Bað lögreglustjóra að „veita framvegis réttar upplýsingar“ Lovísa Arnardóttir skrifar 21. maí 2025 06:32 Úlfar Lúðvíksson var lögreglustjóri á Suðurnesjum frá 2020 þar til í síðustu viku. Skipað er í embættið á fimm ára fresti. Vísir/Einar Haukur Guðmundsson, ráðuneytisstjóri dómsmálaráðuneytisins, sendi Úlfari Lúðvíkssyni , þáverandi lögreglustjóra á Suðurnesjum, bréf í kjölfar viðtals sem hann fór í janúar í fyrra um farþegaeftirlit á Keflavíkurflugvelli. Fjallað er um málið í Morgunblaðinu í dag og vísað til bréfsins sem miðillinn hefur undir höndum. Úlfar gagnrýndi í viðtalinu að ekki fengjust farþegaupplýsingar frá öllum flugfélögum sem lentu á vellinum og nafngreindi nokkur. Í bréfi Hauks sagði að ráðuneytið telji „afar mikilvægt að lögreglustjórinn á Suðurnesjum gæti þess framvegis að veittar verði réttar og nákvæmar upplýsingar á opinberum vettvangi og að þess verði sérstaklega gætt að gefa ekki upp opinberlega viðkvæmar upplýsingar sem kunna að hafa áhrif á löggæsluhagsmuni.“ Haukur Guðmundsson ráðuneytisstjóri. MYND/Víkurfréttir Í frétt Morgunblaðsins segir að í bréfi ráðuneytisstjórans komi einnig fram að stjórnvöld eigi í viðræðum við ákveðin flugfélög um um að skila farþegalistum sem og við Evrópusambandið um tvíhliða samnings varðandi miðlun PNR-upplýsinga, sem eru farþegalistarnir og að markmiðið sé að skrifa undir samninga árið 2024. Bent er á það í frétt Morgunblaðsins að ekki sé enn búið að skrifa undir slíka samninga og að þau flugfélög sem ekki skili farþegalistum hafi verið töluvert fleiri í síðasta mánuði en ráðuneytisstjórinn haldi fram í bréfi sínu. Úlfar Lúðvíksson hætti sem lögreglustjóri í síðustu viku eftir að hafa verið kallaður á fund ráðherra og tilkynnt að það ætti að auglýsa stöðuna hans. Honum var boðið að sækja um stöðu lögreglustjórans á Austurlandi án þess að hún yrði auglýst í staðinn. Hann hafnaði því og sagði upp. Gerður var starfslokasamningur við Úlfar. Frumvarp á þingi Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir lagði í mars fram frumvarp um farþegaupplýsingar sem á að tryggja að öll flugfélög afhendi farþegalista. Málið er búið í fyrstu umræðu á þingi og er nú til meðferðar hjá allsherjar- og menntamálanefnd. Í umsögn lögreglustjórans á Suðurnesjum um frumvarpið kom til dæmis fram að einhver flugfélaganna sem hingað komi hafi borið fyrir sig regluverki Evrópusambandsins um persónuvernd. Það hafi leitt til þess að það skorti farþegaupplýsingar um sjö prósent þeirra farþega sem komi hingað frá öðrum löndum innan Schengen-svæðisins hefur skort. Lögreglan Dómsmál Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur (2017-2024) Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Tengdar fréttir Úlfar heldur fullum launum í heilt ár Úlfar Lúðvíksson, fyrrverandi lögreglustjóri á Suðurnesjum, heldur fullum launum út skipunartíma sinn og í sex mánuði til viðbótar. Hann verður því á launum til og með 15. maí á næsta ári. 16. maí 2025 14:51 Allar landamærastöðvar efldar og þeim mögulega fækkað Íslensk stjórnvöld hafa markað nýja stefnu í landamæramálum sem ætlað er að efla landamæraeftirlit, auka viðbrögð við skipulagðri brotastarfsemi og tryggja mannúðlega móttöku og brottflutning hælisleitenda. 15. nóvember 2024 11:28 Farþegalistarnir duga skammt Kallað hefur verið eftir því að öll flugfélög sem fljúgi til Íslands afhendi hérlendum yfirvöldum farþegalista í þágu bættrar löggæzlu á Keflavíkurflugvelli en nokkuð hefur vantað upp á afhendingu þeirra. Hins vegar má ljóst vera að takmarkað gagn sé í reynd að slíkum farþegalistum þegar flogið er til landsins frá öðrum aðildarríkjum Schengen-svæðisins. 