibiza? Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju „Magnað innra ferðalag“ að horfast í augu við saklausa barnið í sér Fyrrverandi eiginmaður Kelly Clarkson látinn Íhuga að skrifa bók um kaffihúsin á þúsund kílómetra hjólarúnti McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Stutt í að uppselt verði í heilt og hálft Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Ástralskur hommasirkus skemmtir börnum og fullorðnum í Tjarnarbíói Húsgögn úr afgöngum og fiskar í gosbrunninum Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Kveður föður sinn með tilvitnun í Hunter S. Thompson Walking Dead-leikkona látin Tók sterkan kjúklingabita í stað þess að styggja Íslendinga Gekk hringinn í kringum landið fyrir vannærð börn í Afríku Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Terry Reid látinn Sjá meira