Glódís fagnaði titlunum í þýskum þjóðbúningi á troðfullu torgi Ágúst Orri Arnarson skrifar 18. maí 2025 15:06 Glódís Perla glæsileg með skjöld Þýskalandsmeistaranna. Titilfögnuður fór fram á Maríutorgi í Munchen. EPA-EFE/ANNA SZILAGYI Glódís Perla Viggósdóttir, klædd í þýskan þjóðbúning, fagnaði meistaratitlum Bayern Munchen fyrir framan troðfullt torg af fólki. Bæði karla- og kvennalið félagsins klæddu sig upp af tilefninu og skemmtu sér stórkostlega. Bayern varð tvöfaldur meistari, bæði í deild og bikar, fyrsta tvenna í sögu kvennaliðsins og batt enda á einokun Wolfsburg á bikartitlinum. Karlalið félagsins varð þýskur deildarmeistari en datt út í bikar. Glódís Perla er fyrirliði Bayern og fór fremst í flokki í fögnuðinum í dag. Kom út með skjöldinn og sýndi fólki sem stóð á Maríutorgi í Munchen, eins og sjá má á meðfylgjandi myndum og myndskeiðum. No words for this. 🥇🏆 𝐃𝐀𝐍𝐊𝐄, München. ❤️🤍#FCBayern #Meisterinnen #DOUB1E pic.twitter.com/ftXwFIz3mj— Double-Siegerinnen 🥇🏆 (@FCBfrauen) May 18, 2025 Der Meister-Zug hat keine Bremse! ❤️🤍#FCBayern #Meisterinnen #MiaSanMeister @FCBayern pic.twitter.com/4dZL0ziRuh— Double-Siegerinnen 🥇🏆 (@FCBfrauen) May 18, 2025 Das erste Mal mit der Schale auf dem Balkon! 🏆🙌 𝗗𝗲𝘂𝘁𝘀𝗰𝗵𝗲𝗿 𝗠𝗲𝗶𝘀𝘁𝗲𝗿 𝟮𝟬𝟮𝟱: 𝗛𝗮𝗿𝗿𝘆 𝗞𝗮𝗻𝗲 🙌 pic.twitter.com/BxzmFVCKS1— FC Bayern München (@FCBayern) May 18, 2025 Karl-Josef Hildenbrand/picture alliance via Getty Images Kvenna- og karlalið Bayern Munchen fögnuðu titlum sínum saman á Maríutorgi. Daniel Löb/picture alliance via Getty Images Now it's time to head out onto the balcony! 😍🎥 Live: https://t.co/zPp05D1RIi pic.twitter.com/C2Le4brfMg— FC Bayern (@FCBayernEN) May 18, 2025 𝗪𝗛𝗔𝗧 𝗔 𝗩𝗜𝗘𝗪! 😍 The teams will shortly be coming out onto the balcony, but the party is already in full swing! 🏆Watch live 👉 https://t.co/zPp05D1RIi pic.twitter.com/znFIKevzL1— FC Bayern (@FCBayernEN) May 18, 2025 Partýið á Maríutorgi var áframhald af fögnuði sem fór fram í gærkvöldi, þegar bæði lið félagsins komu saman í veglegri veislu til að fagna titlunum. Tvöfaldir meistararfc bayern fc bayern Stuð og stemningfc bayern Þýski boltinn Mest lesið Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Formúla 1 Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport Þessir þurfa að heilla Amorim Enski boltinn Marta mætti og bjargaði Brasilíu Fótbolti „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Ísland mátti þola stórt tap Körfubolti Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Fótbolti Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Enski boltinn Stórt tap á Ítalíu Körfubolti Fleiri fréttir Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Arnór og Ísak skoruðu í stórfurðulegum tíu marka leik Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Sigur í fyrsta leik hjá Jóhannesi Kristni Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Dönsk þrenna á Akureyri, dramatík í Víkinni og óheppni á Hlíðarenda Newcastle hafnar tilboði Liverpool Niko markahæstur og Gylfi stoðsendingahæstur í Sambandsdeildinni Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Sjá meira
Bayern varð tvöfaldur meistari, bæði í deild og bikar, fyrsta tvenna í sögu kvennaliðsins og batt enda á einokun Wolfsburg á bikartitlinum. Karlalið félagsins varð þýskur deildarmeistari en datt út í bikar. Glódís Perla er fyrirliði Bayern og fór fremst í flokki í fögnuðinum í dag. Kom út með skjöldinn og sýndi fólki sem stóð á Maríutorgi í Munchen, eins og sjá má á meðfylgjandi myndum og myndskeiðum. No words for this. 🥇🏆 𝐃𝐀𝐍𝐊𝐄, München. ❤️🤍#FCBayern #Meisterinnen #DOUB1E pic.twitter.com/ftXwFIz3mj— Double-Siegerinnen 🥇🏆 (@FCBfrauen) May 18, 2025 Der Meister-Zug hat keine Bremse! ❤️🤍#FCBayern #Meisterinnen #MiaSanMeister @FCBayern pic.twitter.com/4dZL0ziRuh— Double-Siegerinnen 🥇🏆 (@FCBfrauen) May 18, 2025 Das erste Mal mit der Schale auf dem Balkon! 🏆🙌 𝗗𝗲𝘂𝘁𝘀𝗰𝗵𝗲𝗿 𝗠𝗲𝗶𝘀𝘁𝗲𝗿 𝟮𝟬𝟮𝟱: 𝗛𝗮𝗿𝗿𝘆 𝗞𝗮𝗻𝗲 🙌 pic.twitter.com/BxzmFVCKS1— FC Bayern München (@FCBayern) May 18, 2025 Karl-Josef Hildenbrand/picture alliance via Getty Images Kvenna- og karlalið Bayern Munchen fögnuðu titlum sínum saman á Maríutorgi. Daniel Löb/picture alliance via Getty Images Now it's time to head out onto the balcony! 😍🎥 Live: https://t.co/zPp05D1RIi pic.twitter.com/C2Le4brfMg— FC Bayern (@FCBayernEN) May 18, 2025 𝗪𝗛𝗔𝗧 𝗔 𝗩𝗜𝗘𝗪! 😍 The teams will shortly be coming out onto the balcony, but the party is already in full swing! 🏆Watch live 👉 https://t.co/zPp05D1RIi pic.twitter.com/znFIKevzL1— FC Bayern (@FCBayernEN) May 18, 2025 Partýið á Maríutorgi var áframhald af fögnuði sem fór fram í gærkvöldi, þegar bæði lið félagsins komu saman í veglegri veislu til að fagna titlunum. Tvöfaldir meistararfc bayern fc bayern Stuð og stemningfc bayern
Þýski boltinn Mest lesið Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Formúla 1 Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport Þessir þurfa að heilla Amorim Enski boltinn Marta mætti og bjargaði Brasilíu Fótbolti „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Ísland mátti þola stórt tap Körfubolti Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Fótbolti Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Enski boltinn Stórt tap á Ítalíu Körfubolti Fleiri fréttir Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Arnór og Ísak skoruðu í stórfurðulegum tíu marka leik Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Sigur í fyrsta leik hjá Jóhannesi Kristni Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Dönsk þrenna á Akureyri, dramatík í Víkinni og óheppni á Hlíðarenda Newcastle hafnar tilboði Liverpool Niko markahæstur og Gylfi stoðsendingahæstur í Sambandsdeildinni Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Sjá meira