United gerði út um Meistaradeildardrauma Villa Siggeir Ævarsson skrifar 25. maí 2025 17:34 Christian Eriksen kvaddi Manchester United með marki úr vítaspyrnu vísir/Getty Manchester United endaði tímabilið í ensku úrvalsdeildinni á sjaldséðum sigri þegar liðið lagði Aston Villa 2-0 en þetta var fyrsti sigur liðsins í deildinni síðan 16. mars og endar liðið í 15. sæti með 42 stig. United menn höfðu góð tök á leiknum í dag og voru töluvert betra liðið á vellinum en eins og svo oft áður gekk illa að klára færin og markalaust í hálfleik. Gestirnir léku seinni hálfleikinn svo manni færri eftir að Emiliano Martínez, markvörður Aston Villa, fékk að líta beint rautt spjald þegar hann straujaði Rasmus Höjlund niður þegar hann var að sleppa í gegn. Aston Villa hefði dugað jafntefli í þessum leik til að tryggja sér Meistaradeildarsæti þar sem Newcastle tapaði gegn Everton og minnstu munaði að liðið næði að stela sigrinum á 73. mínútu Morgan Rogers stal boltanum úr höndunum á Altay Bayndir sem stóð í marki United í dag. Thomas Bramall, dómari leiksins, flautaði samstundis brot en endursýning sýndi að Bayndir var ekki með hendur á boltanum, bara í kringum hann, eins og hann væri að reyna að handleika sjóðheita kartöflu. Þar sem Bramall flautaði brot var ekki hægt að skoða atvikið í Varsjánni og markið sem Rogers skoraði ranglega dæmt af. Nánast í næstu sókn skallaði Amad Diallo fyrirgjöf frá Bruno Fernandes í markið og hann krækti svo í vítaspyrnu á 87. mínútu. Ruben Amorim kallaði fyrimæli inn á völlinn og Christian Eriksen fór á punktinn og skoraði. Þetta var síðasti leikur hans fyrir United og hann kveður Old Trafford því með marki og sigri. Lokatölur í Manchester 2-0 og Aston Villa þarf að sætta sig við 6. sætið með jafn mörg stig og Newcastle en umtalsvert lakari markatölu. Enski boltinn Mest lesið Sjáðu æðiskast Gueye sem fékk rautt fyrir að slá liðsfélaga Enski boltinn Amorim við Hjörvar: Ég og liðið áttum þetta baul skilið Enski boltinn Kristinn brotinn og missir af landsleikjunum Körfubolti Fagna nýjum samningi við Díönu rétt fyrir HM Handbolti Stjarnan versta skotliðið: „Komið inn í hausinn á einhverjum“ Körfubolti United afþakkaði glórulausa gjöf Gueye Enski boltinn Ísland vann riðilinn í Búlgaríu með yfirburðum Fótbolti Segir ónefndan aðila hafa unnið gegn sér hjá Breiðabliki Íslenski boltinn Hareide með krabbamein í heila Fótbolti Heimir Hallgrímsson og Eyjólfur Sverrisson spá báðir vítakeppni Íslenski boltinn Fleiri fréttir Amorim við Hjörvar: Ég og liðið áttum þetta baul skilið United afþakkaði glórulausa gjöf Gueye Sjáðu æðiskast Gueye sem fékk rautt fyrir að slá liðsfélaga Hareide með krabbamein í heila Hrannar Bogi inn eftir brotthvarf Caulkers Segir ónefndan aðila hafa unnið gegn sér hjá Breiðabliki Alex Freyr frá Fram í Njarðvík Hörður á flugi og vann Hjört í slag um fjórða sæti Pep skammast sín og biðst afsökunar María aftur heim til Klepp Aron spilaði með Woltemade en sá ekki fyrir að hann yrði svona góður Messi með mark og stoðsendingaþrennu og liðið tveimur sigrum frá titlinum Rooney hvetur Slot til að henda Salah á bekkinn Heimir um Ísland: „Finnst vanta aðeins kjöt á beinin“ Sjáðu þrennuna hjá Eze og öll mörkin úr enska Sjáðu stórkostlega hjólhestaspyrnu Ronaldos Gáfu sumarkaupum Liverpool einkunn: Aron tvistaði Isak Notuðu mynd af röngum manni þegar þeir minntust Jota og bróður hans Íhugar framtíðina og gæti hafa leikið sinn síðasta leik fyrir Breiðablik Bellingham bjargaði stigi fyrir Madrídinga Pulisic hetjan í Mílanóslagnum Hákon kom inn af bekknum og Lille snéri dæminu við Lið Söndru Maríu aðstoðaði Glódísi og stöllur í titilbaráttunni Eze með þrennu í fyrsta Norður-Lundúnaslagnum Sædís og Arna norskir bikarmeistarar Glódís Perla hvíld en mjög fljót að ná sér í gult spjald Morgan Rogers með sigurmarkið úr aukaspyrnu Viðar Ari kom öllu af stað í stórsigri Þarf mikið til að eyða 450 milljónum til að gera Liverpool liðið verra Kallaði bestu knattspyrnukonu landsins feita og fær nú lengra bann Sjá meira
