Tíundi hver með ágætiseinkunn í MR Magnús Jochum Pálsson skrifar 31. maí 2025 13:49 Nýstúdentar Menntaskólans í Reykjavík voru kátir með tímamótin þegar skólanum var slitið í 179. sinn. Haraldur Guðjónsson Thors Menntaskólanum í Reykjavík var slitið í 179. sinn við hátíðlega athöfn í Háskólabíó í gær þar sem 194 stúdentar brautskráðust. Matthildur Bjarnadóttir dúxaði með einkunnina 9,65 og var tíundi hver nemandi með ágætiseinkunn. Af þeim 194 stúdentum sem voru brautskráðir komu 29 af máladeild, 40 af eðlisfræðideild og 125 af náttúrufræðideild. Hæstu einkunnir við brautskráningu hlutu Matthildur Bjarnadóttir í 6.M sem dúxaði með einkunnina 9,65 og var Líba Bragadóttir í 6.A semídúx með aðaleinkunn 9,49. Alls fengu um tíu prósent nýstúdenta ágætiseinkunn sem þykir eftirtektavert. Minning þriggja einstaklinga sem tengdust skólanum sterkum böndum og féllu frá á liðnu skólaári var heiðruð. Það voru þau Árni Indriðason, sögukennari til 44 ára, Ragnheiður Torfadóttir, fyrrum rektor og latínukennari, og Birgir Guðjónsson, stærðfræðikennari. Ákall um bót á húsnæðisvanda og málverk af Yngva rektor Sólveig Guðrún Hannesdóttir rektor lagði í ræðu sinni áherslu á að húsnæðisvanda MR yrði mætt sem fyrst og hvatti nemendur til að sýna dug, kjark og þor en vera einnig góð og blíð hvert við annað. „Þið eruð framtíðin okkar og eruð betur til þess fallin en við sem eldri erum að leysa vanda og aðlagast breyttum heimi sem blasir við ykkur, með nýjum áskorunum og tækifærum,“ sagði rektor í kveðjuorðum sínum til útskriftarnemenda. Sólveig Hannesdóttir rektor flutti ræðu á athöfninni.Haraldur Guðjónsson Thors Rektor þakkaði foreldrafélagi MR, afmælisstúdentum og Hollvinafélagi MR fyrir ómetanlegan stuðning við skólastarfið. Hollvinafélagið styrkti ritun fimmta bindis af Sögu Reykjavíkurskóla og kaup á sjónvarpsskjám í kennslustofur Gamla skóla. Þá var greint frá því að nýlega hefði málverk af Yngva Péturssyni, fyrrverandi rektor, verið afhjúpað í hátíðarsal skólans. Þar hanga málverk allra rektora skólans frá því að skólinn var settur í fyrsta sinn á núverandi stað 1846, allt til tíma Yngva. Skóla- og menntamál Tímamót Reykjavík Dúxar Mest lesið Grunsamlegt ferðalag og fjarstæðukenndar skýringar Innlent „Ég hata andstæðing minn, fyrirgefðu Erika“ Erlent Þrettán konur höfðu samband svo að nauðgarinn færi í fangelsi Innlent Kvartmilljón fyrir bólusetningu eftir alvarleg veikindi dóttur Innlent „Ég horfði á son minn brotna meira og meira, ár eftir ár“ Innlent Kastrup lokað vegna drónaflugs Erlent Lýsir villu og svima en segist hafa séð ljósið Innlent „Dýrlingurinn“ aftur með leigubílaleyfi Innlent Ætla að tengja paracetamol við einhverfu Erlent Seldi dóp fyrir fjórtán milljónir á hálfu ári Innlent Fleiri fréttir „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ 20 börn frá Grænlandi í sundi, skautum og í heimsókn hjá forsetanum Þrettán konur höfðu samband svo að nauðgarinn færi í fangelsi Þrír enn í gæsluvarðhaldi vegna umfangsmikils fíkniefnamáls Löng bið eftir að nauðgari hefji afplánun og betlmenning Sleppt lausum eftir yfirheyrslu Seldi dóp fyrir fjórtán milljónir á hálfu ári Lýsir villu og svima en segist hafa séð ljósið Stefnir í prófkjör, borgarfulltrúar undir feldi og hugsanlega sótt að Heiðu Framlengja gistiheimildina fram á vor Eldra fólk þurfi ekki að endurnýja skírteinið svo oft Grunsamlegt ferðalag og fjarstæðukenndar skýringar „Nauðsynlegt að þetta verði gert af krafti“ Fólk hvatt til að taka strætó Frakkar viðurkenna Palestínu og nýr geðspítali gæti risið í Fossvogi „Ég horfði á son minn brotna meira og meira, ár eftir ár“ Nú má heita Ívalú, Þorbirna og Emerentíana Kvartmilljón fyrir bólusetningu eftir alvarleg veikindi dóttur Frítt í Strætó um allt land í dag Réðst á konur og sló í miðborginni „Dýrlingurinn“ aftur með leigubílaleyfi ESB myndi taka Íslandi opnum örmum Tré ársins 2025 vex í kletti í Ölfusá Íslendingar í flugumferðarstjórn á stærsta flugvelli Grænlands Braust inn og stal bjórkútum Vilja ryðja brautina fyrir aðra í baráttunni við andlitslaust kerfi Eldur kviknaði í íbúð í Bakkahverfi Sjálfstæði Palestínu, minningarathöfn um Kirk og tré ársins Segir það slæma hugmynd að útfæra áminningarskyldu fyrir allan vinnumarkaðinn Tveir fluttir á slysadeild eftir slys við Hvalfjarðargöng Sjá meira
