Tuttugu ára fangelsisvist fyrir kynferðisbrot gegn 299 börnum Silja Rún Sigurbjörnsdóttir skrifar 28. maí 2025 21:36 Joel Le Scouarnec starfaði sem skurðlæknir og nýtti sér það til að brjóta á fórnarlömbunum sínum. Þau voru flest börn. Franskur skurðlæknir hefur verið dæmdur í tuttugu ára fangelsi fyrir að hafa kynferðislega misnotað 299 einstaklinga, flest börn, á árunum 1989 til 2014. Hann játaði sök í málinu. Joel Le Scouarnec, nú 73 ára, var ákærður fyrir yfir hundrað nauðganir og yfir 150 önnur kynferðisbrot. Í langflestum tilvikum braut hann gegn börnum. Af börnunum voru 158 drengir og 141 stúlka. 256 þeirra voru yngri en fimmtán ára en meðalaldurinn var ellefu ára. Hann notaði stöðu sína sem skurðlækni og braut gegn fórnarlömbunum á meðan þau voru undir svæfingu. Flest fórnarlömbin vissu ekki að brotið hafið verið á þeim fyrr en lögreglan hafði samband. Réttarhöldin hófust 24. febrúar en málið kom upp eftir að árið 2017 sagði sex ára stúlka foreldrum sínum að hann hefði beitt hana kynferðiofbeldi. Árið 2020 var hann dæmdur í fimmtán ára fangelsi fyrir brotið auk þess að hafa brotið gegn tveimur frænkum sínum og öðru barni. Vegna málsins var framkvæmd húsleit og fannst dagbók Le Scourance þar sem hann hafði skráð öll fórnarlömbin sín. Tuttugu ár sé hámarksrefsingin Samkvæmt umfjöllun BBC um málið eru tuttugu ár hámarksrefsing fyrir afbrotið en hann þarf að vera í fangelsi í að minnsta kosti tvo þriðju þess tíma. Þar sem hann hefur nú þegar verið í fangelsi í sjö ár gæti hann komist úr fangelsinu á skilorði árið 2030. „Að hugsa til þess að hann gæti gengið niður göturnar, sjá fólk, það kemur mér í uppnám. Við getum ekki lengur átt eðlilegt líf á meðan þeir eru að reyna veita honum eðlilegt líf og mér finnst það ógeðslegt,“ sagði Amélie Lévêque, eitt fórnarlamba Le Scourance. Allaveganna tvö fórnarlambanna sviptu sig lífi vegna kynferðisbrotanna. Le Scourance sagði fyrir dóm að hann bæri ábyrgð á þessum tveimur lífum. Hann sagðist einnig ekki búast við eða vilja mildi dómarans. „Ég get ekki lengur horft á mig sjálfan eins því ég er haldinn barnagirnd og barnaníðingur,“ sagði hann. Frakkland Ofbeldi gegn börnum Kynferðisofbeldi Erlend sakamál Mest lesið Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Innlent Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Erlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Innlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Innlent Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Innlent Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Innlent Fleiri fréttir Fá Andrés Önd til að bjarga læsi barna Borgin ber enga ábyrgð í Gufunesbruna og stjórnarmaður í Truenorth segir tjónið óbætanlegt Vance ætlar að sitja fundinn með Løkke og Rubio Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Hótar Musk frekari sektum bregðist hann ekki við barnaníði Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Kynnir sér möguleika varðandi Íran og leggur toll á vinaríki klerkastjórnarinnar Machado heimsækir Hvíta húsið á fimmtudag Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Þvert nei Grænlendinga við yfirtöku Bandaríkjanna Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Bretar ætla að framleiða skotflaugar fyrir Úkraínu Hefja formlega rannsókn á kynferðislegum fölsunum Musk Stuðningsmenn klerkastjórnarinnar fjölmenna á götum Tehran Hafa lokað yfir hálfri milljón samfélagsmiðlaaðganga Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Sjá meira
Joel Le Scouarnec, nú 73 ára, var ákærður fyrir yfir hundrað nauðganir og yfir 150 önnur kynferðisbrot. Í langflestum tilvikum braut hann gegn börnum. Af börnunum voru 158 drengir og 141 stúlka. 256 þeirra voru yngri en fimmtán ára en meðalaldurinn var ellefu ára. Hann notaði stöðu sína sem skurðlækni og braut gegn fórnarlömbunum á meðan þau voru undir svæfingu. Flest fórnarlömbin vissu ekki að brotið hafið verið á þeim fyrr en lögreglan hafði samband. Réttarhöldin hófust 24. febrúar en málið kom upp eftir að árið 2017 sagði sex ára stúlka foreldrum sínum að hann hefði beitt hana kynferðiofbeldi. Árið 2020 var hann dæmdur í fimmtán ára fangelsi fyrir brotið auk þess að hafa brotið gegn tveimur frænkum sínum og öðru barni. Vegna málsins var framkvæmd húsleit og fannst dagbók Le Scourance þar sem hann hafði skráð öll fórnarlömbin sín. Tuttugu ár sé hámarksrefsingin Samkvæmt umfjöllun BBC um málið eru tuttugu ár hámarksrefsing fyrir afbrotið en hann þarf að vera í fangelsi í að minnsta kosti tvo þriðju þess tíma. Þar sem hann hefur nú þegar verið í fangelsi í sjö ár gæti hann komist úr fangelsinu á skilorði árið 2030. „Að hugsa til þess að hann gæti gengið niður göturnar, sjá fólk, það kemur mér í uppnám. Við getum ekki lengur átt eðlilegt líf á meðan þeir eru að reyna veita honum eðlilegt líf og mér finnst það ógeðslegt,“ sagði Amélie Lévêque, eitt fórnarlamba Le Scourance. Allaveganna tvö fórnarlambanna sviptu sig lífi vegna kynferðisbrotanna. Le Scourance sagði fyrir dóm að hann bæri ábyrgð á þessum tveimur lífum. Hann sagðist einnig ekki búast við eða vilja mildi dómarans. „Ég get ekki lengur horft á mig sjálfan eins því ég er haldinn barnagirnd og barnaníðingur,“ sagði hann.
Frakkland Ofbeldi gegn börnum Kynferðisofbeldi Erlend sakamál Mest lesið Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Innlent Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Erlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Innlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Innlent Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Innlent Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Innlent Fleiri fréttir Fá Andrés Önd til að bjarga læsi barna Borgin ber enga ábyrgð í Gufunesbruna og stjórnarmaður í Truenorth segir tjónið óbætanlegt Vance ætlar að sitja fundinn með Løkke og Rubio Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Hótar Musk frekari sektum bregðist hann ekki við barnaníði Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Kynnir sér möguleika varðandi Íran og leggur toll á vinaríki klerkastjórnarinnar Machado heimsækir Hvíta húsið á fimmtudag Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Þvert nei Grænlendinga við yfirtöku Bandaríkjanna Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Bretar ætla að framleiða skotflaugar fyrir Úkraínu Hefja formlega rannsókn á kynferðislegum fölsunum Musk Stuðningsmenn klerkastjórnarinnar fjölmenna á götum Tehran Hafa lokað yfir hálfri milljón samfélagsmiðlaaðganga Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Sjá meira