FC Kaupmannahöfn vann tvöfalt Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 29. maí 2025 17:02 Komu, sáu og sigruðu. FCK FC Kaupmannahöfn er bikarmeistari karla í fótbolta í Danmörku. Á sunnudaginn tryggði liðið sér danska meistaratitilinn og fagnaði eftir því. Engin ummerki um þreytu var að sjá á liðinu í dag er það vann bikarmeistara síðasta árs, Silkeborg, örugglega. Eftir harða baráttu við FC Midtjylland stóð FCK uppi sem Danmerkurmeistari þökk sé öruggum 3-0 sigri á FC Nordsjælland í lokaumferðinni. Um kvöldið var blásið til mikillar veislu og titlinum fagnað langt fram undir morgun. 🤍💙🔥Fantastiske Fælledparken#fcklive #sldk pic.twitter.com/PVmZGkB2xD— F.C. København (@FCKobenhavn) May 25, 2025 Það var ekki að sjá að þau fagnaðarlæti hafi haft mikil áhrif á leikmenn Kaupmannahafnarliðsins sem komust yfir strax á 3. mínútu. Jordan Larsson með markið eftir undirbúning Mohamed Elyounoussi. Þegar rúmur hálftími var liðinn fann Larsson samherja sinn Lukas Lerager sem skilaði boltanum í netið og staðan orðin 2-0. Elyounoussi sjálfur, sem er talinn einn besti leikmaður dönsku deildarinnar, drap leikinn svo endanlega mð þriðja markinu nokkrum mínútum síðar. Staðan 3-0 í hálfleik og Silkeborg játaði sig sigrað tiltölulega snemma í þeim síðari. Den 10. pokaltriumf er sikret 🏆 🤍💙Titelrekorden er vores️ 🦁#fcklive #oddsetpokalen pic.twitter.com/Wi3Z3QOxV3— F.C. København (@FCKobenhavn) May 29, 2025 Lokatölur 3-0 og reikna má með að leikmenn, starfslið og stuðningsfólk FCK fagni duglega í kvöld. Þó ef til vill ekki jafn duglega og á sunnudaginn var. Fótbolti Danski boltinn Mest lesið Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Fótbolti Úkraína - Ísland | Úrslitaleikur í Varsjá Fótbolti Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti „Það verða breytingar“ Fótbolti Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fótbolti „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Fótbolti Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Íslenski boltinn Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Fleiri fréttir Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fanneyju skipt út til heiðurs, Elísa lagði upp og Rosengård reddaði sér Hafrún Rakel hetja Bröndby Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Erfið byrjun hjá Cecilíu og Karólínu Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Haaland þakklátur mömmu sinni Úkraína - Ísland | Úrslitaleikur í Varsjá Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag 200 gegn 18 þúsund „Það verða breytingar“ Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Arsenal að missa menn í meiðsli Vigdís Lilja á skotskónum Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Belgar í brasi og þurfa að bíða eftir HM-sæti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Bökuðu botnliðið í miðjum slag við Blika Tólfan boðar til partýs í Varsjá Sjá meira
Eftir harða baráttu við FC Midtjylland stóð FCK uppi sem Danmerkurmeistari þökk sé öruggum 3-0 sigri á FC Nordsjælland í lokaumferðinni. Um kvöldið var blásið til mikillar veislu og titlinum fagnað langt fram undir morgun. 🤍💙🔥Fantastiske Fælledparken#fcklive #sldk pic.twitter.com/PVmZGkB2xD— F.C. København (@FCKobenhavn) May 25, 2025 Það var ekki að sjá að þau fagnaðarlæti hafi haft mikil áhrif á leikmenn Kaupmannahafnarliðsins sem komust yfir strax á 3. mínútu. Jordan Larsson með markið eftir undirbúning Mohamed Elyounoussi. Þegar rúmur hálftími var liðinn fann Larsson samherja sinn Lukas Lerager sem skilaði boltanum í netið og staðan orðin 2-0. Elyounoussi sjálfur, sem er talinn einn besti leikmaður dönsku deildarinnar, drap leikinn svo endanlega mð þriðja markinu nokkrum mínútum síðar. Staðan 3-0 í hálfleik og Silkeborg játaði sig sigrað tiltölulega snemma í þeim síðari. Den 10. pokaltriumf er sikret 🏆 🤍💙Titelrekorden er vores️ 🦁#fcklive #oddsetpokalen pic.twitter.com/Wi3Z3QOxV3— F.C. København (@FCKobenhavn) May 29, 2025 Lokatölur 3-0 og reikna má með að leikmenn, starfslið og stuðningsfólk FCK fagni duglega í kvöld. Þó ef til vill ekki jafn duglega og á sunnudaginn var.
Fótbolti Danski boltinn Mest lesið Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Fótbolti Úkraína - Ísland | Úrslitaleikur í Varsjá Fótbolti Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti „Það verða breytingar“ Fótbolti Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fótbolti „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Fótbolti Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Íslenski boltinn Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Fleiri fréttir Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fanneyju skipt út til heiðurs, Elísa lagði upp og Rosengård reddaði sér Hafrún Rakel hetja Bröndby Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Erfið byrjun hjá Cecilíu og Karólínu Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Haaland þakklátur mömmu sinni Úkraína - Ísland | Úrslitaleikur í Varsjá Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag 200 gegn 18 þúsund „Það verða breytingar“ Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Arsenal að missa menn í meiðsli Vigdís Lilja á skotskónum Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Belgar í brasi og þurfa að bíða eftir HM-sæti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Bökuðu botnliðið í miðjum slag við Blika Tólfan boðar til partýs í Varsjá Sjá meira