Forsetahjónin á leið á heimssýninguna í Japan Atli Ísleifsson skrifar 19. maí 2025 10:43 Forsetahjónin Halla Tómasdóttir og Björn Skúlason eru á leið til Japan. Skrifstofa forseta Íslands / Aldís Pálsdóttir Halla Tómasdóttir forseti og Björn Skúlason, eiginmaður hennar, munu sækja Japan heim dagana 26. maí til 1. júní í tilefni af heimssýningunni EXPO 2025 sem fram fer í Osaka. Sýningin var opnuð í apríl og stendur fram í október. Í tilkynningu frá skrifstofu forseta Íslands segir að Ísland taki þátt í samnorrænum sýningarskála á heimssýningunni ásamt Danmörku, Finnlandi, Noregi og Svíþjóð. Megináhersla skálans sé að gefa innsýn í lífið í norðri, norræn gildi og náið samband Norðurlandaþjóða við náttúruna. „Forseti verður heiðursgestur á þjóðardegi Íslands sem fagnað verður í norræna skálanum þann 29. maí. Yfirskrift dagsins er „Friður og jafnrétti“ og tekur forseti þátt í fjölbreyttri dagskrá þar sem gestum gefst kostur á að upplifa íslenska menningu í gegnum fræðandi samtöl, tónlist, bókmenntir og hönnun. Samhliða heimssýningunni í Osaka stendur Íslandsstofa fyrir hátíðinni Taste of Iceland í Tókýó dagana 30.-31. maí, þar sem forseti tekur einnig þátt. Markmið hátíðarinnar er að kynna íslenska menningu, matargerð og Ísland sem áfangastað fyrir japönskum almenningi og fagfólki. Á meðan á heimsókninni til Japans stendur fer forseti til fundar við Naruhito Japanskeisara. Þá mun hún eiga fund með Ishiba Shigeru, forsætisráðherra Japans,“ segir í tilkynningunni. Halla Tómasdóttir Forseti Íslands Japan Íslendingar erlendis Tengdar fréttir Konungshjónin tóku á móti Höllu og Birni Konungshjón Svía, Karl Gústaf XVI. konungur og Silvía Svíadrottning, tóku fyrr í dag á móti forsetahjónum Íslands, Höllu Tómasdóttur forseta Íslands og Birni Skúlasyni eiginmanni hennar við konungshöllina í Stokkhólmi. 6. maí 2025 10:37 Mest lesið Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Innlent Lauma sér inn í útfarir og senda kirkjuvörðum fingurinn Innlent Ágengir ferðamenn hafi sært syrgjandi Mýrdælinga Innlent Halla og Björn ætla til Nýja Íslands Innlent Vonast til að spáin rætist ekki: Rigning og 22 metrar á sekúndu Innlent Dóttirin í Súlunesi ákærð Innlent Fjórir látnir eftir skotárás á Manhattan Erlent Maxwell biðlar til Hæstaréttar Erlent Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns Innlent Íhuga að greiða sextíu milljarða til að friðþægja Trump Erlent Fleiri fréttir Fundu týnda brú við Suðurlandsbraut Engin framlög til jarðganga en óljós áform um innviðafélag Hvað á að gera um Verslunarmannahelgina? Þyrlan kölluð út vegna fjórhjólaslyss Ökumaður stöðvaður og kærður fyrir fjölmörg umferðalagabrot Lauma sér inn í útfarir og senda kirkjuvörðum fingurinn Versta sviðsmyndin, galið greiðslumat og óvæntur fundur Fimm prósent fallið fyrir ástarsvikum Halla og Björn ætla til Nýja Íslands Engin fjármögnun gereyðingarvopna á Íslandi Enn varað við svikapóstum: „Við hlökkum til að fá jákvæða svörun frá þér“ Samstarfið við Íra og Frakka tímafrekt Hefja gjaldtöku við höfnina í Stykkishólmi Ágengir ferðamenn hafi sært syrgjandi Mýrdælinga Neyðarástand á Gasa og ágengir túristar angra kirkjugesti Dóttirin í Súlunesi ákærð Vonast til að spáin rætist ekki: Rigning og 22 metrar á sekúndu Rannsaka áhrif samfélagsmiðla á heilastarfsemi barna Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Gat ekki sannað að verkstæðið tjónaði vélina Mögulegur fyrirboði um goslok Fundaði með Guterres: Tveggja ríkja lausnin sé eina lausnin Ungir menn staðnir að því að skjóta gelkúlum á vegfarendur Enn gýs úr einum megingíg og virknin nokkuð stöðug Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns „Þetta er auðvitað stórhættulegt“ Styttist í háþróuð gervigreindarsvindl á íslensku Setja þurfi meiri þunga í hagsmunagæslu gagnvart ESB Neyðast til að endurbyggja grunnskólann vegna myglu Bílar fullir af bensínbrúsum séu úti um alla borg Sjá meira
Í tilkynningu frá skrifstofu forseta Íslands segir að Ísland taki þátt í samnorrænum sýningarskála á heimssýningunni ásamt Danmörku, Finnlandi, Noregi og Svíþjóð. Megináhersla skálans sé að gefa innsýn í lífið í norðri, norræn gildi og náið samband Norðurlandaþjóða við náttúruna. „Forseti verður heiðursgestur á þjóðardegi Íslands sem fagnað verður í norræna skálanum þann 29. maí. Yfirskrift dagsins er „Friður og jafnrétti“ og tekur forseti þátt í fjölbreyttri dagskrá þar sem gestum gefst kostur á að upplifa íslenska menningu í gegnum fræðandi samtöl, tónlist, bókmenntir og hönnun. Samhliða heimssýningunni í Osaka stendur Íslandsstofa fyrir hátíðinni Taste of Iceland í Tókýó dagana 30.-31. maí, þar sem forseti tekur einnig þátt. Markmið hátíðarinnar er að kynna íslenska menningu, matargerð og Ísland sem áfangastað fyrir japönskum almenningi og fagfólki. Á meðan á heimsókninni til Japans stendur fer forseti til fundar við Naruhito Japanskeisara. Þá mun hún eiga fund með Ishiba Shigeru, forsætisráðherra Japans,“ segir í tilkynningunni.
