Kristian Nökkvi kominn með nýjan þjálfara Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 31. maí 2025 17:19 Heitinga er kominn heim. EPA-EFE/ROY LAZET John Heitinga er nýr þjálfari karlaliðs Ajax í knattspyrnu. Hann þekkir hvern krók og kima hjá félaginu. Ajax vann aðeins einn af síðustu fimm deildarleikjum sínum á nýafstöðnu tímabili og endaði því í 2. sæti eftir að hafa vermt toppsætið framan af móti. Í kjölfarið sagði Francesco Farioli starfi sínu lausu. Hinn 41 árs gamli Heitinga kom fljótt upp í umræðuna og var á endanum ákveðið að fá þennan fyrrum leikmann félagsins heim. Hann lék með Ajax frá sjö ára aldri þangað til hann var 25 ára gamall þegar Atlético Madríd sannfærði hann um að færa sig um set. Hann sneri svo aftur heim til Ajax á lokaári ferilsins og hóf jafnframt þjálfaraferil sinn hjá félaginu. Stýrði hann Jong Ajax, B-liði félagsins og var um tíma bráðabirgðastjóri aðalliðsins eftir að Alfred Schreuder var látinn fara. Um haustið 2023 réð West Ham United hann sem hluta af þjálfarateymi David Moyes og í júlí á síðasta ári samdi hann við Liverpool. Var hann aðstoðarþjálfari Arne Slot á nýafstöðnu tímabili þó svo að hann hafi leikið með Everton frá 2009 til 2014. Ajax has reached an agreement with John Heitinga regarding the coach’s move to Amsterdam. Heitinga is signing a contract with Ajax as head coach until June 30, 2027 ✍️ pic.twitter.com/FD24kaFsWC— AFC Ajax (@AFCAjax) May 31, 2025 Heitinga er nú mættur heim til Ajax. Skrifaði hann undir samning til sumarsins 2027. Hann þekkir Kristian Nökkva Hlynsson vel og spurning hvort íslenski landsliðsmaðurinn sé í myndinni hjá Heitinga eftir að hafa verið lánaður til Sparta Rotterdam þegar síðasta tímabil var hálfnað. Fótbolti Hollenski boltinn Mest lesið Bílstjóri grýttur til dauða eftir körfuboltaleik Körfubolti Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona Enski boltinn 29 ára stórmeistari látinn Sport Yfirlýsing Vals: „Þykir leitt að leikmaðurinn sé ósáttur“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Fram-Stjarnan 1-1 | Úrslitaleikur um Evrópusæti um næstu helgi Íslenski boltinn Halldór út og Ólafur Ingi inn hjá Breiðabliki Íslenski boltinn Sigurður Egill svarar yfirlýsingu Vals: Ómakleg og lágkúruleg setning Íslenski boltinn „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Fótbolti Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 99-93 | Álftanes vann Njarðvík í bikarnum í hörkuleik Körfubolti Sjáðu ótrúlegt mark Hallgríms frá miðju Íslenski boltinn Fleiri fréttir Katla fagnaði sitjandi á meðan liðsfélagarnir ærðust í kringum hana Uppgjörið: Fram-Stjarnan 1-1 | Úrslitaleikur um Evrópusæti um næstu helgi West Ham enn stigalaust á heimavelli á leiktíðinni Klopp útilokar ekki endurkomu til Liverpool: Það er mögulegt Sigurður Egill svarar yfirlýsingu Vals: Ómakleg og lágkúruleg setning Kraftaverk smábæjarliðsins fullkomnað í kvöld Kristall Máni á skotskónum og fyrsti sigurinn síðan í ágúst Potter talaði sænsku á blaðamannafundinum Sonur Stuart Pearce lést í slysi Nýr stjóri Rangers byrjar gegn Frey „Hefur blundað í manni að taka við félagsliði“ Valinn dómari ársins í þriðja sinn á síðustu fjórum árum Skoraði meira í sumar en árin þrjú á undan til samans Halldór út og Ólafur Ingi inn hjá Breiðabliki Albert setti pressu á Öddu: „Ég skal bara gefa þér þetta víti“ Segja að Halldór verði látinn fara og Ólafur Ingi taki við Yfirlýsing Vals: „Þykir leitt að leikmaðurinn sé ósáttur“ Fyrrverandi leikmaður Real Madrid og Everton fékk slag Sjáðu frábært mark Hákonar sem öskraði samt líka „fokk“ Messan um Lammens: „Hann er með góða áru“ Dyche færist nær Forest Sendi stjórn FH lítt dulda hótun: „Það er bara ein trappa eftir“ Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona Sjáðu ótrúlegt mark Hallgríms frá miðju Potter orðinn þjálfari Svía og stefnir á HM „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Árni Gautur glímir við erfiðan taugahrörnunarsjúkdóm Uppgjörið: Valur - FH 4-4 | Bráðskemmtilegur átta marka leikur á Hlíðarenda Hákon áfram á skotskónum hjá Lille Sjá meira