Af þeim 194 stúdentum sem voru brautskráðir komu 29 af máladeild, 40 af eðlisfræðideild og 125 af náttúrufræðideild. Hæstu einkunnir við brautskráningu hlutu Matthildur Bjarnadóttir í 6.M sem dúxaði með einkunnina 9,65 og var Líba Bragadóttir í 6.A semídúx með aðaleinkunn 9,49. Alls fengu um tíu prósent nýstúdenta ágætiseinkunn sem þykir eftirtektavert. Minning þriggja einstaklinga sem tengdust skólanum sterkum böndum og féllu frá á liðnu skólaári var heiðruð. Það voru þau Árni Indriðason, sögukennari til 44 ára, Ragnheiður Torfadóttir, fyrrum rektor og latínukennari, og Birgir Guðjónsson, stærðfræðikennari. Ákall um bót á húsnæðisvanda og málverk af Yngva rektor Sólveig Guðrún Hannesdóttir rektor lagði í ræðu sinni áherslu á að húsnæðisvanda MR yrði mætt sem fyrst og hvatti nemendur til að sýna dug, kjark og þor en vera einnig góð og blíð hvert við annað. „Þið eruð framtíðin okkar og eruð betur til þess fallin en við sem eldri erum að leysa vanda og aðlagast breyttum heimi sem blasir við ykkur, með nýjum áskorunum og tækifærum,“ sagði rektor í kveðjuorðum sínum til útskriftarnemenda. Sólveig Hannesdóttir rektor flutti ræðu á athöfninni.Haraldur Guðjónsson Thors Rektor þakkaði foreldrafélagi MR, afmælisstúdentum og Hollvinafélagi MR fyrir ómetanlegan stuðning við skólastarfið. Hollvinafélagið styrkti ritun fimmta bindis af Sögu Reykjavíkurskóla og kaup á sjónvarpsskjám í kennslustofur Gamla skóla. Þá var greint frá því að nýlega hefði málverk af Yngva Péturssyni, fyrrverandi rektor, verið afhjúpað í hátíðarsal skólans. Þar hanga málverk allra rektora skólans frá því að skólinn var settur í fyrsta sinn á núverandi stað 1846, allt til tíma Yngva.
Skóla- og menntamál Tímamót Reykjavík Dúxar Mest lesið Grunsamlegt ferðalag og fjarstæðukenndar skýringar Innlent „Ég hata andstæðing minn, fyrirgefðu Erika“ Erlent Þrettán konur höfðu samband svo að nauðgarinn færi í fangelsi Innlent Kvartmilljón fyrir bólusetningu eftir alvarleg veikindi dóttur Innlent „Ég horfði á son minn brotna meira og meira, ár eftir ár“ Innlent Kastrup lokað vegna drónaflugs Erlent Lýsir villu og svima en segist hafa séð ljósið Innlent „Dýrlingurinn“ aftur með leigubílaleyfi Innlent Ætla að tengja paracetamol við einhverfu Erlent Seldi dóp fyrir fjórtán milljónir á hálfu ári Innlent Fleiri fréttir „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ 20 börn frá Grænlandi í sundi, skautum og í heimsókn hjá forsetanum Þrettán konur höfðu samband svo að nauðgarinn færi í fangelsi Þrír enn í gæsluvarðhaldi vegna umfangsmikils fíkniefnamáls Löng bið eftir að nauðgari hefji afplánun og betlmenning Sleppt lausum eftir yfirheyrslu Seldi dóp fyrir fjórtán milljónir á hálfu ári Lýsir villu og svima en segist hafa séð ljósið Stefnir í prófkjör, borgarfulltrúar undir feldi og hugsanlega sótt að Heiðu Framlengja gistiheimildina fram á vor Eldra fólk þurfi ekki að endurnýja skírteinið svo oft Grunsamlegt ferðalag og fjarstæðukenndar skýringar „Nauðsynlegt að þetta verði gert af krafti“ Fólk hvatt til að taka strætó Frakkar viðurkenna Palestínu og nýr geðspítali gæti risið í Fossvogi „Ég horfði á son minn brotna meira og meira, ár eftir ár“ Nú má heita Ívalú, Þorbirna og Emerentíana Kvartmilljón fyrir bólusetningu eftir alvarleg veikindi dóttur Frítt í Strætó um allt land í dag Réðst á konur og sló í miðborginni „Dýrlingurinn“ aftur með leigubílaleyfi ESB myndi taka Íslandi opnum örmum Tré ársins 2025 vex í kletti í Ölfusá Íslendingar í flugumferðarstjórn á stærsta flugvelli Grænlands Braust inn og stal bjórkútum Vilja ryðja brautina fyrir aðra í baráttunni við andlitslaust kerfi Eldur kviknaði í íbúð í Bakkahverfi Sjálfstæði Palestínu, minningarathöfn um Kirk og tré ársins Segir það slæma hugmynd að útfæra áminningarskyldu fyrir allan vinnumarkaðinn Tveir fluttir á slysadeild eftir slys við Hvalfjarðargöng Sjá meira