Þjónusta hjálparsímans tryggð Sunna Sæmundsdóttir skrifar 22. maí 2025 18:15 Guðmundur Ingi Kristinsson, mennta- og barnamálaráðherra, Alma Möller, heilbrigðisráðherra, Gísli Rafn Ólafsson, framkvæmdastjóri Rauða Krossins og Inga Sæland, félags- og húsnæðismálaráðherra, tókust í hendur eftir undirritun í dag. vísir/Bjarni Rekstur hjálparsíma Rauða krossins 1717 hefur verið tryggður með tuttugu og fimm milljóna króna styrk frá þremur ráðuneytum. Greint var frá því í kvöldfréttum Stöðvar 2 á dögunum að Rauði krossinn stæði frammi fyrir því að skerða þjónustuna og loka símaverinu á nóttunni vegna rekstrarvanda, á sama tíma og símtölum frá fólki í sjálfsvígshugleiðingum fjölgar á milli ára. Alma Möller, heilbrigðisráðherra, Inga Sæland, félags- og húsnæðismálaráðherra og Guðmundur Ingi Kristinsson, mennta- og barnamálaráðherra skrifuðu undir samning um fjármögnunina í dag. Gísli Rafn Ólafsson, framkvæmdastjóri Rauða krossins, segir framlagið skipta sköpum og að nú sé hægt að halda símanum opnum allan sólarhringinn. Í tilkynningu frá Rauða krossinum segir að heilbrigðisráðherra hafi haft forgöngu um málið þegar ljóst var að fjármagn skorti til reksturs Hjálparsímans og við blasti að skerða þyrfti þjónustuna. Verkefnastjóri hjá 1717 sagði í viðtali í kvöldfréttum Stöðvar 2 að ríflega sex hundruð svokölluð sjálfsvígssímtöl hefðu borist það sem ári en þau voru fjögur hundruð og þrjátíu á sama tímabili í fyrra. Á fyrstu 23 dögum marsmánaðar hafi starfsfólk 1717 haft samband við Neyðarlínu oftar en tuttugu sinnum en það sé aðeins gert ef talið sé að viðkomandi sé í bráðri hættu. Geðheilbrigði Heilbrigðismál Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Mest lesið Ekki séð neitt þessu líkt á sínum fjörutíu ára ferli Innlent Sagði til myndbönd af Matthíasi að berja menn í tálbeituaðgerðum Innlent Grunaður hraðbankaþjófur nennti ekki með austur nóttina örlagaríku Innlent Mannskæð skotárás í skóla í Bandaríkjunum Erlent Glímdi við veikindi fyrir andlátið sem breyttu persónuleika hans Innlent Ekkja hins látna: „Hann var enginn barnaperri“ Innlent „Tesla er ekki málið til að standa í svona“ Innlent Vön því að hringja í fullorðna karlmenn á fölskum forsendum Innlent Til skoðunar að flytja Sjálfstæðisflokkinn úr Valhöll Innlent Heimsótti foreldra Matthíasar: Sagðist sjálfur hafa átt hugmynd að lögmannaskiptum Innlent Fleiri fréttir Sé hægt að gera byltingu í íslensku heilbrigðiskerfi Skólamál í Kópavogi: Bókun eftir bókun á fundi bæjarstjórnar Hafna „órökstuddum fullyrðingum“ Sigurðar Inga Þyrlan kölluð út vegna slasaðs manns í Gemludal Menningarráðherra skipaði son heilbrigðisráðherra í formannsstörf Vara við svikapóstum í þeirra nafni Bylting framundan en Landspítalinn þurfi að hlaupa hraðar Faðir plokksins kenndi ráðherra að plokka Gátu ekki opnað hraðbankann þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir Kári Stefánsson í beinni, erfiður hraðbanki og Dönum ekki skemmt Óttuðust um ferðamenn sem sátu fastir í Markarfljóti Glímdi við veikindi fyrir andlátið sem breyttu persónuleika hans Hraðbankaþjófur játar sök Framlengja gæsluvarðhald yfir leiðbeinandanum um fjórar vikur Supu hveljur á fundi með ráðherra á Egilsstöðum Grunaður hraðbankaþjófur nennti ekki með austur nóttina örlagaríku Með mikla áverka og mjög kaldur þegar hann fannst Móðirin áfram í haldi og húsleit á Írlandi Til skoðunar að flytja Sjálfstæðisflokkinn úr Valhöll Losun Íslands jókst á öllum sviðum og langt í land með skuldbindingar Bylting í heilbrigðisþjónustu og áróður Bandaríkjamanna Vilja halda leiðbeinandanum áfram bak við lás og slá Kynna drög að nýrri stefnu í heilbrigðismálum Ekki séð neitt þessu líkt á sínum fjörutíu ára ferli Innbrot og slagsmál í miðborginni Segir dóminn áfellisdóm yfir seinagangi lögreglu í kynferðisbrotamálum Málafjöldi tvöfaldast milli ára: „Hálfur milljarður farinn nú þegar“ Heilbrigðisráðuneytið færir sig um set Enginn vilji taka ábyrgð á því hvenær eigi að loka Reynisfjöru Minntust þess ekki að hafa brennt tösku fyrir Stefán Blackburn Sjá meira