Halla Tómasdóttir Forseti Íslands Japan Íslendingar erlendis Tengdar fréttir Konungshjónin tóku á móti Höllu og Birni Konungshjón Svía, Karl Gústaf XVI. konungur og Silvía Svíadrottning, tóku fyrr í dag á móti forsetahjónum Íslands, Höllu Tómasdóttur forseta Íslands og Birni Skúlasyni eiginmanni hennar við konungshöllina í Stokkhólmi. 6. maí 2025 10:37 Mest lesið Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Innlent Lauma sér inn í útfarir og senda kirkjuvörðum fingurinn Innlent Ágengir ferðamenn hafi sært syrgjandi Mýrdælinga Innlent Halla og Björn ætla til Nýja Íslands Innlent Vonast til að spáin rætist ekki: Rigning og 22 metrar á sekúndu Innlent Dóttirin í Súlunesi ákærð Innlent Fjórir látnir eftir skotárás á Manhattan Erlent Maxwell biðlar til Hæstaréttar Erlent Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns Innlent Íhuga að greiða sextíu milljarða til að friðþægja Trump Erlent Fleiri fréttir Fundu týnda brú við Suðurlandsbraut Engin framlög til jarðganga en óljós áform um innviðafélag Hvað á að gera um Verslunarmannahelgina? Þyrlan kölluð út vegna fjórhjólaslyss Ökumaður stöðvaður og kærður fyrir fjölmörg umferðalagabrot Lauma sér inn í útfarir og senda kirkjuvörðum fingurinn Versta sviðsmyndin, galið greiðslumat og óvæntur fundur Fimm prósent fallið fyrir ástarsvikum Halla og Björn ætla til Nýja Íslands Engin fjármögnun gereyðingarvopna á Íslandi Enn varað við svikapóstum: „Við hlökkum til að fá jákvæða svörun frá þér“ Samstarfið við Íra og Frakka tímafrekt Hefja gjaldtöku við höfnina í Stykkishólmi Ágengir ferðamenn hafi sært syrgjandi Mýrdælinga Neyðarástand á Gasa og ágengir túristar angra kirkjugesti Dóttirin í Súlunesi ákærð Vonast til að spáin rætist ekki: Rigning og 22 metrar á sekúndu Rannsaka áhrif samfélagsmiðla á heilastarfsemi barna Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Gat ekki sannað að verkstæðið tjónaði vélina Mögulegur fyrirboði um goslok Fundaði með Guterres: Tveggja ríkja lausnin sé eina lausnin Ungir menn staðnir að því að skjóta gelkúlum á vegfarendur Enn gýs úr einum megingíg og virknin nokkuð stöðug Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns „Þetta er auðvitað stórhættulegt“ Styttist í háþróuð gervigreindarsvindl á íslensku Setja þurfi meiri þunga í hagsmunagæslu gagnvart ESB Neyðast til að endurbyggja grunnskólann vegna myglu Bílar fullir af bensínbrúsum séu úti um alla borg Sjá meira
Konungshjónin tóku á móti Höllu og Birni Konungshjón Svía, Karl Gústaf XVI. konungur og Silvía Svíadrottning, tóku fyrr í dag á móti forsetahjónum Íslands, Höllu Tómasdóttur forseta Íslands og Birni Skúlasyni eiginmanni hennar við konungshöllina í Stokkhólmi. 6. maí 2025 10:37