United menn höfðu góð tök á leiknum í dag og voru töluvert betra liðið á vellinum en eins og svo oft áður gekk illa að klára færin og markalaust í hálfleik. Gestirnir léku seinni hálfleikinn svo manni færri eftir að Emiliano Martínez, markvörður Aston Villa, fékk að líta beint rautt spjald þegar hann straujaði Rasmus Höjlund niður þegar hann var að sleppa í gegn. Aston Villa hefði dugað jafntefli í þessum leik til að tryggja sér Meistaradeildarsæti þar sem Newcastle tapaði gegn Everton og minnstu munaði að liðið næði að stela sigrinum á 73. mínútu Morgan Rogers stal boltanum úr höndunum á Altay Bayndir sem stóð í marki United í dag. Thomas Bramall, dómari leiksins, flautaði samstundis brot en endursýning sýndi að Bayndir var ekki með hendur á boltanum, bara í kringum hann, eins og hann væri að reyna að handleika sjóðheita kartöflu. Þar sem Bramall flautaði brot var ekki hægt að skoða atvikið í Varsjánni og markið sem Rogers skoraði ranglega dæmt af. Nánast í næstu sókn skallaði Amad Diallo fyrirgjöf frá Bruno Fernandes í markið og hann krækti svo í vítaspyrnu á 87. mínútu. Ruben Amorim kallaði fyrimæli inn á völlinn og Christian Eriksen fór á punktinn og skoraði. Þetta var síðasti leikur hans fyrir United og hann kveður Old Trafford því með marki og sigri. Lokatölur í Manchester 2-0 og Aston Villa þarf að sætta sig við 6. sætið með jafn mörg stig og Newcastle en umtalsvert lakari markatölu.
Enski boltinn Mest lesið Sjáðu æðiskast Gueye sem fékk rautt fyrir að slá liðsfélaga Enski boltinn Amorim við Hjörvar: Ég og liðið áttum þetta baul skilið Enski boltinn Kristinn brotinn og missir af landsleikjunum Körfubolti Fagna nýjum samningi við Díönu rétt fyrir HM Handbolti Stjarnan versta skotliðið: „Komið inn í hausinn á einhverjum“ Körfubolti United afþakkaði glórulausa gjöf Gueye Enski boltinn Ísland vann riðilinn í Búlgaríu með yfirburðum Fótbolti Segir ónefndan aðila hafa unnið gegn sér hjá Breiðabliki Íslenski boltinn Hareide með krabbamein í heila Fótbolti Heimir Hallgrímsson og Eyjólfur Sverrisson spá báðir vítakeppni Íslenski boltinn Fleiri fréttir Amorim við Hjörvar: Ég og liðið áttum þetta baul skilið United afþakkaði glórulausa gjöf Gueye Sjáðu æðiskast Gueye sem fékk rautt fyrir að slá liðsfélaga Hareide með krabbamein í heila Hrannar Bogi inn eftir brotthvarf Caulkers Segir ónefndan aðila hafa unnið gegn sér hjá Breiðabliki Alex Freyr frá Fram í Njarðvík Hörður á flugi og vann Hjört í slag um fjórða sæti Pep skammast sín og biðst afsökunar María aftur heim til Klepp Aron spilaði með Woltemade en sá ekki fyrir að hann yrði svona góður Messi með mark og stoðsendingaþrennu og liðið tveimur sigrum frá titlinum Rooney hvetur Slot til að henda Salah á bekkinn Heimir um Ísland: „Finnst vanta aðeins kjöt á beinin“ Sjáðu þrennuna hjá Eze og öll mörkin úr enska Sjáðu stórkostlega hjólhestaspyrnu Ronaldos Gáfu sumarkaupum Liverpool einkunn: Aron tvistaði Isak Notuðu mynd af röngum manni þegar þeir minntust Jota og bróður hans Íhugar framtíðina og gæti hafa leikið sinn síðasta leik fyrir Breiðablik Bellingham bjargaði stigi fyrir Madrídinga Pulisic hetjan í Mílanóslagnum Hákon kom inn af bekknum og Lille snéri dæminu við Lið Söndru Maríu aðstoðaði Glódísi og stöllur í titilbaráttunni Eze með þrennu í fyrsta Norður-Lundúnaslagnum Sædís og Arna norskir bikarmeistarar Glódís Perla hvíld en mjög fljót að ná sér í gult spjald Morgan Rogers með sigurmarkið úr aukaspyrnu Viðar Ari kom öllu af stað í stórsigri Þarf mikið til að eyða 450 milljónum til að gera Liverpool liðið verra Kallaði bestu knattspyrnukonu landsins feita og fær nú lengra bann Sjá meira