Borga fyrir skotfæri til Úkraínu með frystum eigum Rússa Samúel Karl Ólason skrifar 19. maí 2025 21:34 Antti Hakkanen, varnarmálaráðherra Finnlands. EPA/KIMMO BRANDT Ráðamenn í Finnlandi tilkynntu í dag að þær ætli að nota níutíu milljónir evra af vöxtum frá frosnum sjóðum Rússa til að fjármagna kaup á skotfærum fyrir Úkraínumenn á þessu ári. Forsvarsmenn Evrópusambandsins áætla að um 210 milljarðar evra, af um þrjú hundruð milljörðum sem voru frystir á Vesturlöndum eftir innrásina í Úkraínu 2022, séu innan landamæra bandalagsins. Að mestu er um að ræða ríkisskuldabréf sem Rússar notuðu sem varasjóði. Níutíu milljónir evra samsvara um 13,1 milljarði króna. 210 milljarðar evra samsvara um 30,6 billjónum króna (30.600.000.000.000). Framkvæmdastjórn ESB samþykkti í fyrra að leyfa að nota vexti af þessum eigum til að fjármagna hergagnakaup fyrir Úkraínumenn. Ráðamenn í Rússlandi hafa mótmælt því harðlega að eigur þeirra séu notaðar með þessum hætti. Þeir hafa ítrekað sagt að tilraunir til að selja frystar eigur þeirra eða leggja hald á þær væri ólöglegt og slíkt myndi setja slæmt fordæmi. Reuters hefur eftir Antti Hakkanen, varnarmálaráðherra Finnlands, að milljónirnar níutíu verði notaðar til að fjármagna skotfæraframleiðslu í Finnlandi. Mörg ríki Evrópu stefna á umtalsverða aukningu í fjárútlátum til varnarmála og samhliða því á að auka hergagnaframleiðslu í Evrópu til muna. Finnland Innrás Rússa í Úkraínu Úkraína Rússland Hernaður Evrópusambandið Mest lesið Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Erlent Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Innlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Útsending komin í lag Innlent Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Innlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Innlent Fleiri fréttir Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Sjá meira
Forsvarsmenn Evrópusambandsins áætla að um 210 milljarðar evra, af um þrjú hundruð milljörðum sem voru frystir á Vesturlöndum eftir innrásina í Úkraínu 2022, séu innan landamæra bandalagsins. Að mestu er um að ræða ríkisskuldabréf sem Rússar notuðu sem varasjóði. Níutíu milljónir evra samsvara um 13,1 milljarði króna. 210 milljarðar evra samsvara um 30,6 billjónum króna (30.600.000.000.000). Framkvæmdastjórn ESB samþykkti í fyrra að leyfa að nota vexti af þessum eigum til að fjármagna hergagnakaup fyrir Úkraínumenn. Ráðamenn í Rússlandi hafa mótmælt því harðlega að eigur þeirra séu notaðar með þessum hætti. Þeir hafa ítrekað sagt að tilraunir til að selja frystar eigur þeirra eða leggja hald á þær væri ólöglegt og slíkt myndi setja slæmt fordæmi. Reuters hefur eftir Antti Hakkanen, varnarmálaráðherra Finnlands, að milljónirnar níutíu verði notaðar til að fjármagna skotfæraframleiðslu í Finnlandi. Mörg ríki Evrópu stefna á umtalsverða aukningu í fjárútlátum til varnarmála og samhliða því á að auka hergagnaframleiðslu í Evrópu til muna.
Finnland Innrás Rússa í Úkraínu Úkraína Rússland Hernaður Evrópusambandið Mest lesið Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Erlent Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Innlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Útsending komin í lag Innlent Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Innlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Innlent Fleiri fréttir Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Sjá meira