Kolmónoxíðeitrun talin vera orsök veikinda í flugvél Silja Rún Sigurbjörnsdóttir skrifar 31. maí 2025 18:49 Flugvélin lenti á Keflavíkurflugvelli fyrr í dag. Vísir/Vilhelm Talið er að kolmónoxíðeitrun hafi valdið veikindum í flugvél United Airlines sem lenda þurfti á Keflavíkurflugvelli. Þrír einstaklingar úr vélinni leituðu aðstoð sjúkraliða á vettvangi en enginn þurfti að leita á sjúkrahús. „Þarna er talin hafa verið kolmónoxíðeitrun,“ Árni Freyr Ásgeirsson, varðstjóri hjá lögreglunni á Suðurnesjum. Flugvélin, sem er á vegum United Airlines, var á leið frá Zurich til Chicago með um tvö hundruð farþega en vegna veikindanna var flugstjórum gert að lenda vélinni á Keflavíkurflugvelli. Samhæfingarmiðstöð almannavarna var virkjuð um sinn vegna veikindanna en það var síðan afkallað. Þrír einstaklingar, bæði áhafnarmeðlimir og farþegar, þáðu aðstoð sjúkraliða og fengu meðal annars súrefni. Öll einkenni einstaklinganna gáfu í skyn að um kolmónoxíðeitrun væri að ræða. Enginn var fluttur á sjúkrahús heldur fóru allir farþegarnir í Leifsstöð. „Enginn fluttur á sjúkrahúsið, fólkið þurfti ferskt loft og þá hurfu veikindin,“ segir Árni. Aðgerðum á vettvangi er því lokið. Á heimasíðu Landspítalans er kolmónoxíð lýst sem litarlausri og lyktarlausri lofttegund „sem myndast við bruna, binst blóðfrumum líkamans og kemur í veg fyrir að nægjanlegt súrefni berist til líffæra.“ Gista hérlendis í nótt Farþegarnir, sem eru alls 161, auk níu starfsmanna áhafnarinnar, gista hér á Íslandi í nótt. Þau ættu að komast áleiðist til Chicago á morgun samkvæmt svari United Airlines við fyrirspurn fréttastofu. United Airlines segist einnig sjá til þess að allir farþegarnir fái gistingu. Fréttin var uppfærð þegar svar United Airlines barst klukkan 23:40. Keflavíkurflugvöllur Fréttir af flugi Bandaríkin Sviss Mest lesið Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Innlent Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Innlent Taki ásökunum alvarlega og skipi Signýju til bráðabirgða Innlent Hafi afhent Trump Friðarverðlaun Nóbels Erlent Andstæðan við lóðabrask Innlent Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Innlent Borgin segir upp leigusamningi og 54 barna leikskóla að óbreyttu lokað Innlent Dómari skapað hættulegt fordæmi fyrir ofbeldismenn Innlent Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Innlent Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Innlent Fleiri fréttir Andstæðan við lóðabrask Taki ásökunum alvarlega og skipi Signýju til bráðabirgða Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Dómari skapað hættulegt fordæmi fyrir ofbeldismenn Fjöldi kynferðisbrota í fyrra heldur yfir meðaltali Borgin segir upp leigusamningi og 54 barna leikskóla að óbreyttu lokað Finnur vill oddvitasæti VG í Reykjavík og bjóða fram með öðrum flokkum Ólga á norðurslóðum, Eyjagöng og nýr íþróttaálfur Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Kallar eftir upplýsingum um kínverska strætisvagna á Íslandi Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Lá við árekstri flugvélar og „kústa“ vegna gleymsku flugumferðarstjóra Sendiherraefnið biðst afsökunar „Við höfum ekkert að fela“ Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Krónan standi í vegi fyrir innviðaframkvæmdum Fífilsgata verður Túnfífilsgata en ekki Hlíðarfótur „Þarna var ákveðið að verja ekki börnin“ Börnin hafi ekki sætt illri meðferð í skilningi laga „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Bein útsending: Kynna skýrslu um starfsemi vöggustofu Grín sendiherrans ógni Íslandi Stórstjörnur í briddsheiminum á leið til landsins Vægur dómur yfir ofbeldismanni gagnrýndur og Bandaríkjamenn sakaðir um virðingarleysi Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Fyrrverandi þingmaður vill oddvitasæti á Akureyri Vilja stækka friðlýst svæði á Gróttu og Seltjörn Rúmlega tveir af hverjum þremur Mýrdælingum erlendir Sjá meira