14. mars 2024 11:01 Mest lesið Gengst ekki við falsfréttum en viðurkennir að tímasetningar séu misvísandi Innlent Beitir sér ekki fyrir sveigjanlegri tilhögun fæðingarorlofs Innlent Vill að allt verði gert til að ná bróður hans úr sprungunni Innlent ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Erlent Afrituðu viðkvæmar heilsufarsupplýsingar úr kerfinu Innlent Kallar eftir samtali: Ekki spurning hvort heldur hvenær næsta slys verður Innlent Bergþór með brjósklos og blæs á slúður Innlent Svandís stígur til hliðar Innlent Einn fluttur á slysadeild vegna brunans Innlent Krafa um fjöldabrottvísanir fólks nemur land á Íslandi Innlent Fleiri fréttir Beitir sér ekki fyrir sveigjanlegri tilhögun fæðingarorlofs Afrituðu viðkvæmar heilsufarsupplýsingar úr kerfinu Kallar eftir samtali: Ekki spurning hvort heldur hvenær næsta slys verður Vill að allt verði gert til að ná bróður hans úr sprungunni Einn fluttur á slysadeild vegna brunans Vill finna bróður sinn „Þessar fréttir ollu mér og fleirum vanlíðan“ Bergþór með brjósklos og blæs á slúður Virkjunarleyfi Hvammsvirkjunar endurnýjað Svandís stígur til hliðar Flugvél á leið til Egilsstaða snúið við yfir Hallormsstað Gengst ekki við falsfréttum en viðurkennir að tímasetningar séu misvísandi Sigmundur Davíð og Kemi Badenoch meðal gesta í boði Meloni Keyptu ekki skýringar um neyðarvörn í Mjóddinni Bakkaði á ofsahraða með lyfjakokteil í blóðinu Laufey Rún hætt störfum hjá Miðflokknum Sanna býður sig fram undir merkjum Vors til vinstri Styggur svanur í sundi handsamaður og skilað í næstu tjörn Viðreisn stundi hræðsluáróður í stað þess að ræða málin Inflúensan á uppleið og seinni bylgjan handan við hornið Flensan á flugi og Sundlaugarmenningunni fagnað í Vesturbæjarlauginni Játaði en áfrýjaði samt og krafðist sýknu Páll Winkel meðal umsækjenda um embætti ráðuneytisstjóra Vilja takmarka fjölda barna sem getin eru með sama sæði Fjöldi svæða á landinu sambandslaus með öllu Fjölskyldur fórnarlamba krefjast ábyrgðar Sádi-Arabíu Staðsetning Íslands „hernaðarlega mjög mikilvæg“ Fjögur ár fyrir smygl á rúmum fjórum kílóum af kókaíni 325 milljónir í næsta áfanga LED-ljósavæðingar í Reykjavík Krafa um fjöldabrottvísanir fólks nemur land á Íslandi Sjá meira
Úlfar gagnrýndi í viðtalinu að ekki fengjust farþegaupplýsingar frá öllum flugfélögum sem lentu á vellinum og nafngreindi nokkur. Í bréfi Hauks sagði að ráðuneytið telji „afar mikilvægt að lögreglustjórinn á Suðurnesjum gæti þess framvegis að veittar verði réttar og nákvæmar upplýsingar á opinberum vettvangi og að þess verði sérstaklega gætt að gefa ekki upp opinberlega viðkvæmar upplýsingar sem kunna að hafa áhrif á löggæsluhagsmuni.“ Haukur Guðmundsson ráðuneytisstjóri. MYND/Víkurfréttir Í frétt Morgunblaðsins segir að í bréfi ráðuneytisstjórans komi einnig fram að stjórnvöld eigi í viðræðum við ákveðin flugfélög um um að skila farþegalistum sem og við Evrópusambandið um tvíhliða samnings varðandi miðlun PNR-upplýsinga, sem eru farþegalistarnir og að markmiðið sé að skrifa undir samninga árið 2024. Bent er á það í frétt Morgunblaðsins að ekki sé enn búið að skrifa undir slíka samninga og að þau flugfélög sem ekki skili farþegalistum hafi verið töluvert fleiri í síðasta mánuði en ráðuneytisstjórinn haldi fram í bréfi sínu. Úlfar Lúðvíksson hætti sem lögreglustjóri í síðustu viku eftir að hafa verið kallaður á fund ráðherra og tilkynnt að það ætti að auglýsa stöðuna hans. Honum var boðið að sækja um stöðu lögreglustjórans á Austurlandi án þess að hún yrði auglýst í staðinn. Hann hafnaði því og sagði upp. Gerður var starfslokasamningur við Úlfar. Frumvarp á þingi Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir lagði í mars fram frumvarp um farþegaupplýsingar sem á að tryggja að öll flugfélög afhendi farþegalista. Málið er búið í fyrstu umræðu á þingi og er nú til meðferðar hjá allsherjar- og menntamálanefnd. Í umsögn lögreglustjórans á Suðurnesjum um frumvarpið kom til dæmis fram að einhver flugfélaganna sem hingað komi hafi borið fyrir sig regluverki Evrópusambandsins um persónuvernd. Það hafi leitt til þess að það skorti farþegaupplýsingar um sjö prósent þeirra farþega sem komi hingað frá öðrum löndum innan Schengen-svæðisins hefur skort.
