Gullfallegt fley Getty-kóngsins við Reykjavíkurhöfn Jón Ísak Ragnarsson skrifar 18. maí 2025 14:35 Talitha G í Reykjavík í dag. Eigandi snekkjunnar er stofnandi og eigandi myndabankans Getty images. Vísir Stærðarinnar lúxussnekkja sem ber nafnið Talitha og er í eigu auðkýfingsins Mark Getty liggur við akkeri í Reykjavíkurhöfn. Skipið var byggt í Þýskalandi árin 1929 - 1930, og gegndi meðal annars hlutverki byssuskips í seinni heimsstyrjöld, þegar það var í eigu Bandaríkjahers. Skipið var smíðað í Kiel í Þýskalandi árin 1929 - 1930 fyrir Russell Alger, bandarískan viðskipta- og stjórnmálamann sem var á þeim tíma forstjóri bílaframleiðandans Packard Motor Car Company. Meðal fjölmargra fyrrverandi eigenda snekkjunnar er Robert Stigwood, sem átti fleyið árin 1983 - 1993. Stigwood gerði garðinn frægan í tónlistarbransanum og kvikmyndaiðnaði, en hann var meðal annars umboðsmaður Cream um árabil og framleiddi kvikmyndir eins og Jesus Christ superstar og Saturday night fever. Sjóher Bandaríkjanna eignaðist skipið í janúar 1942 og í seinni heimsstyrjöld þjónaði skipið sem byssuskip undir nafninu Beamount. Árið 1993 eignaðist auðkýfingurinn bresk-ameríski auðkýfingurinn Sir Paul Getty snekkjuna, en hann er faðir Mark Getty, núverandi eigandans. Feðgarnir eru af Getty-ættinni sem hafði auðgast verulega á olíuiðnaði snemma á tuttugustu öldinni. Skipið heitir nú Talitha G. og var nefnd eftir annarri eiginkonu Pauls Getty, sem lést árið 1971. Mark Getty núverandi eigandi snekkjunnar er stofnandi og eigandi myndabankans Getty images. Egill Helgason, dagskrárgerðarmaður hjá Ríkisútvarpinu, segir í færslu á samfélagsmiðlumm að hann hafi verið hættulegur í umferðinni í Reykjavík, vegna þess hvað hann horfði mikið á fleyið mikla í höfninni. „Ég var að snúa mig úr hálsliðnum til að horfa á hana. Sérlega fallegt skip.“ Reykjavík Hafnarmál Íslandsvinir Mest lesið „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Innlent Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Innlent Bílvelta í Kömbunum Innlent Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Innlent Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Innlent Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Innlent Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Innlent Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Innlent Árborg girnist svæði Flóahrepps Innlent Fleiri fréttir Sóttu slasaðan ökumann við Surtshelli Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Tvöföldun erlendra fanga á fimm árum: „Þetta er auðvitað gríðarlega hátt hlutfall“ Nöfn myrtra barna verða lesin upp í sjö klukkustundir Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Eygir vonarneista í fyrsta sinn og mótmæli um allt land Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Árborg girnist svæði Flóahrepps Sendu kæligáma til Úkraínu Langflestir lögreglumenn á Suðurnesjum Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Reyndi að stinga lögreglu af á buggy Bílvelta í Kömbunum „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Kjölur ekki á dagskrá Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Deila lyfseðlum fyrir þyngdarstjórnunarlyf og undankeppni HM hefst Starfsfólk Alcoa vilji setja fyrirtækinu mörk Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Ætla að rannsaka meint undirboð á kísilmálmi „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Hélt eiginkonu og fimm börnum í heljargreipum Breyta Korpuskóla til að anna eftirspurn í Klettaskóla Vegabætur á Vestfjörðum opni tækifæri í vetrarferðamennsku Sjá meira
Skipið var smíðað í Kiel í Þýskalandi árin 1929 - 1930 fyrir Russell Alger, bandarískan viðskipta- og stjórnmálamann sem var á þeim tíma forstjóri bílaframleiðandans Packard Motor Car Company. Meðal fjölmargra fyrrverandi eigenda snekkjunnar er Robert Stigwood, sem átti fleyið árin 1983 - 1993. Stigwood gerði garðinn frægan í tónlistarbransanum og kvikmyndaiðnaði, en hann var meðal annars umboðsmaður Cream um árabil og framleiddi kvikmyndir eins og Jesus Christ superstar og Saturday night fever. Sjóher Bandaríkjanna eignaðist skipið í janúar 1942 og í seinni heimsstyrjöld þjónaði skipið sem byssuskip undir nafninu Beamount. Árið 1993 eignaðist auðkýfingurinn bresk-ameríski auðkýfingurinn Sir Paul Getty snekkjuna, en hann er faðir Mark Getty, núverandi eigandans. Feðgarnir eru af Getty-ættinni sem hafði auðgast verulega á olíuiðnaði snemma á tuttugustu öldinni. Skipið heitir nú Talitha G. og var nefnd eftir annarri eiginkonu Pauls Getty, sem lést árið 1971. Mark Getty núverandi eigandi snekkjunnar er stofnandi og eigandi myndabankans Getty images. Egill Helgason, dagskrárgerðarmaður hjá Ríkisútvarpinu, segir í færslu á samfélagsmiðlumm að hann hafi verið hættulegur í umferðinni í Reykjavík, vegna þess hvað hann horfði mikið á fleyið mikla í höfninni. „Ég var að snúa mig úr hálsliðnum til að horfa á hana. Sérlega fallegt skip.“
Reykjavík Hafnarmál Íslandsvinir Mest lesið „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Innlent Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Innlent Bílvelta í Kömbunum Innlent Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Innlent Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Innlent Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Innlent Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Innlent Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Innlent Árborg girnist svæði Flóahrepps Innlent Fleiri fréttir Sóttu slasaðan ökumann við Surtshelli Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Tvöföldun erlendra fanga á fimm árum: „Þetta er auðvitað gríðarlega hátt hlutfall“ Nöfn myrtra barna verða lesin upp í sjö klukkustundir Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Eygir vonarneista í fyrsta sinn og mótmæli um allt land Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Árborg girnist svæði Flóahrepps Sendu kæligáma til Úkraínu Langflestir lögreglumenn á Suðurnesjum Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Reyndi að stinga lögreglu af á buggy Bílvelta í Kömbunum „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Kjölur ekki á dagskrá Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Deila lyfseðlum fyrir þyngdarstjórnunarlyf og undankeppni HM hefst Starfsfólk Alcoa vilji setja fyrirtækinu mörk Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Ætla að rannsaka meint undirboð á kísilmálmi „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Hélt eiginkonu og fimm börnum í heljargreipum Breyta Korpuskóla til að anna eftirspurn í Klettaskóla Vegabætur á Vestfjörðum opni tækifæri í vetrarferðamennsku Sjá meira