Greint var frá því í kvöldfréttum Stöðvar 2 á dögunum að Rauði krossinn stæði frammi fyrir því að skerða þjónustuna og loka símaverinu á nóttunni vegna rekstrarvanda, á sama tíma og símtölum frá fólki í sjálfsvígshugleiðingum fjölgar á milli ára. Alma Möller, heilbrigðisráðherra, Inga Sæland, félags- og húsnæðismálaráðherra og Guðmundur Ingi Kristinsson, mennta- og barnamálaráðherra skrifuðu undir samning um fjármögnunina í dag. Gísli Rafn Ólafsson, framkvæmdastjóri Rauða krossins, segir framlagið skipta sköpum og að nú sé hægt að halda símanum opnum allan sólarhringinn. Í tilkynningu frá Rauða krossinum segir að heilbrigðisráðherra hafi haft forgöngu um málið þegar ljóst var að fjármagn skorti til reksturs Hjálparsímans og við blasti að skerða þyrfti þjónustuna. Verkefnastjóri hjá 1717 sagði í viðtali í kvöldfréttum Stöðvar 2 að ríflega sex hundruð svokölluð sjálfsvígssímtöl hefðu borist það sem ári en þau voru fjögur hundruð og þrjátíu á sama tímabili í fyrra. Á fyrstu 23 dögum marsmánaðar hafi starfsfólk 1717 haft samband við Neyðarlínu oftar en tuttugu sinnum en það sé aðeins gert ef talið sé að viðkomandi sé í bráðri hættu.
Geðheilbrigði Heilbrigðismál Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Mest lesið Ekki séð neitt þessu líkt á sínum fjörutíu ára ferli Innlent Sagði til myndbönd af Matthíasi að berja menn í tálbeituaðgerðum Innlent Grunaður hraðbankaþjófur nennti ekki með austur nóttina örlagaríku Innlent Mannskæð skotárás í skóla í Bandaríkjunum Erlent Glímdi við veikindi fyrir andlátið sem breyttu persónuleika hans Innlent Ekkja hins látna: „Hann var enginn barnaperri“ Innlent „Tesla er ekki málið til að standa í svona“ Innlent Vön því að hringja í fullorðna karlmenn á fölskum forsendum Innlent Til skoðunar að flytja Sjálfstæðisflokkinn úr Valhöll Innlent Heimsótti foreldra Matthíasar: Sagðist sjálfur hafa átt hugmynd að lögmannaskiptum Innlent Fleiri fréttir Sé hægt að gera byltingu í íslensku heilbrigðiskerfi Skólamál í Kópavogi: Bókun eftir bókun á fundi bæjarstjórnar Hafna „órökstuddum fullyrðingum“ Sigurðar Inga Þyrlan kölluð út vegna slasaðs manns í Gemludal Menningarráðherra skipaði son heilbrigðisráðherra í formannsstörf Vara við svikapóstum í þeirra nafni Bylting framundan en Landspítalinn þurfi að hlaupa hraðar Faðir plokksins kenndi ráðherra að plokka Gátu ekki opnað hraðbankann þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir Kári Stefánsson í beinni, erfiður hraðbanki og Dönum ekki skemmt Óttuðust um ferðamenn sem sátu fastir í Markarfljóti Glímdi við veikindi fyrir andlátið sem breyttu persónuleika hans Hraðbankaþjófur játar sök Framlengja gæsluvarðhald yfir leiðbeinandanum um fjórar vikur Supu hveljur á fundi með ráðherra á Egilsstöðum Grunaður hraðbankaþjófur nennti ekki með austur nóttina örlagaríku Með mikla áverka og mjög kaldur þegar hann fannst Móðirin áfram í haldi og húsleit á Írlandi Til skoðunar að flytja Sjálfstæðisflokkinn úr Valhöll Losun Íslands jókst á öllum sviðum og langt í land með skuldbindingar Bylting í heilbrigðisþjónustu og áróður Bandaríkjamanna Vilja halda leiðbeinandanum áfram bak við lás og slá Kynna drög að nýrri stefnu í heilbrigðismálum Ekki séð neitt þessu líkt á sínum fjörutíu ára ferli Innbrot og slagsmál í miðborginni Segir dóminn áfellisdóm yfir seinagangi lögreglu í kynferðisbrotamálum Málafjöldi tvöfaldast milli ára: „Hálfur milljarður farinn nú þegar“ Heilbrigðisráðuneytið færir sig um set Enginn vilji taka ábyrgð á því hvenær eigi að loka Reynisfjöru Minntust þess ekki að hafa brennt tösku fyrir Stefán Blackburn Sjá meira