Lögreglan Dómsmál Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur (2017-2024) Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Tengdar fréttir Úlfar heldur fullum launum í heilt ár Úlfar Lúðvíksson, fyrrverandi lögreglustjóri á Suðurnesjum, heldur fullum launum út skipunartíma sinn og í sex mánuði til viðbótar. Hann verður því á launum til og með 15. maí á næsta ári. 16. maí 2025 14:51 Allar landamærastöðvar efldar og þeim mögulega fækkað Íslensk stjórnvöld hafa markað nýja stefnu í landamæramálum sem ætlað er að efla landamæraeftirlit, auka viðbrögð við skipulagðri brotastarfsemi og tryggja mannúðlega móttöku og brottflutning hælisleitenda. 15. nóvember 2024 11:28 Farþegalistarnir duga skammt Kallað hefur verið eftir því að öll flugfélög sem fljúgi til Íslands afhendi hérlendum yfirvöldum farþegalista í þágu bættrar löggæzlu á Keflavíkurflugvelli en nokkuð hefur vantað upp á afhendingu þeirra. Hins vegar má ljóst vera að takmarkað gagn sé í reynd að slíkum farþegalistum þegar flogið er til landsins frá öðrum aðildarríkjum Schengen-svæðisins. 14. mars 2024 11:01 Mest lesið Gengst ekki við falsfréttum en viðurkennir að tímasetningar séu misvísandi Innlent Beitir sér ekki fyrir sveigjanlegri tilhögun fæðingarorlofs Innlent Vill að allt verði gert til að ná bróður hans úr sprungunni Innlent ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Erlent Afrituðu viðkvæmar heilsufarsupplýsingar úr kerfinu Innlent Kallar eftir samtali: Ekki spurning hvort heldur hvenær næsta slys verður Innlent Bergþór með brjósklos og blæs á slúður Innlent Svandís stígur til hliðar Innlent Einn fluttur á slysadeild vegna brunans Innlent Krafa um fjöldabrottvísanir fólks nemur land á Íslandi Innlent Fleiri fréttir Beitir sér ekki fyrir sveigjanlegri tilhögun fæðingarorlofs Afrituðu viðkvæmar heilsufarsupplýsingar úr kerfinu Kallar eftir samtali: Ekki spurning hvort heldur hvenær næsta slys verður Vill að allt verði gert til að ná bróður hans úr sprungunni Einn fluttur á slysadeild vegna brunans Vill finna bróður sinn „Þessar fréttir ollu mér og fleirum vanlíðan“ Bergþór með brjósklos og blæs á slúður Virkjunarleyfi Hvammsvirkjunar endurnýjað Svandís stígur til hliðar Flugvél á leið til Egilsstaða snúið við yfir Hallormsstað Gengst ekki við falsfréttum en viðurkennir að tímasetningar séu misvísandi Sigmundur Davíð og Kemi Badenoch meðal gesta í boði Meloni Keyptu ekki skýringar um neyðarvörn í Mjóddinni Bakkaði á ofsahraða með lyfjakokteil í blóðinu Laufey Rún hætt störfum hjá Miðflokknum Sanna býður sig fram undir merkjum Vors til vinstri Styggur svanur í sundi handsamaður og skilað í næstu tjörn Viðreisn stundi hræðsluáróður í stað þess að ræða málin Inflúensan á uppleið og seinni bylgjan handan við hornið Flensan á flugi og Sundlaugarmenningunni fagnað í Vesturbæjarlauginni Játaði en áfrýjaði samt og krafðist sýknu Páll Winkel meðal umsækjenda um embætti ráðuneytisstjóra Vilja takmarka fjölda barna sem getin eru með sama sæði Fjöldi svæða á landinu sambandslaus með öllu Fjölskyldur fórnarlamba krefjast ábyrgðar Sádi-Arabíu Staðsetning Íslands „hernaðarlega mjög mikilvæg“ Fjögur ár fyrir smygl á rúmum fjórum kílóum af kókaíni 325 milljónir í næsta áfanga LED-ljósavæðingar í Reykjavík Krafa um fjöldabrottvísanir fólks nemur land á Íslandi Sjá meira
Úlfar heldur fullum launum í heilt ár Úlfar Lúðvíksson, fyrrverandi lögreglustjóri á Suðurnesjum, heldur fullum launum út skipunartíma sinn og í sex mánuði til viðbótar. Hann verður því á launum til og með 15. maí á næsta ári. 16. maí 2025 14:51
Allar landamærastöðvar efldar og þeim mögulega fækkað Íslensk stjórnvöld hafa markað nýja stefnu í landamæramálum sem ætlað er að efla landamæraeftirlit, auka viðbrögð við skipulagðri brotastarfsemi og tryggja mannúðlega móttöku og brottflutning hælisleitenda. 15. nóvember 2024 11:28
Farþegalistarnir duga skammt Kallað hefur verið eftir því að öll flugfélög sem fljúgi til Íslands afhendi hérlendum yfirvöldum farþegalista í þágu bættrar löggæzlu á Keflavíkurflugvelli en nokkuð hefur vantað upp á afhendingu þeirra. Hins vegar má ljóst vera að takmarkað gagn sé í reynd að slíkum farþegalistum þegar flogið er til landsins frá öðrum aðildarríkjum Schengen-svæðisins. 14. mars 2024 11:01