„Þarna er talin hafa verið kolmónoxíðeitrun,“ Árni Freyr Ásgeirsson, varðstjóri hjá lögreglunni á Suðurnesjum. Flugvélin, sem er á vegum United Airlines, var á leið frá Zurich til Chicago með um tvö hundruð farþega en vegna veikindanna var flugstjórum gert að lenda vélinni á Keflavíkurflugvelli. Samhæfingarmiðstöð almannavarna var virkjuð um sinn vegna veikindanna en það var síðan afkallað. Þrír einstaklingar, bæði áhafnarmeðlimir og farþegar, þáðu aðstoð sjúkraliða og fengu meðal annars súrefni. Öll einkenni einstaklinganna gáfu í skyn að um kolmónoxíðeitrun væri að ræða. Enginn var fluttur á sjúkrahús heldur fóru allir farþegarnir í Leifsstöð. „Enginn fluttur á sjúkrahúsið, fólkið þurfti ferskt loft og þá hurfu veikindin,“ segir Árni. Aðgerðum á vettvangi er því lokið. Á heimasíðu Landspítalans er kolmónoxíð lýst sem litarlausri og lyktarlausri lofttegund „sem myndast við bruna, binst blóðfrumum líkamans og kemur í veg fyrir að nægjanlegt súrefni berist til líffæra.“ Gista hérlendis í nótt Farþegarnir, sem eru alls 161, auk níu starfsmanna áhafnarinnar, gista hér á Íslandi í nótt. Þau ættu að komast áleiðist til Chicago á morgun samkvæmt svari United Airlines við fyrirspurn fréttastofu. United Airlines segist einnig sjá til þess að allir farþegarnir fái gistingu. Fréttin var uppfærð þegar svar United Airlines barst klukkan 23:40.
Keflavíkurflugvöllur Fréttir af flugi Bandaríkin Sviss Mest lesið Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Innlent Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Innlent Taki ásökunum alvarlega og skipi Signýju til bráðabirgða Innlent Hafi afhent Trump Friðarverðlaun Nóbels Erlent Andstæðan við lóðabrask Innlent Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Innlent Borgin segir upp leigusamningi og 54 barna leikskóla að óbreyttu lokað Innlent Dómari skapað hættulegt fordæmi fyrir ofbeldismenn Innlent Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Innlent Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Innlent Fleiri fréttir Andstæðan við lóðabrask Taki ásökunum alvarlega og skipi Signýju til bráðabirgða Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Dómari skapað hættulegt fordæmi fyrir ofbeldismenn Fjöldi kynferðisbrota í fyrra heldur yfir meðaltali Borgin segir upp leigusamningi og 54 barna leikskóla að óbreyttu lokað Finnur vill oddvitasæti VG í Reykjavík og bjóða fram með öðrum flokkum Ólga á norðurslóðum, Eyjagöng og nýr íþróttaálfur Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Kallar eftir upplýsingum um kínverska strætisvagna á Íslandi Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Lá við árekstri flugvélar og „kústa“ vegna gleymsku flugumferðarstjóra Sendiherraefnið biðst afsökunar „Við höfum ekkert að fela“ Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Krónan standi í vegi fyrir innviðaframkvæmdum Fífilsgata verður Túnfífilsgata en ekki Hlíðarfótur „Þarna var ákveðið að verja ekki börnin“ Börnin hafi ekki sætt illri meðferð í skilningi laga „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Bein útsending: Kynna skýrslu um starfsemi vöggustofu Grín sendiherrans ógni Íslandi Stórstjörnur í briddsheiminum á leið til landsins Vægur dómur yfir ofbeldismanni gagnrýndur og Bandaríkjamenn sakaðir um virðingarleysi Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Fyrrverandi þingmaður vill oddvitasæti á Akureyri Vilja stækka friðlýst svæði á Gróttu og Seltjörn Rúmlega tveir af hverjum þremur Mýrdælingum erlendir Sjá meira
Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Innlent
Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Innlent