Ajax vann aðeins einn af síðustu fimm deildarleikjum sínum á nýafstöðnu tímabili og endaði því í 2. sæti eftir að hafa vermt toppsætið framan af móti. Í kjölfarið sagði Francesco Farioli starfi sínu lausu. Hinn 41 árs gamli Heitinga kom fljótt upp í umræðuna og var á endanum ákveðið að fá þennan fyrrum leikmann félagsins heim. Hann lék með Ajax frá sjö ára aldri þangað til hann var 25 ára gamall þegar Atlético Madríd sannfærði hann um að færa sig um set. Hann sneri svo aftur heim til Ajax á lokaári ferilsins og hóf jafnframt þjálfaraferil sinn hjá félaginu. Stýrði hann Jong Ajax, B-liði félagsins og var um tíma bráðabirgðastjóri aðalliðsins eftir að Alfred Schreuder var látinn fara. Um haustið 2023 réð West Ham United hann sem hluta af þjálfarateymi David Moyes og í júlí á síðasta ári samdi hann við Liverpool. Var hann aðstoðarþjálfari Arne Slot á nýafstöðnu tímabili þó svo að hann hafi leikið með Everton frá 2009 til 2014. Ajax has reached an agreement with John Heitinga regarding the coach’s move to Amsterdam. Heitinga is signing a contract with Ajax as head coach until June 30, 2027 ✍️ pic.twitter.com/FD24kaFsWC— AFC Ajax (@AFCAjax) May 31, 2025 Heitinga er nú mættur heim til Ajax. Skrifaði hann undir samning til sumarsins 2027. Hann þekkir Kristian Nökkva Hlynsson vel og spurning hvort íslenski landsliðsmaðurinn sé í myndinni hjá Heitinga eftir að hafa verið lánaður til Sparta Rotterdam þegar síðasta tímabil var hálfnað.
Fótbolti Hollenski boltinn Mest lesið Bílstjóri grýttur til dauða eftir körfuboltaleik Körfubolti Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona Enski boltinn 29 ára stórmeistari látinn Sport Yfirlýsing Vals: „Þykir leitt að leikmaðurinn sé ósáttur“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Fram-Stjarnan 1-1 | Úrslitaleikur um Evrópusæti um næstu helgi Íslenski boltinn Halldór út og Ólafur Ingi inn hjá Breiðabliki Íslenski boltinn Sigurður Egill svarar yfirlýsingu Vals: Ómakleg og lágkúruleg setning Íslenski boltinn „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Fótbolti Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 99-93 | Álftanes vann Njarðvík í bikarnum í hörkuleik Körfubolti Sjáðu ótrúlegt mark Hallgríms frá miðju Íslenski boltinn Fleiri fréttir Katla fagnaði sitjandi á meðan liðsfélagarnir ærðust í kringum hana Uppgjörið: Fram-Stjarnan 1-1 | Úrslitaleikur um Evrópusæti um næstu helgi West Ham enn stigalaust á heimavelli á leiktíðinni Klopp útilokar ekki endurkomu til Liverpool: Það er mögulegt Sigurður Egill svarar yfirlýsingu Vals: Ómakleg og lágkúruleg setning Kraftaverk smábæjarliðsins fullkomnað í kvöld Kristall Máni á skotskónum og fyrsti sigurinn síðan í ágúst Potter talaði sænsku á blaðamannafundinum Sonur Stuart Pearce lést í slysi Nýr stjóri Rangers byrjar gegn Frey „Hefur blundað í manni að taka við félagsliði“ Valinn dómari ársins í þriðja sinn á síðustu fjórum árum Skoraði meira í sumar en árin þrjú á undan til samans Halldór út og Ólafur Ingi inn hjá Breiðabliki Albert setti pressu á Öddu: „Ég skal bara gefa þér þetta víti“ Segja að Halldór verði látinn fara og Ólafur Ingi taki við Yfirlýsing Vals: „Þykir leitt að leikmaðurinn sé ósáttur“ Fyrrverandi leikmaður Real Madrid og Everton fékk slag Sjáðu frábært mark Hákonar sem öskraði samt líka „fokk“ Messan um Lammens: „Hann er með góða áru“ Dyche færist nær Forest Sendi stjórn FH lítt dulda hótun: „Það er bara ein trappa eftir“ Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona Sjáðu ótrúlegt mark Hallgríms frá miðju Potter orðinn þjálfari Svía og stefnir á HM „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Árni Gautur glímir við erfiðan taugahrörnunarsjúkdóm Uppgjörið: Valur - FH 4-4 | Bráðskemmtilegur átta marka leikur á Hlíðarenda Hákon áfram á skotskónum hjá Lille Sjá meira