Alonso boðar nýja tíma hjá Real Madrid Stefán Árni Pálsson skrifar 26. maí 2025 20:17 Alonso á blaðamannafundi Real Madrid í dag. Vísir/getty/Angel Martinez „Þetta er byrjunin á næsta kafla í sögu félagsins,“ sagði Xabi Alonso á blaðamannafundi félagsins sem haldinn á æfingasvæði Real Madrid, Valdebebas, í dag. Félagið tilkynnti formlega að Xabi Alonso yrði næsti knattspyrnustjóri liðsins í gær. Xabi Alonso hætti hjá Bayer Leverkusen á dögunum. Undir hans stjórn varð liðið tvöfaldur meistari í Þýskalandi í fyrra, án þess að tapa leik. Hann skrifar undir þriggja ára samning við spænska stórveldið en hann þekkir vel til hjá félaginu og lék með því á árunum 2009-14, alls 236 leiki. „Aðdáendur félagsins eru greinilega spenntir að fá að byrja þennan nýja kafla og við munum skrifa sögu félagsins á næstunni. Þetta er merkilegur dagur fyrir mig, dagur sem ég verð með í dagbókinni alla ævi. Ég er einstaklega ánægður að fá að vera hérna á stað sem skilgreini sem mitt heimili.“ Real Madrid endaði í 2. sæti í deild og bikar í vetur og komst í átta liða úrslit Meistaradeildar Evrópu. „Liðið er skipað stórkostlegum leikmönnum og með lið sem hefur mikla möguleika. Það var ástæðan fyrir því að ég vildi takast á við þetta verkefni og ég mun smíða stórgott lið úr þessum hóp. En ég vil að leikmenn liðsins sýni tilfinningar, mikla orku og tengist áhorfendum á vellinum.“ Fótbolti Spænski boltinn Mest lesið Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Fótbolti Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Fótbolti Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Fótbolti „Það verða breytingar“ Fótbolti Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fótbolti Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Íslenski boltinn „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Fleiri fréttir „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fanneyju skipt út til heiðurs, Elísa lagði upp og Rosengård reddaði sér Hafrún Rakel hetja Bröndby Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Erfið byrjun hjá Cecilíu og Karólínu Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Haaland þakklátur mömmu sinni Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag 200 gegn 18 þúsund „Það verða breytingar“ Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Arsenal að missa menn í meiðsli Vigdís Lilja á skotskónum Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Belgar í brasi og þurfa að bíða eftir HM-sæti Sjá meira
Félagið tilkynnti formlega að Xabi Alonso yrði næsti knattspyrnustjóri liðsins í gær. Xabi Alonso hætti hjá Bayer Leverkusen á dögunum. Undir hans stjórn varð liðið tvöfaldur meistari í Þýskalandi í fyrra, án þess að tapa leik. Hann skrifar undir þriggja ára samning við spænska stórveldið en hann þekkir vel til hjá félaginu og lék með því á árunum 2009-14, alls 236 leiki. „Aðdáendur félagsins eru greinilega spenntir að fá að byrja þennan nýja kafla og við munum skrifa sögu félagsins á næstunni. Þetta er merkilegur dagur fyrir mig, dagur sem ég verð með í dagbókinni alla ævi. Ég er einstaklega ánægður að fá að vera hérna á stað sem skilgreini sem mitt heimili.“ Real Madrid endaði í 2. sæti í deild og bikar í vetur og komst í átta liða úrslit Meistaradeildar Evrópu. „Liðið er skipað stórkostlegum leikmönnum og með lið sem hefur mikla möguleika. Það var ástæðan fyrir því að ég vildi takast á við þetta verkefni og ég mun smíða stórgott lið úr þessum hóp. En ég vil að leikmenn liðsins sýni tilfinningar, mikla orku og tengist áhorfendum á vellinum.“
Fótbolti Spænski boltinn Mest lesið Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Fótbolti Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Fótbolti Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Fótbolti „Það verða breytingar“ Fótbolti Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fótbolti Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Íslenski boltinn „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Fleiri fréttir „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fanneyju skipt út til heiðurs, Elísa lagði upp og Rosengård reddaði sér Hafrún Rakel hetja Bröndby Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Erfið byrjun hjá Cecilíu og Karólínu Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Haaland þakklátur mömmu sinni Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag 200 gegn 18 þúsund „Það verða breytingar“ Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Arsenal að missa menn í meiðsli Vigdís Lilja á skotskónum Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Belgar í brasi og þurfa að bíða eftir HM-sæti Sjá meira