Piastri á ráspól Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 31. maí 2025 19:01 Piastri er í góðri stöðu. EPA-EFE/SIU WU Oscar Piastri, ökumaður McLaren, hafði betur gegn liðsfélaga sínum Lando Norris í baráttunni um ráspól í Formúlu 1 kappakstri helgarinnar. Kappaksturinn fer fram á Spáni á morgun, sunnudag. Sigur Ástralans gat vart verið mjórri en aðeins munið um tveimur hundruðustu úr sekúndu á þeim Norris og Piastri. Segja má að Ástralinn hafi haft heppnina með sér þar sem Norris gerði mistök á síðasta hring sem kostuðu hann ráspól að þessu sinni. OSCAR PIASTRI IS ON POLE POSITION! 🥇👏The McLaren driver leads a 1-2 for the team ahead of Verstappen and Russell!#F1 #SpanishGP pic.twitter.com/3uBGHv5SPM— Formula 1 (@F1) May 31, 2025 Heimsmeistarinn Max Verstappen, ökumaður Red Bull, er þriðji þó George Russell hafi keyrt á nákvæmlega sama tíma og Hollendingurinn Verstappen. Þar sem Russell setti sinn tíma örstuttu á eftir Verstappen þarf hann að sætta sig við að hefja keppni fjórði. Formúlu 1 keppni helgarinnar hefst klukkan 12. 30 og er sýnd beint á Vodafone Sport. Akstursíþróttir Mest lesið Í beinni: Ísland - Aserbaísjan | Fyrsti leikur í undankeppni HM Fótbolti Anníe Mist selur CrossFit Reykjavíkur og BKG meðal kaupenda Sport Stórsér á stjörnunni eftir leikfang dótturinnar Golf Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Fótbolti Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Íslenski boltinn Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn Fótbolti Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Körfubolti Levy var neyddur til að hætta Enski boltinn Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Enski boltinn Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Enski boltinn Fleiri fréttir Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira
Sigur Ástralans gat vart verið mjórri en aðeins munið um tveimur hundruðustu úr sekúndu á þeim Norris og Piastri. Segja má að Ástralinn hafi haft heppnina með sér þar sem Norris gerði mistök á síðasta hring sem kostuðu hann ráspól að þessu sinni. OSCAR PIASTRI IS ON POLE POSITION! 🥇👏The McLaren driver leads a 1-2 for the team ahead of Verstappen and Russell!#F1 #SpanishGP pic.twitter.com/3uBGHv5SPM— Formula 1 (@F1) May 31, 2025 Heimsmeistarinn Max Verstappen, ökumaður Red Bull, er þriðji þó George Russell hafi keyrt á nákvæmlega sama tíma og Hollendingurinn Verstappen. Þar sem Russell setti sinn tíma örstuttu á eftir Verstappen þarf hann að sætta sig við að hefja keppni fjórði. Formúlu 1 keppni helgarinnar hefst klukkan 12. 30 og er sýnd beint á Vodafone Sport.
Akstursíþróttir Mest lesið Í beinni: Ísland - Aserbaísjan | Fyrsti leikur í undankeppni HM Fótbolti Anníe Mist selur CrossFit Reykjavíkur og BKG meðal kaupenda Sport Stórsér á stjörnunni eftir leikfang dótturinnar Golf Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Fótbolti Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Íslenski boltinn Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn Fótbolti Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Körfubolti Levy var neyddur til að hætta Enski boltinn Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Enski boltinn Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Enski boltinn Fleiri fréttir Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira